Vesturland - 01.12.1955, Page 5
VESTURLAND
5
LÆKNASKIPTI. j
i Þeir samlagsmeðlimir, sem óslta að skipta um heimilislækni |
1 frá næstkomandi áramótum, skulu tilkynna það til skrifstofu |
| samlagsins fyrir 31. desember n.k. |
| Læknaskipti geta því aðeins farið fram, að samlagsmeðlimur §
| sýni tryggingarskírteini sitt og skírteini beggja, ef um hjón er |
= að ræða, enda verða þau að liafa sama lækni. |
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll 1111111111111111111111111IIIII lllllll IIIIIIIII lllllllll lll II111111111111111111111111111111
Alúðarþakkir flyt ég öllum þeim, sem minntust mín með 1
| gjöfum, kveðjum eða hlýjum handtökum á áttræðisafmæli |
| mínu þann 10. þ. m.
| isafirði, 20. nóv. 1955. |
| Eirikur Br. Finnsson.
|llllllllllllllllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllLlllllllllllllllllllIlltlllllllllll!l
Heimilishjálp í viðlðpum.
| ísafirði, 9. nóvember 1955. |
| SJÚKRASAMLAG ISAFJARÐAR.
liiipmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
Tilkynnmg
frá Bíó Alþýðuhússins.
Verð aðgöngumiða að kvikmyndasýningum er
sem hér segir:
Pallsæti .... kr. 9.00
Betri sæti .... kr. 8.00
Almenn sæti .... .... kr. 7.00
Á fyrstu dagsýningum á sunnudögum er verð
aðgöngumiða sem hér segir:
Pallsæti ...... kr. 9.00
Betri og almenn sæti kr. 5.00
B I Ó ALÞYÐUHÚSSINS.
Bæjarráð fsafjarðar hefur ákveðið að athuga með auglýsingu, hvort
starfsstúlka væri fáanleg til þess að taka að sér heimilisstörf, t.d.
þegar húsmæður forfallast, vegna veikinda á heimilum o.s.fr\-.
Konur og stúlkur, sem kynnu að vilja taka að sér slík störf, jafnvel
þó ekki væri nema liluta úr dögum, eru beðnar að gefa sig fram skrif-
lega við bæjarskrifstofuna og tiltaka kaupkröfur.
Isafirði, 8. nóvember 1955.
BÆJARSTJÓRI.
LðfiTAK.
Lögtak hefur verið úrskurðað á eftirtöldum gjöldum
ársins 1955:
Fasteignarskatti, tekju- og eignarskatti, tekjuskattsvið-
auka, stríðsgróðaskatti, almannatryggingariðgjaldi,
námsbókagjaldi, kirkjugarðsgjaldi, sóknargjaldi, bif-
reiðaskatti, lesta- og vitagjaldi og söluskatti.
Lögtök verða hafin fyrir gjöldunum, ásamt dráttar-
vöxtum, þegar átta dagar eru liðnir frá birtingu þessarar
auglýsingar hafi gjöldin þá eigi verið greidd eða samið
um greiðslu á þeim.
Skattgreiðendur eru því alvarlega áminntir um að
greiða gjöldin nú þegar.
illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllU
Anglýsingaverð.
| Blöðin hér á ísafirði hafa komið sér saman um, að verð á aug- |
| lýsingum verði hér eftir kr. 10,00 á dálksentimeter. Fyrir venju- |
| leg þakkarávörp verða teknar kr. 50,00, er greiðist fyrirfram. |
1 Jólakveðjur vei’zlana og fyrirtækja sem birtast í jólablöðum, |
| kosta nú kr. 75,00 af sömu stærð og undanfarin ár. |
| Hvað Vesturland áhrærir gengur þessi hækkun í gildi með |
| þessu blaði, og verða auglýsingar, sem í því birtast, reiknaðar =
1 á framangreindu verði.
11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Frá Bókasafni ísafjarðar.
Lestrarsalur er opinn: |
| Mánudaga kl. 4—7 e. h. — Þriðjudaga kl. 8%—10 e. h.
Miðvikudaga kl. 4—7 og 8V4—10 e. h.
Fimmtudaga kl. 4—7 e. h. — Laugardaga kl. 4—7 e. h.
Lestrarsalur er opinn fyrir alla, sem náð hafa 14 ára aldri og |
| hlýða settum reglum. Börn á aldrinum 12—14 ára fá þó aðgang 1
| mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 4—7 e. h., en þeir, |
| sem eldri eru, ganga á öllum tímum fyrir.
| Bókavörður. |
llllllllllilllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllBlllllllillllllllllllllllllllllllllllllBIIIII
Bæjarfógetinn á Ísaíirði.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu.
2. nóvember 1955.
JÓH. GUNNAR ÓLAFSSON.
Tilkynning
NR. 9/1955.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á benzíni og olíum, og gildir verðið hvar sem
er á landinu:
1. Benzín, hver lítri............ kr. 1,78
2. Ljósolía, hver smálest....... kr. 1360,00
3. Hráolía, hver lítri........... kr. 0,79
Sé hráolía og benzín afhent í tunnum má verðið vera
2^4 eyri hærra hver hráolíulítri og 3 aurum hærri hver
benzínlítri.
Heimilt er einnig að reikna 1 y2 eyri á hráolíulítra fyrir
heimakstur, þegar olían er seld til húsakyndingar eða
annarar notkunar í landi.
Söluskattur á benzíni og ljósolíu er innifalinn í verðinu.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 15. nóvem-
ber 1955.
Reykjavík, 14. nóvember 1955.
Verðgæzlust j ór inn.