Vesturland - 24.12.1958, Page 23
VESTURLAND
23
LANDSSMIÐJAN
Sölvhólsgötu — Reykjavík — Símar: 11680 - 16680 - 16681 - 24075 - 24076
VTNNUM ALLSKONAR
trésmíði, jámsmíði, stálsmíði, vélsmíði, eftir pöntunum
og teikningum. — Smíðum skip og báta. — Seljum
ýmsar efnivörur.
FÉLÖG OG FRAMKVÆMDAMENN!
Leitið tilboða hjá okkur um stærri eða minni fram-
kvæmdir. — Vinnum verk allstaðar á landinu.
E R TIL BETRI JÓLAGJÖF ?
FLUGFERÐ TIL PARlSAR FYRIR TVO
ásamt uppihaldi i hálfan mánuð.
FLUGFERÐ TIL KAUPMANNAHAFNAR FYRIR TVO
ásamt uppihaldi í hálfan mánuð.
100 flugfarmiðar með VISCOUNT
yfir hálendi Islands.
ÞETTA ERU AUKAVINNINGAR
í Happdrættisláni Flugfélagsins.
alsœlli en
Allar tryggingar fáið
þér hjá okkur og um-
boðsmönnum okkar
víðsvegar um land.
TRYGGING
ER
NAUÐSYN!
menpial
Austurstræti 10 - Reijkjavík
Umboðsmaður á Isafirði:
Matthías Bjarnason
sími 155