Vesturland

Árgangur

Vesturland - 11.01.1949, Blaðsíða 5

Vesturland - 11.01.1949, Blaðsíða 5
VESTURLAND 5 göngu, þó að menn lcynnu að freistast til slíks „uppi á brún.“ Annars er „bj argið,“ veigamik- il/ þáttur í þessari sögu eins og það er einnig í lífi fólksins, sem býr á þessum slóðum. Bj argið er hinn mikli en ægi- legi Vitazgjafi, örlátur á mat- föngin, þó aðeins við þá eina, sem þrek hafa og þar til að bætta lífi sínu, ef því er að skipta. Menn óttast bjargið og tigna þó sem einhverja vold- uga veru, sem er öllum mann- legum mætti yfirsterkari. Þess vegna dugir mönnum ekki að trúa á mátt sinn og megin norð ur þar, þó að þess mætti ef til vill vænta. Þeir hafa því um hönd bænir til æðri máttar- valda sér til trausts og halds í viðureign sinni við b j argið og stormúfið hafið. Veturinn er erfiður á þess- um al'skekkta norðui'hjara. Myrkrið og hríðai’bylj imir leggjast þungt á hugina. Lífið verður dapurt og innantómt. Óvættasögur rifjast upp, og hjátrúargeigur leggst eins og mara yfir kaffenta bæina. Haf- ísinn er þó höfuðóvinui'inn og óttinn við liann áleitnastur. Þessu öllu er vel lýst og vor- þránni, sem viðheldur baráttu- kj ai’kinum, unz vordraumur- inn rætist. Hraði frásagnarinnar fer vaxandi, þegar liður að sögu- lokum. Sumurn kann því að finnast, að offljótt sé yfir sögu farið, þegar kemur að úrslita- þættinum, og söguhetjan, Agn- ar Þórðarson, kastar teningn- um um örlög sin og lifsham- ingju, og einhverjum gæti fundizt málalokin með nokkr- um ólíkindum. En ég fæ ekki betur séð en sagan sé traustlega byggð frá rótxim, og sá lesandi, sem veitt hefur þessum unga manni nána eftirtekt, skaplyndi hans og æviferli, þurfti ekki að lxneykslast á sögulokunxun. En hitt er víst, að uixx tínxa má ekki á milli sjá, hverixig fara muni. Hér er hinn hai’ði endahnútur sögunnar, sem söguhetjan, Agnar Alexíus Þói’ðarson, heggur skyndilega, en leysir ekki. Haraldur Leósson. Nýárskveðjur frá vinabæjum ísafjarðar. Auglýsing nr. 43, 1948, frá skðmmtunarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr í'eglugei'ðar frá 23. okt. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, liefur vei'ið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1. jan. 1949. „Fyi’sti skömmtunarseðill 1949,“ sam- kvænxt því, er segir hér á eftir. Eru þeir prentaðir á hvitaix pappír í tveim rauðum litum, ljósunx og dökkum. Reitirnir: Kornvai'a 1—15 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 1 kg. af koi’nvörunx liver heill reitur, en honum er skipt með þverstrikum í 10 minni reiti, er hver gildi 100 grömm. Reitir þessir gilda aðeins til 1. apríl n. k. Við kaup á skönxnxtuðum rúgbrauðunx og hveitibrauðum frá brauðgerðarhúsum ber að skila 1000 g. vegna rúgbrauðsins, senx vegur 1500 g., en 200 g. vegna hveitibrauðsins, sem vegur 250 g. Reitirnir: Sykur 1—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 gr. af syki’i hver reitur. Rcitir þessir gilda aðeins til 1. apríl íx. k. Reitirnir: Hreinlætisvai’a 1—4 (báðir meðtaldir) gildi fyrir þessum hreinlætisvörum: kg. blautsápa eða 2 pk. þvottaefni, eða 1 stlc. handssápa eða 1 stk. stangai’- sápa, hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. api/il n. k. Uxxx ái'amótin bárust bæjai'- stjóra eftirfai'andi nýjárs- kveðjur frá vináttubæjum Isa- fjarðar, Joeusuix í Finnlandi og Roskilde í Danmörku: Bæjai'stjói’i Sigurður Hall- dórsson, Isafirði. Við bjóðum yður velkomna í vináttusambandið og óskum ísfirðingum góðs gengis á nýja árinu. Pohjola nordens lokalavdeling. * Bæj arstj órinn á Isafirði. Við óskum íbúum Isafjarðar gleðilegs nýjárs og fögnum yfir vináttusambandinu. Vin- samlegar kveðjur. Wm. Villumser. Börge Linde- gaard Olsen. Foreningen Nord- en. * Bæjarstjóri svaraði franxan- í’ituðuixi kveðjum nxeð eftir- farandi skeytuxxx. Pohjola nordens lokalavdeling, Joeusun, Finland. Þakka vináttukveðjuna. Vona að komast fljólega í náið og gotl vináttusamband við fé- lag yðar og bæ. Árna íbúum í Joeusun gleðilcgs og góðs ný- árs. Sigurður IJalldórsson Norræna félagið, lokalavdeling Wm. Villumsen, Foreningen Norden, Roskilde, Danmark. Sendi íbúum í Roskilde hlýj- ar kveðjur með ósk um gleði- ríkt og gott nýtt ár. Sigurður Hal/dórsson Norræna félagið, lokalavdeling ¥ Börge Lindegaard Olsen, Roskilde, Danmark. Óska yður og fjölskyldu yð- ar gleðilegs og góðs nýárs. Sigurður Halldórsson Ráðskonu vantar fx’á 20 febr. n. k. við Skiðaskólann. Upplýsingar hjá: Helga Guðnxundssyni Sínxi 51 INNRÖMMMUN. Innrömmum myndir. Höf- um úrval af rammalistum. Timburverzl. Björk. Notað orgel (harmóníum) vil ég kaupa. Hertlia Schenk-Leósson. Reitirxxir: Kaffi 1—4 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 250 gi\ af brenndu kaffi eða 300 af óbrenndu kaffi, hver reitur. Rcitir jxessir gilda aðeins til 1. api’íl n.k. Skómiðarnir 1—15 (báðir nxeðtaldir) gilda senx hér segir: 1 par karlmannaskór eða kvenskór ....................12 reitir 1 par unglingaskór 10—16 ára, stærðir 2y2—6 (35—39) 6 í'eitir 1 par barnaskór að 10 ára, stæi'ðir 0—2 (19—34) .... 4 í'eitir 1 par inniskór (allar stæi’ðir), þar með taldir sparta- skói’, leikfimisskói’, filtskór og opnir sandalaskór 3 reitir Skómiðar þessir gildi til 31 des. 1949. Tekið verður til athugunar á síðax’i hluta ársins hvort ástæð- ur þá leyfa, að gefið verði út eitthvað nxeii’a af skómiðum. Ákveðið hefur verið að frá og xxxeð 1. janúar 1949 skuli falla niður skönxnxtun á búsáhöldunx úr öði’u en leii', gleri og postu- líixi. Jafnfranxt hefur verið ákveðið að tekin skuli upp sérstök sköixxnxtun á sokkunx. Gefin verða út séi'stök auglýsing um gildi reita til kaupa á vefnaðarvörum, sokluuxi og búsáhöldum. „Fyrsti skömmtunarseðill 1949“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtínxis skilað stofni af skömmtunarseðli fyrir tínxabilið október — desember 1948, með árituðu nafni og lieinxilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Allir skömmtunarreitir fyrir hverskonar vörurn, sem gilt hafa á áx’inu 1948 falla úr gildi nú við árslokin, og er óheimilt eftir þann tíixxa að afhenda nokki-a sköixxmtunarvöru út á slíka reiti. Fólk er áminnt unx að geyma vandlega þá reiti úr skömmtun- arbók I, senx ekki liafa enn verið teknir í notkun. Þar sem gera má ráð fyrir, að eitthvað af þeiixx fái innkaupagildi síðar. Reykjavík, 31. desenxber 1948. SKÖMMTUN ARST J ÖRINN /

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.