Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1952, Blaðsíða 11

Vesturland - 24.12.1952, Blaðsíða 11
VESTURLAND 11 Tilkynníng frá Bókaverzlun Jónasar Tómassonar, Isafirði. Það tilkynnist hér með að frá 1. janúar 1953 hefi ég selt Gunnlaugi Jónassyni verzlun mína á Isafirði og tekur hann frá þeim tíma við öllum skuldum hennar og innstæðum. Frá bankaútibúunum Frá þeim tíma tekur hann einnig við umboði því, sem ég hefi haft fyrir Bóksalafélag Islands og Happdrætti Háskóla íslands. Jafnframt því að tilkynna þetta, vil ég nota tæki- færið og þakka öllum viðskiptavinum mínum nær og f jær áratuga greið viðskipti og góð skil. Vona ég að Gunnlaugur, sonur minn, njóti í framtíðinni slíkra vinsemda, sem ég hefi notið hjá viðskipta- mönnum mínum. Isafirði, 15. desember 1952 JÓNAS TÓMASSÖN. Eins og sjá má á ofanritaðri auglýsingu hefi ég keypt Bókaverzlun Jónasar Tómassonar frá 1. jan- úar n.k., og mun frá þeim tíma reka hana á eigin ábyrgð en undir sama nafni og áður. Vona ég að verzlunin njóti áfram sama trausts og vinsælda sem ávalt hingað til og mun ég leitast við að hafa á boðstólum öll venjuleg ritföng og skólavörur, auk innlendra og erlendra bóka og blaða. GLEÐILEGT NÝTT AR! fsafirði, 15. desember 1952 GUNNLAUGUR JÓNASSON. l'IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII«IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII«ll 'IIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMBMIMIIIIMIMIMIH Auglýsing Engin afgreiðsla í almennum sparisjóðsbókum eftir lokun miðvikudaginn 24. desember n.k., þar til 2. janúar 1953. UTVEGSBANKIÍSLANDS H.F. LANDSBANKI ISLANDS útibúið á fsafirði. útibúið á lsafirði. IIIIIIMIMIMIIIIIIIMIMIMIIIIMIIIIMIMIMIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIMIMIMIIIIMIIIIIIIMIMIIiaMIIIIMIIIIIjlMIIIIIIIMIMIilllllMIMIMIII llllll 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Aðalfundur Iðgjöld til Sjúkrasamlags Eyrarhrepps hækka í | | kr. 25,00 á mánuði, frá 1. janúar 1953. Þeir sjúkrasamlagsmeðlimir sem ætla að skipta | | um heimilislækni þurfa að tilkynna gjaldkera það | 1 fyrir 10. janúar 1953. Einnig þurfa þeir, sem ekki | | hafa valið sér heimilislækni áður, að gera það fyrir | | sama tíma. Stjórnin. | IIIIIIIIIIIllllllllllÍllllllllllllllílllIllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllllllllllllHIIlllllllllllllllllllllllllllllllMlllllllllllllllllllMllllllll Læknaskipti. Þeir samlagsmeðlimir, sem óska að skipta um heimilislækni frá n.k. áramótum, skulu tilkynna það til skrifstofu samlagsins fyrir 31. des- ember n.k. Læknaskipti geta því aðeins farið fram, að samlagsmeðlimur sýni tryggingaskírteini sitt og skírteini beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sama lækni. fsafirði, 28. nóvember 1952. SJÚKRASAMLAG ISAFJARÐAR. Vélsmiðjunnar Þór h.f., Isafirði, verður haldinn í skrifstofu = | vélsmiðjunnar laugardaginn 27. desember n.k. kl. 16. | DAGSKRÁ: f | Venjuleg aðalfundarstörf. | | fsafirði, 12. desember 1952. | STJÓRNIN. | IIIIIIIIIIIIMIMIIIBIIIIIIIIIIIIMIMIMIMIMIMIIIIMIMIIIIIIIMIMIIIIIIIMIMIMIMIMIIIIMBIIIIIIIIIMIMIIIBMBMIMIIIIIIIMIMIIIIIIBMBIIIMIMIMII ll■MIMIM■MIMIMIMIM■MIMIMIMIMIM■M■MIM■MIMIM■MIM■MIM■MIM■MIM■M|MIM■M■MIM■MIMIMIMIMIM■MIM■MIM■M■MIMIM■M■M■MIMIM S e I j u m: Sparneytnustu miðstöðvarkatla, olíu- eða kolakynta. Vönduðustu olíugeymana. VÉLSMIÐJAN ÞÓR H.F. Isafirði. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIMIIl RAFHA-eldavél til sölu með tækifærisverði. Kristján Jónsson, Engjaveg 3. HírSEIGN mín, Fjarðarstræti 33, lsafirði er til sölu. Allar nánari upplýsingar gefur Ilalldór Gunnarsson.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.