Vesturland

Árgangur

Vesturland - 15.12.1933, Blaðsíða 6

Vesturland - 15.12.1933, Blaðsíða 6
174 VESTURLAND Glepaugu, mikið úrval nýkomið. Gleraugnabúð ísafjarðar. Einar O. Kristjánsson. Að gefnu tilefni er öll bílaumferð bönnuð um eignarlóð mína á Stakkanesi, nema eftir samkomuiagi við mig. Ingvar Pétursson. Varalögreglan. Hún var tekin til Iokaumiæðu I sameinuðu þingi 8. þ. m. og var afgreidd með svohlj. rökstuddri -dagskrá frá Óiafi Thors: „Með þvi að dómsmálaráð- herra hefir lýst þvi yfir, að nú- verandi varalögregla verði bráð- lega lögð niður, og þar eð sfðari hluti tiilögunnar brýtur i bága við gildandi iög, tekur Alþingi fyrir næsta mál á dagskrá1*. Nafnakall fór fram um dag- ^skrána og sögðu já: Bjarni Snæ- björnsson, Eirikur Einarsson.Gísli Bveinsson, Guðbrandur ísberg, Guðrún Lárusdóttir, HalldórStef- ánsson, Hannes Jónsson, Jakob Möller, Jóhann Jósefsson, Jón Jónsson, Jón Ólafsson, Jón Páima- son, Jón Sigurðsson, Jón Þorláks- son, Kári Sigurjónsson, Magnús Guðmundsson, Magnús Jónsson, Ólafur Thors, Pétur Halidórsson, Pétur Magnússon, Pétur Ottesen, Thor Thors, Tryggvi Þórhallsson, Þorsteinn Þorsteinsson. Nei sögðu: Jón Baldvinsson, Bergur Jónsson, Bernharð Stef- ánsson, Bjarni Ásgeirsson, Bjöin Kristjánsson, Einar Árnason, Ey- steinn Jónsson, Finnur Jónsson, Haraldur Guðmundsson, Héðinn Valdemarsson, Ingólfur Bjarnason, Ingvar Pálmason, Jónas Jónsson, Jörundur Brynjólfsson, Páll Her- mannsson, Vilmundur Jónsson, Þorleifur Jónsson. Ásgeir Asgeirsson greiddi ekki atkvæði. Karlmannaföt eru nú seld með 20—50°|„ afslætti í verzlun S. Jóhannesardóttur. Ilmvötn, Púður, Cream, Sápur, Tannpasta, Hárvötn og allar aðrar hreinlætisvörur. Athugið. Eg hefi nú eins og oft áður margt, sem prýðir heimili manna, svo sem mörg efni, sem taka bletti af húsgögnum, að ógleymdum mörgum tegundum af broncé á ofna og eldstæði. Veggfóður, mikið úrval frá 50 aur. rúllan, Gardínustangir, margar gerðir, Rúllugardínur, Gólflökk og Málningarvörur allskonar. Málarakassa með litum og penslum, sem ábyggilega er kær- komin jólagjöf. Finnbjöpn málari, Felli. Mannalát. 7. þ. m. andaðist hér á gamal- mennaheimilinu Guðni Jónas- son, faðir Jónasar vélsm. hér f bænum. Nýlátin er og hér I sjúkrahús- inu Guðriður Torfadóttir, gömul kona, úr Hnffsdal. Afli er fremur misjafn og tregur, hegar á sjó gefur. Nú eru flestir búnir að gleyma nlðursoðiim ávÖXtUm. Höfum fengið apricosur og perur, í heilum og hálfum dósum. ÓL. KÁRASON. A

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.