Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - mai 2011, Síða 10

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - mai 2011, Síða 10
Stírf ítjérnar 2010-2011 Stjóm Siglfirðingafélagsins hefur fundað nokkuð oft á þessu starfsári en margir viðburðir eru framundan á 50 ára afmæli félagsins. A síðasta aðalfundi var samþykkt að skipuð yrði afmælisnefnd sem í áttu sæti Guðmundur Stefán Jónsson, Líney Halldórsdóttir, Jóna Möller og Björn Z. Asgrímsson og legði nefndin fram tillögur að viðburðum á afmælisárinu. Nefndin skilaði tillögum í byrjun desember sl. og færir stjómin þeim kærar þakkir fyrir það. I byrjun starfsársins var skipuð afmælisnefnd til að sjá um afmælishátíð félagsins á Broadivay 22. október 2011, hana skipa Bjöm Z. Asgrímsson formaður, Helgi Svavar Helgason, Friðfinnur Hauksson, Ltney Halldórsdóttir og Jóhann Möller. Undirbúningurinn gengur vel, fjöldi lista- manna kemur fram og búist er við margmenni. Ritnefnd fyrir afmælisblaðið sem kemur út í haust, var einnig skipuð. í henni em Gunnar Trausti, Kjartan Stefánsson, Jónas Ragnarsson, Jóna Möller og Leó R. Ólason. Allar þessar nefndir hafa staðið sig frábærlega og gaman er að sjá hversu margir sýna afmæli félagsins mikinn áhuga og em boðnir og búnir til að starfa að þessu verkefni. Jólaball félagsins var haldið í desember sl. að venju, fjöldi manns sótti skemmtunina þar sem ungir og aldnir skemmtu sér saman. Jólaballsnefndin fær bestu þakkir fyrir frábœrt starf. Stjórn Siglfirðingafélagsins f.v.: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Jóna Hilmarsdóttir, Jónas Skúlason, Halldóra Jónasdóttir, Rakel Björnsdóttir formaður, Líney Halldórsdóttir og Haukur Ómarsson. Vel hefur gengið að fá árganga til að starfa saman við undirbiming og vinnu við fjölskyldudag félagsins. Að þessu sinni eru það árgangamir 1951, 1961 og 1971. Stjóm félagsins hefur fundað í húsnæði Gunnars Trausta við Armúla í Reykjavík og þakkar félagið fyrir aðstöðuna. 20. SÍLDAHÆVIiVTYKIB i^fRaffÖ Rafvirkjar Skíðasvceðið í Skarðsdaler eitt af eftirtætis síðasvæðum íslandsmeistarans BjOrgvins BjOrgvinssonar ^AV RaffÓ Rafvirkjar www.sps.is U| í p jLJpoSanl PTGFF!" ^AVRaffö Rafvirkjar -ii~i firfwfi § " f (JledileajóC www sps g gœfurÍKt fpmandi á simrm r Oskum félögum í Siglfirðingafélaginu gleðilegs sumars. Þökkum áskrifendum Hellunnar héraðsfrétíablaðs í Fjallabyggð fyrir veturinn sem var að líða og bjóðum nýja áskrifendur velkomna. hellan@tunnan. is S: 467-1288

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.