Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2011, Blaðsíða 7

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2011, Blaðsíða 7
VÖNDUÐ ÆVISAGA KEMUR ÚT í HAUST Séra Bjarni Þorsteinsson var kunnur fræðimaöur á sinni tíð og stórbrotinn athafnamaður sem stóð fyrir framförum og uppbyggingu á fjölmörgum sviðum -fyrst ogfremst á Siglufirði. í haust verða 150 ár liðin frá fæðingu séra Bjarna og af því tilefni kemur út vönduð ævisaga hans eftir Viðar Hreinsson en hann hefur hlotið tilnefningu til fslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir ævisögur sínar. í bókinni er rakin ævi þessa stórmerka manns á lipran og lifandi hátt þar sem ýmislegt áður óbirt efni er dregið fram í sviðsljósið. FAÐIR SIGLUFJARÐAR VERÖLD □

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.