Vesturland - 26.03.1960, Page 7
VESTURLAND
7
■ll■lllll■ll■llllllllllllll■lllllallllllllllllllllllllllllllllllllallllllllllllll■lllllllllllllllllllllllllllllllllllalllllllllllllllllllllltall■llllllllllllMl
I H.f. Eimskipafélag íslands. 1
AÐ ALFUNDUR
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður =
| haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstudag- |
| inn 3. júní 1960 og hefst kl. 1,30 eftir hádegi.
| 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á =
m ^
liðnu starfsári og frá starfstilhögun á yfirstandandi ári, og §
ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endur- |
skoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1959 og efnahagsreikn- |
ing með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjómar- |
innar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. |
I 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjómarinnar um skiptingu |
| ársarðsins. 1
| 3. Kosning fjögurra manna í stjóm félagsins, í stað þeirra sem |
úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins.
| 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins |
| varaendurskoðanda. |
| 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins (ef tillögur |
koma fram). |
| 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna 1
að verða borin.
i Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
— ■
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- |
= boðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana |
I 30. maí — 1. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir um- |
| boð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykja- |
| vík. óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða |
| séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt |
m ■
1 er, viku fyrir fundinn. |
| Reykjavík, 19. janúar 1960.
STJÓRNIN. |
•'ílfllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Við þökkum hjartanlega öllum er auðsýndu okkur hlýhug
og samúð við fráfall og jarðarför
PALS KRISTJÁNSSONAR
Börn, tengdabörn, bamabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
SVEINS GUÐMUNDSSONAR, bónda,
Góustöðum Skutulsfirði.
Guðríður Magnúsdóttir og synir.
■ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiniiiir
Auglýsing
frá byggingarnefnd ísafjarðar |
Að gefnu tilefni er athygli almennings vakin á því, að óheim- =
| ilt er að byggja hverskonar byggingar, smáar eða stórar, nema -
| leyfi byggingarnefndar liggi fyrir. Sama máli gegnir um breyt- |
I ingar á byggingum.
Bæjarbúar eru því aðvaraðir um, að sækja ávallt um leyfi |
í bvggingarnefndar, þegar byggja skal eða breyta byggingum.
| að hefja ekkert verk fyrr en leyfi er fengið, að fara nákvæmlega =
1 eftir veittum leyfum og að gera engar breytingar eða frávik, |
| án þess að sækja um sérstakt leyfi til þess, og ekki fyrr en það §
| leyfi er einnig fengið. |
ísafirði, 24. mai’z 1960. |
| BYGGINGARNEFND ÍSAFJARÐAR. |
tiiiMiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiii*'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiaiiiiii
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIMI
Auglýsing
FRA VATNSVEITU ÍSAFJARÐAR.
| Vatnsveitan hefur umsjón með öllum tengingum vatnslagna við §
| götuæðar og er öllum skylt að gera aðvart um slíkt og biðja |
| um leyfi til þess. |
Sama máli gegnir um að setja vélar, t.d. aflvélar, dælur, kæli- |
| útbúnað o.þ.h., í samband við nýjar eða gamlar vatnslagnir í |
| götum eða húsum. Allt slíkt er algerlega óheimilt að gera, nema |
■ vatnsveitan hafi áður veitt leyfi til þess, í hverju einstöku til- |
| felli.
Brot á þessum og öðrum reglum vatnsveitunnar varða sektum, |
‘ auk greiðslu á kostnaði við nauðsynlegar lagfæringar.
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111:11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iii
Tilkynning
| Nr. 3/1960.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- |
| verð á smjörlíki frá og með 27. febrúar 1960.
Gegn miðum án miða |
| Heildsöluverð, hvert kg. .'.... kr. 9,92 18,25
| Smásöluverð — — ........ — 10,80 19,50
Reykjavík, 26. febrúar 1960,
| Verðlagsstjórinn.
ItllMIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIMIIII IIIIII111111111111111111111111II1111111111111111111111111II1111111111111111111111111111111111111111111111
111111111111111111111111111111111111111II11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
= ísafirði, 24. febrúar 1960.
F.h. Vatnsveitu fsafjarðar. |
BÆJARSTJÓRI.
IMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIMIMIMIIIIHIItlMIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIillllllllll
'>IIIMIIIIMIIIIMIIIIMIMIMIMIMIM|IIIMIMIMIIIIMIMIMIMIMIIIIMIIIIMIIIIMIMIMIMIIIIIIIIIIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIMIM
§ IFII IHt 111» II fol (Gl IU llí Hll 1P
Flakara og pökkunarstúlkur vantar til starfa
í frystihúsinu nú þegar.
Upplýsingar hjá verkstjóranum. • Sími 410.
ISFIRÐINGUR HF.
Útsvör 1960
Bæjarstjórn Isafjarðar hefur ákveðið að innheimta fyrirfram 1
| upp í útsvör 1960, sem svarar helmingi útsvars hvers gjaldanda |
| á s.l. ári. =
Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 afborgunum og eru |
| gjalddagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst Vs af I
| útsvari 1959 hverju sinni.
Kaupgreiðendum ber að standa bæjarsjóði skil á fyrirfram- |
| greiðslum starfsmanna sinna á sama hátt.
Fyrirfnamgreiðslurnar ber að greiða á bæjarskrifstofunni.
| ísafirði, 4. febrúar 1960.
| Bæjarstjóri.
irt aiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiHininiHiiiiuiiiiMiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiillllliliiiiiá ........................................................................