Vesturland

Árgangur

Vesturland - 15.02.1947, Blaðsíða 6

Vesturland - 15.02.1947, Blaðsíða 6
6 VESTURLAND " Verkaskipting ríkisst j órnarinnar. ins, verzlunarmál — sem ekki eru i úrskurði þessum falin öðrum ráðherrum, þar undir verzlunarskólar. Ennfremur utanríkismál. IV. Ráðherra Emil Jónsson. Undir hann heyra samgöngu- mál, önnur en flugmál, þar á meðal vegamál, skipagöngur, atvinna við siglingar, Stýri- mannaskólinn, skipaskoðun ríkisins, póst- og símamál, loft- skeytamál, vitamál, • hafnar- mál, iðnaðarmál, þar undir iðnskólar, iðnaðarnám, iðnfé- lög, eftirlit með verksmiðjum og vélum, einkaréttarleyfi. Ennfremur viðskiptamál, þar undir innflutningsverzlun og utanríkisverzlun, önnur en verzlun með sj ávaraf urðir. Bankamál, sparisjóðir, gjald- eyrismál, verðlagsmál (dýrtíð- arráðstafanir). V. Ráðherra Eysteinn Jóns- son. Undir hann heyra rnennta- mál, þar undir skólar, sem ekki eru sérstaklega undan- teknir, útvarpsmál og við- tækjaverzlun. Barnaverndar- mál. Menntamálaráðherra. Leikhúsa- og kvikniyndamál. Kirkjumál. Ríkisprentsmiðjan. Veðurstofan. Heilbrigðismál, þar á meðal sjúkrahús og heilsuhæli. Ennfremur flug- mál, þar undir flugvallarrekst- ur, svo og gæsla landhelginn- ar. VI. Ráðherra Jóhann Þ. Jós- efsson. Undir hann heyra fjár- mál ríkisins, þar undir skatta- mál, tollamál og önnur mál er varða tekjur ríkissjóðs, svo sem ef verzlun er rekin til að afla ríkissjóði tekna. Undir- skrift ríkisskuldabréfa, fjái'- lög, fjáraukalög og reiknings- skil ríkissjóðs, hin umboðs- lega endurskoðun, embættis- veð, eftirlit með innheimtu- mönnum ríkisins, laun embætt- ismanna, eftirlaun, lífeyrir embættismanna og ekkna þeirra, peningamál, þar undir peningaslátta. Yfirleitt fer þessi ráðherra með öll þau mál, sem varða fjárhag ríkis- ins eða landsins í heild, nema þau eftir eðli sínu eða sérstöku ákvæði heyri undir annan ráð- herra.. Þá heyra einnig undir hann Hagstofan, mæling og skrásetning skipa, og ennfrem- ur sjávarútvegsmál, þar undir Fiskifélagið og Fskimálanefnd, síldarútvegsmál (síldarv.erk- smiðjur og síldarútvegsnefnd), svo og . utanríkisverzlun með sjávarafurðir. Fjárhagsáætlun ísafjarðar 1947. Hér fer á eftir fjárhagsáætlun Isafjarðarkaupstaðar fyrir árið 1947. Eins og að venju eru aðeins birtar nið- urstöðutölur allra liða áætlunarinnar. Reiknað er með vísitölu 320 stig. I síðustu fjárhagsáætlun, fyrir árið 1946 var reiknað með vísitölu 290, en meðalvísitala ársins reyndist 292,75 stig. Fulltrúar Alþýðuflokksins lögðu til í fyrra að reikn- að yrði með vísitölu 280, og er því komið á daginn hve vanhugsuð sú tillaga þeirra hefur verið og óvarleg, eins og þeim var þá þegar bent á, enda hafa þeir ekki að þessu sinni talið sér fært að gera breytingartillögu til lækkun- ar á þessu sviði, og er þó reiknað með tiltölúlega hærri vísitölu nú en á síðastliðnu ári. A. TEKJUR: I. Stjórn bæjarmálefna ........................ 24 000,00 II. Framfærslumál ............................. 108 000,00 III. Lýðtrygging og lýðhjálp..................... 142140,00 IV. íþróttir og listir............................... 0,00 V. Menntamál ................................ 268 750,00 VI. Löggæzla.................................... 28 500,00 VII. Heilhrigðismál ............................ 30 656,00 VIII. Atvinnumál................................. 427 500,00 IX. Vatnsveitan ................................ 25 000,00 X. Eldvarnir .................................. 0,00 XI. Fasteignir ................................. 79 200,00 XII. Fasteignaskattur ............. 39 000,00 XIII. Vextir og arður og afb. af skuldabréfum .... 18 700,00 XIV. Ymsar tekjur (Lánsheimild o. fl.) ......... 866 000,00 XV. Utsvör .................................... 1882794,00 Alls kr. 3 940 240,00 B. GJÖLD: I. Stjórn bæjarmálefna ....................... 204 500,00 II. Framfærslumál............................. 260 000,00 III. Lýðtrygging og lýðhjálp.................... 505 360,00 IV. Iþróttir og listir.......................... 40 500,00 V. Menntamál.................................. 637 280,00 VI. Löggæzla ................................. 116 000,00 VII. Heilbrigðismál ........................... 131 600,00 VIII. Atvinnumál ............................. 1 154 500,00 IX. Vatnsveitan ............................... 360 000,00 X. Eldvarnir .................................. 62 000,00 XI. Fasteignir ................................. 47 500,00 XII. Götulýsing ............................... 30 000,00 XIII. Vextir ................................... 90 000,00 XIV. Til byggingarsjóðs verkamannabústaða . . 57 000,00 XV. Byggingarfulltrúi .......................... 2 500,00 XVI. Til Vestfirðingafélagsins ................... 1 000,00 XVII. Til opinberra bygginga.................... 100 000,00 XVIII. Framlag v/ III. kafla laga um aðstoð við byggingu íbúðarhúsa ........................ 50 000,00 XIX. Byrjunarframlag til sjóm.skólahyggingar . 30 000,00 XX. Til afborgana á Kirkjubóli ................. 42 000,00 XXI. Til sjúkrabifreiðar gegn jafn háu framlagi annarsstaðar frá ........................... 15 000,00 XXII. Yms gjöld . ................................. 3 500,00 Alls kr. 3 940 240,00 I. Forsætisráðherra, Stefán Jóhann Stefánsson. Undir hann heyra eftirgreind mál: Stj órnarskráin, Alþingi, nema að þvi leyti sem öðruvísi er á- kveðið, almenn ákvæði um framkvæmdastjórn rikisins, skipun ráðherra og lausn, for- sæti ráðuneytisins, skipting starfa ráðherranna, mál, sem varða stjórnarráðið í heild, Þingvallanefnd og mál varð- andi meðferð Þingvalla. Enn- fremur félagsmál, þar undir alþýðutryggingar, atvinnubæt- ur, vinnudeilur, sveitarstj órn- ar- og framfærslumál. Félags- dómur. Almenn styrktarstarf- semi, þar undir styrktarveit- ingar til berklasjúklinga og annarra sjúklinga, sem haldn- ir eru langvinnum sjúkdóm- um, sjúkrasjóðir, ellistyrktar- sj óðir, öryrkj asj óðir, slysa- tryggingarsjóðir, lífsábyrgðar- sjóðir og aðrir tryggingarsj óð- ir, þar með talið Brunabótafé- lag Islands, nema sérstaklega. séu undan teknir. Byggingar- félög. II. Ráðherra Bjarni Ásgeirs- son. Undir hann heyra land- búnaðarmál, þar undir rækt- unarmál, þar á meðal skóg- ræktarmál og sandgræðslumál, búnaðarfélög, búnaðarskólar, garðyrkjuskólar, húsmæðra- skólar í sveitum, dýralækn- ingamál, þjóðjarðamál, Bún- aðarbanki Islands. Ennfremur rafmagnsmál, þar á meðal raf- magnsveitur ríkisins og raf- magnseftirlit. Vatnamál, þar undir sérleyfi til vatnsorku notkunar, jarðboranir eftir heitu vatni og gufu. Námu- rekstur. Kaupfélög og sam- vinnufélög. Landsmiðjan. Rannsóknarráð ríkisins. Mæli- tækja- og vogaráhaldamál. III. Ráðherra Bjarni Bene- diktsson. Undir hann heyrir dómaskipun, dómsmál önnur en félagsdómur. Þar undir framkvæmd refsidóma, hegn- ingahús og fangahús, tillögur um náðun, veiting réttarfars- legra leyfisbréfa, málflutn- ingsmenn, lögreglumálefni önnur en gæsla landhelginnar, áfengismál, strandmál, sifja- réttarmál, erfðaréttarmál, per- sónuréttarmál, eignarréttar- mál, yfirfjárráðamál, lög um kosningar til Alþingis og kjör- dæmaskipting, umsjón með framkvæmd alþingiskosninga, ríkisborgararéttur, útgáfa Stjórnartíðinda og Lögbirt- ingablaðs, húsameistari ríkis-

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.