Vesturland

Árgangur

Vesturland - 15.12.1933, Blaðsíða 7

Vesturland - 15.12.1933, Blaðsíða 7
VESTURLAND. 175 Nýja rakarastofu hefi eg opnað í húsi Kaup- félags ísfirðinga (2. hæð). Reynið viðskiftin. Virðingarfylst: Jónas Halldórsson, • Hessian, Bindigarn og Saumgarn ávalt fyrirliggjandi. — Hringið i síma 26. Tryggvi Jóakimsson. pT Bláu peysnfatafrakkarnir komnir, einnig Herrafrakkar, gott úr- val. Hattar, Skyrtur, hvítar og misl. Drengjahlússnföt, Sokkar, Bindi o. fl. Afsláttur gefínn til jóla. EINAR & KRISTJAN Rakvélar, blöð, speglar fást hjá Helga Guðbjartssyni. Beztu matarkaupin gerir fólk hjá mér. Nægur fiskur oftast fyrirl. Ennfr.: Hangikjöt, frosið og nýtt kjöt, kæfa, mör o. fl. Úli Pétnrsson. Sími 33. Afsláttur Rammalistar nýkomnir. Árni B, Úlafsson, 10-501» afslátt gefur verzlun S. Jóhannesdóttur af öllum vörum, frá 2. desember til jóla. Tvær tegundip kola KDL! stöövar reynast öllum bezt frá Kolaverzl. ísafjarðar. Einar 0. Kristjánsson. Athugið! ■ Dönsk egg á 15 au. stk. Ól. Kárason. Gólfdúkar nýtt, fjölbreytt og ódýrt úrval. Scandia-eldavélar, emailleraðar í ýmsum litum. Svendborgarofnar og flest til þeirra. Verzlun Elíasar J. Pálssonar. Ljósmyndastofa M. Simson er flutt í PÓlgötu 4. Srórt úrval at innrömmuðum tnyndum og rammalisrum.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.