Vesturland - 24.12.1958, Qupperneq 25
VESTURLAND
25
Frá bankaútibAunum ð ísafiröi
'IÖX-,
Engin afgreiðsla í almennum sparisjóði frá
24. desember 1958 til og með 2. janúar 1959.
Ennfremur verða útibúin lokuð 2. janúar 1959.
Jólin og Ijósið
Kertaljósin eru fögur, en þau geta
einnig verið hættuleg. — Foreldr-
ar, leiðbeinið börnum yðar um
meðferð á óbirgðu Ijósi.
Um leið og vér beinum þessum til-
mælum til yðar, óskum vér yður
öllum GLEÐILEGKA JÓLA.
Landsbanki Islands
ÚtibúiS á IsafirSi.
Brunabótafélag Islands
Útvegsbanki Islands
ÚtibúiS á fsafirSi.
Nýjar bækur! Góðar bæhur! Ódýrar bækur! j*
Ol'ðsending frá Bókaútgáfu Menningarsióðs. leyfum vér oss að benda yður á eftirfarandi
staðreyndir:
Ándvökur IV. 1. Fyrir árgjaldið, 150 kr., eigið þér kost á
Félagsverð heft kr. 100 Lausasöluverð 125 að eignast sex bækur, samtals um 1300
Félagsbækurnar 1958 eru komnar út og
hafa verið sendar til umboðsmanna um
land allt.
Fyrir árgjaldið, 150 kr. miðað við bæk-
urnar óbundnar, fá félagsmenn að þessu
sinni sex bækur. Fjórar þeirra eru ákveðn-
ar af útgáfunni. Þær eru þessar: Andvari,
Almanaltið, Vestur-Asía og Norður-Afríka
og Islenzk ljóð 1944—1953.
Til viðbótar er félagsmönnum heimilt að
velja tvær af fimm eftirtöldum bókum:
Tvennir tímar, skáldsaga eftir Knut
Hamsun. Iiannes Sigfússon þýddi.
Hestar, litmyndabók af íslenzkum hest-
um. Texti eftir dr. Brodda Jóhannesson.
Snæbjörn Galti, ný söguleg skáldsaga,
eftir Sigurjón Jónsson rithöfund.
Eyjan góða, myndskreytt ferðabók frá
Suðurhafseyjum eftir Bengt Danielsson.
Undraheimur Dýranna, eftir Mauric Bur-
ton, alþýðlegt fræðslu- og skemmtirit um
náttúrufræðileg efni. Bók þessi kom út hjá
Bókaútgáfu Menningarsjóðs 1955, en var
þá meðal aukabóka.
Þær framantalinna valfrjálsu bóka, sem
þér fáið ekki fyrir félagsgjaldið, getið þér
fengið keyptar hjá umboðsmanni meðan
upplag endist á mjög hagstæðu verði, kr.
40,00 bókin óbundin, kr. 75,00 í bandi.
Vér viljum minna yður á, að félagsmenn
fá verulegan afslátt af öllum aukabókum
útgáfunnar. Það borgar sig því að gera
bókakaupin hjá eigin forlagi. Meðal auka-
bóka eru að þessu sinni:
Islenzku handritin.
Félagsverð heft kr. 55 Lausasöluverð 70
— í bandi — 84 — 105
— rexin — 135 — 170 bls. Bókanna er getið á öðrum stað hér á
— skinn — 184 — 230 síðunni.
Saga Islendinga IX. 2. 2’ Auk félaSsbóka gefur forlagið út árlega
Félagsverð heft kr. 95 Lausasöluverð 120 marfar gagnmerkar bækur, sem seldar
__ rexin 130 165 eru a afmennum markaði, og fa felags-
slcinn yj2 215 menn 20% afslátt af bókhlöðuverði
þeirra.
Veröld sem var (Sjálfsævisaga S. Zweig). 3. Ef þér hafið í hyggju að njóta framan-
Félagsverð heft kr. 115 Lausasöluverð 140 greindra vildarkjara, biðjum vér yður
rexin 140 — 185 að gjöra svo vel og klippa meðfylgjandi
skinn 180 — 230 pöntunarseðil út úr blaðinu og senda
Frá óbyggðum. hann útfylltan til Bókaútgáfu Menning-
Félagsverð heft kr. 100 Lausasöluverð 125 arsjóðs, pósthólf 1398, Reykjavík, eða
__ rexin — 135 — 170 umboðsmanna útgáfunnar á ísafirði
__ skinn — 165 210 (Jóns A. Jóhannssonar og Bókaverzlun-
, _T.„„ ar Jónasar Tómassonar). Verða bækurn-
H°£undur Njam. ar . sendar póstkröfu, hvert á
Felagsverð heft kr. 110 Lausasoluverð 135 land sem er gé árgjaldið sent ásamt
rexm 17C. pöntun (í póstávísun eða peningabréfi)
s ínn sendum vér bækumar burðargjaldsfrítt.
Þjóðhátíðin 1874. --------------------------------------
Félagsverð heft kr. 128 Lausasöluverð 160 Ég undiritaður gerist hér með félagsmaður
— rexin — 175 — 220 í Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvina-
— skinn — 208 — 260 félagsins og æski að fá sendar félagsbæk-
Æfintýri dagsins. umar 1958.
Félagsverð í bandi kr. 60 Lausasöluverð 75 Óbundnar (verð kr. 150,00)
Leikritasafn, 15. og 16. hefti. ,, í bandi (verð kr. 250,00)
Áskriftarverð heft kr. 55 (bæði leikritin) SetjiS kross framaii viö þaö, er þér æskiö.
— í bandi — 90 (bæði leikritin) Nafn
Lausasöluverð Tvö leikrit .... kr. 35,00
— Hús Bemörðu Alba — 35,00 Heimilisfang..........................................
— Bæði leikritin Póststöð
— innbundin ..... — 90,00
Kennslubók í skák. Til Bókaútgáfu Menningarsjóðs, Pósthólf
(Bókin hefur enn ekki verið verðlögð). 1398, Reykjavík.