Vesturland

Volume

Vesturland - 08.12.1933, Page 4

Vesturland - 08.12.1933, Page 4
164 VESTURLAN D „Malín“-vbrurnar margþráðu, sem mest eru eftir- .spurðar, þ. á. m. nýtízku dömu- peysur af öllum stærðum og lit- um o. m. fl. nýkomið. Sveinbj. Kristjánsson. Einlileypur reglusamur maður óskar eftir hentugu her- bergi strax. Ritstj. v. á. Aumastur allra. Hvar sem maður hefir fréttir úr kaupstöðum landsins hefir i haust verið hafin atvinnubótavinna. í Hafnarfirði, þar sem bolsarnir ráða, og hagur bæjarsjóðs er f Ifku horfi og hér, hefir verið stöðug atvinnubótavinna sfðan f októb.er i hausi. í Reykjavfk hafa 250 manns unnið stöðugt i atvinnubótavinnu sfðan rfkisstjórnin greiddi lofað framlag tii vinnunnar. Auk þess hefir Reykjavfkurbær haft marg- háttaðar aðrar framkvæmdir með höndum, svo sem byggingu báta- hafnar við Ægisgarð o. ff. Hafa stöðugt unnið hjá bænum 400 —500 manns sfðan önnur vinna minkaðf f haust. Bolsarnir hérna, sem mest hafa blásið af allri dýrðinni hérna hjá sér, hafa þvi orðið aumastir aflra með það, að bæta eitthvað úr atvinnuieysinu f bænum, sem sjaidan eða aldrei hefir verið meira hér en f haust. Hvað veldur? Er það viljaleysi eða getuieysi? — Bezt að þeir svari því sjálfir. En atvinnuleysingjarnir svara vonandi fyiir sig með þvf að láta ekki ginnast af fagurgalan- um og aiþýðuástinni, sem þessir herrar bera á vörunum. Silfurbrúðkaup áttu f fyrradag Guðbjörg Pét- ursdóttir og Jóhann Bárðason, timburkaupmaður. Vesturl. óskar siifurbrúðhjónunum til hamingju. Afli. Þessa viku hefir verið stilt veð- ur og sjógæftir betri en áður. í fyrradag var fremur góður afli og fékk hæzti báturinn þá 9 500 kgr. í gær var aflinn heldur minni. Mikið úrval af ódýrum kaffístellum. Nýkomnir bollar á 50 aura, vatnsgiös 35 aura og margt fleira. Einnig eru nýkomin Leikföng, sem búin eru til hér í bænum. §•“ Vanti yður eitthvað hentugt tii jólagjafa, iftið þá inn til min og athugið vörurnar og verðið. Matthías Sveinsson. Jólavðrurnar altaf að koma. Aliar tegundir matvöru með mfnu viöurkenda lága verði. Afar fallegt og ódýrt leirtau, f miklu úrvali. Bestu teg. ávaxta, sem fáanlegir eru — sérlega gott verð. Mikið úrval af konfektkössum, afar ódýrum, sérlega hentugum til jólagjafa og margt fleira. Ef þið viljið verða reglulega ánægð með jólainnkaup yðar, þá athugið mitt fjölbreytta úrval. — jólaafsláttur gefinn, Verzl. Kr. H. Jónssonar. VERÐSKRÁ. Verzlun Björns Guðmundssonar, Isafirði. —0— Kaffi, óbrent Pr- kg. 2.50 Hrísmjöl pr. kg. 0.55 do. brent og malað Haframjöl n n 0.35 (0. J. & Kaaber) » Pk. 1.00 Hrfsgrjón » n 0.35 do. tvær sortir » » 0.95 Semelfugrjón » n 0.60 Export (L. D.) » stk. 0.65 Sagomjöl n n 0.65 do. (G. S.) » » 0.55 Sagogrjón n n 0.60 Mjólk, Baula » dós. 0.55 Kartöflur n n 0.20 Strausykur » kg- 0.50 Baunir heilar n n 0.55 Melfs » » 0.60 do. hálfar n n 0.55 Kandfs » » 0.80 Smjörliki n n 1.40 Gerhveiti » » 0.35 Rúsfnur » » 1.70 Hveiti, gerlaust » » 0.35 Sveskjur n » 1.70 Allar aðrar vörur með lægsta verði. — Verð þetta gildir aðeins gegn staðgreiðslu til jóla 1933. Af mánaðarreikningum verður gefinn 10°/o afsláttur, ef þeir verða greiddir fyrir 10. jan. n. k. Hagkvæmustu tryggingar í „T h u I e“. Sérstök hlunnindi að tryggja sig fyrir áramót. Leitið upplýsinga. St. Leós, Sfmi 39, Hafnarstæti 11.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.