Vesturland - 24.12.1958, Qupperneq 17
illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ■ ■ 111III111111111111111111111111111111111111111111'
VESTURLAND
17
Myndin hér að ofan er af félagsbókum Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins í ár. Vísast til auglýsingar á bls. 25 hér
í blaðinu.
111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
Laus staða.
Staða ritara í Skattstofu fsafjarðar er laus til umsóknar. |
Laun samkvæmt launalögum. Eiginhandar umsóknir sendist |
undirrituðum fyrir 27. þ. m. 1
Isafirði 12. desember 1958.
SKAITSTJÓBINN. |
11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
ÞAKKARÁVARP ' |
Innilegar þakkir færi ég starfsfólki hjá ísfirðing h.f. fyrir i
höfðinglega peningagjöf, sem það sendi mér heim í veikindum 1
minum. — Guð launi ykkur öllum. |
Kristján Pálsson,
Hrannargötu 8. |
HiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinininiiiiniiiinininniiiniiiiniiiinniiiiiiiiiiiiiirii
SMÆLKI
Qjðl til tsafjaröar-
kirkju
Peningar eru eins konar að-
göngumiði, sem opna mönnum að-
gang að öllu nema sölum himna-
ríkis og veita mönnum hvers kon-
ar lífsþægindi nema hamingjuna
sjálfa.
W. Owen.
Sumir menn vaxa með vanda-
sömum störfum, sem þeim er trú-
að fyrir, aðrir tútna aðeins út.
Marie Dressler.
Sögukennarinn var að tala um
ósiðaða þjóðflokka, sem enn
byggja hluta jarðarkringlu vorr-
ar. Hafði hann skilgreint lifnaðar-
háttu þeirra mjög vel og bætir að
lokum við.
— Já, þeir höfðu lyst á náung-
anum þar.
Pólitísk áætlun er eins og vals.
Það sem mestu varðar, er að fólk
geti dansað eftir henni, og að eitt-
livað sé í taktinum, sem seiði
æskulýðinn fram á gólfið.
Hörup.
Við messu sunnudaginn 14. þ. m.
skýrði sóknarpresturinn frá því,
að kirkjunni hefði borist að gjöf
skrautbundið og áletrað eintak af
Passiusálmunum í útgáfu Tónlist-
arfélags Reykjavíkur. i nafni
kirkju og safnaðar þakkaði hann
þessa gjöf.
★
MYNDIRNAR á 11. og 12. síðu
tók Jón Páll Halldórsson. Myndirn-
ar á 14. og 15. síðu tók Jón A.
Bjarnason.
★
Lofsamlegir ritdómar um léleg-
ar bækur eru oft engu síður skað-
legir andlegum framförum en
skammir um góðar bækur.
Voltaire.
Þröngir skór eru ein hin dásam-
legasta uppfinning, sem gerð hef-
ir verið. Þeir fá menn til þess að
gleyma öllum öðrum áhyggjum.
J. Billings.
Holt er
heiina hvað
FRAMLEIÐUM ALLSKONAR:
Botnvörpur — Vörpugam — Fiski-
línur — Bindigarn — Saumgarn
og fleira.
Sparið erlendan gjaldeyri. KaupiS íslenzkar
vörur. Verö og gæöi samkeppnisfært.
Þar eð ég hefi nú látið af forstöðu
H.F. SMJÖRLÍKISGERÐAR ÍSAFJARÐAR
eftir að hafa gegnt því starfi í aldarþriðjung, sendi ég hinum
mörgu ágætu viðskiptamönnum alúðar þakkir fyrir tryggð
þeirra og vináttu í öll þessi ár. Vona ég að eftirmaður minn,
herra Samúel Jónsson, megi njóta sömu velvildar og vináttu
áfram í sínu starfi.
Við óskum ykkur svo, kæru viðskiptavinir, fyrir okkar hönd
og H.f. Smjörlíkisgerðar isafjarðar gleðilegra jóla og gæfuríks
.nýárs
Elías J. Pálsson.
Samúel Jónsson.
Gleðileg jól, gott nýtt ár, með innilegri þökk fyrir mig
þann 10. október 1958. i Guðs friði.
Kristín Kristmundsdóttir,
Tangagötu 15, ísafirði.
Við þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarð-
arför föður okkar,
ELINUSAR JÓHANNESSONAR,
Galtahrygg.
Guðmundur Elínusson. Runólfur Elínusson.
Prentstofan ISRÚN h.f., Isafirði