Vesturland

Árgangur

Vesturland - 15.02.1947, Blaðsíða 2

Vesturland - 15.02.1947, Blaðsíða 2
2 VESTURLAND Kratarnir flýðu af bæjarstjérnaifundi! Þorðu þeir ekki að ræða fjárhagsáætlunina við meirihlutann? Pappadrengurinn hann „Biggi litli“ iór bara á bíó!!! — fiflalætin i þeim ná hámarki — Helgi Hannesson, Birgir Finnsson (pabbadrengurinn), Grímur Kristgeirsson og Sverrir Guðmundsson léku á bæjarstjórnarfundi á miðvikudagskvöldið aumkvunar- verðasta og lítilfjörlegasta leik, sem nokkrir bæjarfull- trúar á öllu Islandi hafa látið sér detta í hug að leika. Jafnvel Hannibal myndi hafa ofboðið. Fundur var haldinn í bæjar- stjórn Isafjarðar á miðviku- dagskvöld, og var i'járhagsá- ætlun bæjarsjóðs lyrir árið 1947 til síðari umræðu. Allir f orsetar bæj arstj órnar voru fjarverandi úr bænum. Bæjar- stjóri Ásberg Sigurðsson setti fundinn og stakk upp á að Matthías Bjai’nason yi’ði kos- inn forseti þessa fundar. Reis þá úr sæti sínu Helgi Hannes- son foringi ki-atanna og óskaði afbrigða. Varð bæjarstjóri við því, og var samþykkt með 5 atkvæðum gegn 4 að kjósa fox-seta til að stýra fundinum. Töldu þá kratarnir, að ekki nægði þó að meii’ihluti sam- þykkti slikt, heldur bæri % bæjarstjórnarinnar að sam- þykkja afbrigði. Bæjarstjóri vitnaði þá til laga nr. 67 frát 1917 um bæjarstjórn ísafjarð- ai’. Til þess að lögmæt ákvörð- un sé gerð, verður minnst helmingur bæjarfutlti’úa að vera á fundi. Atkvæðamagn ræður ávallt úrslitum, og sagðist hann á þeim forsend- um myndi halda fast við upp- ástungu sína að kjósa foi-seta. Lýsti þá Helgi yfir að ef það yrði gert myndi Aljjýðuflokks- menn ganga af fundi. Matthías Bjarnason tók fram, að 4. des. s. 1. jxá hafi forsetar vei’ið f jar- verandi og hafi jxá verið kjör- inn forseti mótatkvæðalaust. Fleiri fordæmi kvað hann vera til frá vatdaárum Aljxýðu- flokksins í þessu efni. Bæjar- stjóri bar þá upp tillögu sína og var Matthias Bjai-nason kjöi’inn foi’seti með 5 atkv. En kratai-nir fjórir stóðu þá upp og köstuðu skriflegum mót- atkvæðum á borðið og hlupu síðan á dyr í einni halarófu. Aðeins einn áheyrandi, yfir- hirðfífl kratanna, Eggert Sam- úclsson, fór af fundi með þeim. Aðrir áheyrendur létu sér fátt um fíflalætin finnast og sátu fundinn eftir sem áður eins og ekkert hefði í skorist Þetta er í annað sinn á tæpu ári, sem jxessar kempur hlaupa frá starfi sínu í bæjai*- stjórn. En oft hafa jxeir á jxessu ái’i orðið sér til skainm- ar og öllúm viðstöddúm til leiðinda með kærum, ópum og krampkenndu fálmi og fengið sem vonlegt er, bágt fyrir hjá greindum og gætnum flokks- mönnum og raunar öllurn þorra almennings. Pablxadrengurinn hann „Biggi litli“ notaði sér skrópið og fór á bíó, en eigi vitum vér, hvaða skemnxtun jxeir hinir veittu sér á meðan bæjarstjórn af- gi-eiddi nxikilvægasta nxál árs- ins, fjárhagsáætlunina. Þvílik ábyrgðartilí inning! Eftir að forsetakjör hafði farið fi*am, var geifgið til dag- skrár. Um fjárhagsáætlunina. urðu alhniklar umræður og flutti Ásberg Sigui’ðsson 'bæj- arstjóri ítai’lcga framsögu- ræðu. Kjartan Ólafsson og Matthías Bjarnason fluttu og ítarlegar ræður um fjárhag og stjórn bæjarins. Bentu jxessir í’æðumenn allir á að breyting- artillögur Aljxýðuflokksins við fj árhagsáætlunina væru fálnx ráðvilltra manna, senx ekki gætu neitt lagt lil málanna, enda eru breytingartillögurnar hinar smávægilegustu og eiga sér litla scm enga stoð í veru- leikanum. Ein breytingartil- laga jxeirra er lækkun á fram- færslumálum (styrkjxegar bæj- arins), lækki um 25 þxxs., úr 235 jxús. í 210 jxús., jxrátt fyrir jxað, að liður jxessi reyndist á s. 1. ári vera um 235 þús. og einnig árið 1945 svipuð upphæð I fyrra fluttu jxeir einnig lækkunai’tillögu á jxessunx lið. Finnst mönnum all einkenni- legt, að jxessir menn skulu á hverju- ári vilja lækka gi’eiðsl- ur til jxeirra, senx fátækastir eru. Eftir þessu eru aðrar til- lögur þeirra. Þá kom fram í umræðum', að ekki mætti leng- ur una, við jxann mikla tap- rekstui’, sem verið hefði á Seljalandsbúinu í mörg und- anfarandi ár og væri sama nxeð rekstur á Kirkjubólsbú- inu, og jxyrfti að konxa jxessunx í’ekstri í betra horf.. I þessxi sambandi fluttu jxeir Kjartan Ólafsson og Böðvar Svein- bjarnarson eftirfarandi til- lögu: I sambandi við VIII. 1. og 2. í Fjárhagsáætluninni gex’unx við undirritaðir jxað að tillögu okkar, að Bcejarstjórn skipi þriggja manna nefnd og 3 til vara til að rannsaka og gera tillögur unx búrekstur bæjarins í framtíðinni. 1. athugað sé, hvernig rckst- urinn á Kirkjubóli og Selja- land verði bezt samræmdur. 2. athugað sé, hvaða rnögu- leikar væru á að sameina. all- an búskapinn á öðruhvorxi bú- inu, og livoru jxá helzt, mcð grasnyt af hinu. 3. áthugað sé, að öðru leyti, hugsanlegar leiðir lil að lækka reksturshalla búskaparins, sem á undanfönium árum hefir orðið bænum ærið jxungbær, en jxó sé, af fremsta megni leitast við að fullnægja mjólk- urþörf bæjai’búa. Nefndinni sé heimilt að kaupa sérfræðilega aðstoð, senx greiðist úr Bæjarsjóði. Tillagan var sanxþykkt og var nefnd kosin á fundinum og hlutu kosningu senx aðal- menn Baldur Johnsen, Halldór Ólafsson og Grímur Kristgeii’s- son. I sambandi við jxann mikla reksturshalla, senx ár eftir ár er á Sjúkrahúsinu konx jxað í ljós í umræðum, að hér þyrfti gagngerða breytinga við. Því jxað er nxeð öllu óhæft að jxurfa að fara í pyngju borgaranna ái’Iega til jxess að gcta rekið sjúkrahúsið fyrir jxað að hið opinbera greiðir ekki með sjúklingum sínum eins og raunveruleg daggjöld eru. Matthías Bjarnason og Ki’ist- inn D. Guðmundsson fluttu í jxessu eftirfarandi tillögu: I sambandi við VII, 10. leggjiun við undirritaðir til, að Bæjarstjói’n kjósi þi’iggja manna nefnd og þrjá til vara til að atlxuga og gera tillögur um rekstur sjúkrahxissins. í jxví sambandi verði sér- staldega athugað, hvort ekki væri hejipilegra og eðlilegi’a, að Tryggingarstofnun Ríkisins tæki að sér rekstur sjúkrahúss- ins, cn Tryggingai’stofnunin mun eins og kunnugt er standa straum af allri læknishjálp landsbúa frá næstu áramótum. Var lillaga jxessi samþykkt og hlutu þessir menn kosningu i nefndina senx aðalnxenn: Kjartan Jólxannsson læknir, Haraldur Steinþórsson og Grímur Kristgeii-sson. Umræður unx fjárhagsáætl- unina stóðu á jxriðja tínxa og að jjeim loknum fór atkvæða- gi-eiðsla franx og áætlunin sam-. jxykkt með 5 samhljóða at- kvæðum, og er lnin birt á öðr- unx stað í blaðinu. Fundinum lauk um kl. llj/2. Það er altalað hér í bæn- um, að kratarnir hafi fundið þessa tilliástæðu til jxess eins að komast lxjá að í’æða fj.ár- hagsáætlunina, jxví þeir hafa haldið upþi víðtækum rógi um óstjórn núverandi meirihluta i bæjarmálum, en jxegar á hólm- inn kom, Jxá lxöfðu jxeir eng- ar raunhæfar breytingartillög- ur fx^xm að færa, og hefðu þeir orðið að kyngja sínum Jxungu ásökununx í garð meii’ihluta- flokkanna, en við Jxað vildu þeir losna og Jxess vegna flýðu jxeir. O—------ Fimleikahús Isafjarðar. S. 1. laugardag var Fimleika- Iixis Isafjarðar vígt og tekið til afnota. Kl. 3 e. b. komu nokkrir Ijoðsgestir sanxan í Finxleika- liúsinu og lxauð bæjarstjói’i jxá velkomna. Síðan sýndu flokk- ar drengja og pilta undir stjórn Friðriks Jónassonar og Guttorms Sigxxrbjörnssonar fimleika. Siðan var setst að kaffidrykkju í Alþýðúhúsinu. Undir borðum fluttu þessir menn í’æður: Baldur johnsen, Helgi Hannesson, Böðvar Sveinbjarnarson, Bii’gir Finns- son, Grímur Ki-istgeirsson, Gústaf Lárusson og Kristján Guðjónsson. Fögnuðu menn almeiint yfir hinni nýju og glæsilegu lxygg- ingu og þeim mikla áfanga, sem mcð henni er náð í íþrótta- og uþpeldismálum bæjarfé- lagsins. ♦ -------o------- Rafveita Isafjarðar og Evr- arhrepps 10 ára. 13. Jx. m. eru liðin 10 ár frá jxví að Rafveiía Isafjarðar og Eyrarhrepps tók til stai’fa. Verður þcssa afmxx'lisbarns getið nánar í næsta blaði.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.