Vesturland

Árgangur

Vesturland - 01.12.1955, Blaðsíða 4

Vesturland - 01.12.1955, Blaðsíða 4
4 VESTURLAND TIL SÖLU. Austin vörubifreiðin I 145, módel 1946, í fyrsta flokks ásig- komulagi, með nýrri vél, gír, fjöðrum og bremsuborðum. Bíllinn er á góðum dekkjum. — Upplýsingar gefur SIGURÐUR A. GUÐMUNDSSON Aðalstræti 17, ísafirði, sími 47. Atvinnutæki seld úr bænum. .l■lllllllllllllt■ll■ll■!l■li■llllllllllllllllllllllllllllllll■ll■llllllillll■llllllllllllll|||||llillll■ll■llllllillll■lllll||l■)llll■lllllllllllllllllllllll■ll Hjartans þakkir færum við safnaðarfólki og kærum vinum | | í Vatnsfjarðarprestakalli, sem heiðruðu okkur með veglegu 1 | kveðjusamsæti og góðum gjöfum við brottför okkar úr hérað- | | inu. Við þökkum einnig ástúðlegt samstarf og einlæga vináttu 1 i frá fyrstu kynnum. | | Laufey og Þorsteinn Jóhannesson | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiIiiiiiiiiii | Ég þakka hjartanlega vinsemd, heillaóskir, blóm og gjafir á | | sextugsafmælinu. | Jón Guðjónsson. Báðir Svíþjóðarbátar Njaröar- félagsins, Hafdís og Freydís, hafa verið boðnir upp samkvæmt kröfu Stof nlánadeildar s j ávarút vegsins og hefur stofnlánadeildin auglýst þá til sölu og hefur heyrst að Haf- dís sé þegar seld og verði skrá- setningarstaður hennar á Þingeyri. Þá mun það einnig ákveðið að Samvinnufélag ísfirðinga selji tvo af sínum bátum Vébjörn og Gunn- björn suður á Snæfellsnes. Það verður að segja eins og er, að vélbátaútgerðin hefur dregist hér mjög saman á undanförnum árum og útgerð þessara skipa ver- ið starfrækt af skornum skammti sumpart vegna skorts á sjómönn- um og ennfremur og ekki síður vegna fjármálaerfiðleika. Það hlýtur að vera mönnum mikið áhyggjuefni að sjá á bak framleiðslutækjum, ef möguleikar hefðu verið á því að starfrækja þau. En bezt verður skarð þeirra fyllt með því að skapa þeirri út- F.O.S.1.10 ára. F.O.S.I. félag opinberra starfs- manna á ísafirði minntist 10 ára afmælis síns með hófi að Norður- pólnum 24. f. m. Félagið er stofn- að 20. september 1945. Stofnend- ur voru 19 starfsmenn bæjar og bæjarstofnana og sýsluskrifstof- unnar. • Fyrstu stjórn félagsins skipuðu Jón A. Jóhannsson yfir- lögregluþjónn, sem var formaður, Baldvin Þórðarson bæjargjaldkeri og Ragnar G. Guðjónsson, inn- heimtumaður. Félagið hefur mest látið að sér kveða í kjara- og launamálum meðlima sinna og er það innan bandalags starfsmanna ríkis og bæja og hefur ávalt sent fulltrúa á þing þess. 1 núverandi stjóm félagsins eiga sæti: Guðmundur G. Kristjánsson skrifstofustjóri, sem er formaður, Haraldur Jónsson sjúkrasamlags- gjaldkeri og Halldór ólafsson bókavörður. ----oOo---- Línubátar. Línubátar hafa fyrir nokkru hafið róðra frá ísafirði, Hnífsdal, Bolungavík og Suðureyri. Afli hef- ur verið sæmilegur. gerð sem eftir er betri skilyrði og tryggari starfsgrundvöll en nú er. Hér á Isafirði hefur þáttur vél- bátaútgerðarinnar farið síminnk- andi á undanförnum árum, en hlut- deild togaraútgerðar farið mjög vaxandi. Framleiðsla fiskiðnaðar- ins hefur mestmegnis verið komið undir togurunum, þeim togurum fyrst og fremst, sem hér eiga heima, og einnig aðkomu togurum sem hafa lagt hér á land töluvert fiskmagn. Þörfin fyrir þriðja tog- arann er orðin brýn og því máli þarf að hrinda í framkvæmd, sem allra fyrst. ---oOo---- Tilkynning frá áfengis- varnarráði: Sala á áfengi frá Áfengisverzlun ríkisins 1./7.— 30./9. 1955: Selt í og frá Reykja- vík kr. 22.564.461,00. Selt í og frá Seyðisfirði kr. 766.577,00. Selt í og frá Siglufirði kr. 2.044.823,00. Samtals kr. 25.375.861,00. Annan ársfjórðung seldi verzlunin fyrir kr. 20.581.866,00. Fyrsta ársfjórð- ung nam salan kr. 17.346.421,00. Fyrstu þrjá ársfjórðungana nam salan kr. 63.304.168,00, en allt ár- ið 1954 nam salan alls rúmum 84 millj. kr., en þess skal geta, að verðhækkun fór fram á áfengum drykkjum á þessu ári. ---oOo---- Nlðnrsuðuve rksni ið j - an h.f. flytnr i nýtt húsnæði Niðursuðuverksmiðjan h.f. hefur byggt nýtt húsnæði fyrir starfsemi sína. Er hús þetta byggt á Torf- nesi og er stærð þess um 350 fer- metrar að flatarmáli. Húsið er ein hæð, hlaðið úr vikursteini og hef- ur bygging þess staðið yfir fjóra mánuði. Um 100 manns geta unnið þar í einu. Vinnusalur og allt fyrir- komulag í húsinu er mjög vandað og vel fyrirkomið. Verksmiðjan tók til starfa í hinu nýja húsnæði 24. nóvember. Fram- kvæmdastj. Niðursuðuverksmiðj- unnar h.f. er Böðvar Sveinbjarn- arson. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Innilegt þakklæti til allra sem vottuðu vináttu og samúð við fráfall og jarðarför SIGRIDAR GUÐMUNDSDÓTTUR Aðalstræti 17, ísafirði. Guðmundur E. Sæmundsson. Við þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Sigríðar Kristjánsdóttur. Sérstaklega þökkum við sjúkrahúslækni Úlfi Gunnarssyni, umhyggja þá og alúð er hann sýndi henni í langri og erfiðri legu. Ennfremur Hermaníu Brynjólfsdóttur og Ingibjörgu Einars- dóttur auðsýnda vinsemd. Böm, tengdabörn og barnabörn. Vantar kvenfólk og karlmenn til starfa í frystihúsi voru í vetur. — Fæði og húsnæði. Upplýsingar gefa Gísli Þorsteinsson og Þorsteinn Sigurðsson. Fiskiðjan h.f. Vestmannaeyjum. A9ALFDNDUI KAUPFÉLAGS ÍSFIRÐINGA verður haldinn í Templarahúsinu á ísafirði sunnudaginn 4. des- ember næstkomandi og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt féiagslögum. Isafirði, 23. nóvember 1955 STJÓRNIN. "iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii niiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiin i iiijiuiini M m i iii iii iiiuiniii M líður að jólum. Nýkomið: Veggfóður, ennframur allir | | litir af gummímálningu og Hörpusilki. ( Guömnndur E. Sæmundsson og synir. | ........................................

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.