Alþýðublaðið - 06.08.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.08.1923, Blaðsíða 2
s Álit Lenins um samvinnuna. (Niðurl.) í janúar 1923 vgru raunveru- Isga starfandi 19110 samviaoufé- 15g (15079 í janúar 1922) og 29689 samvinnusölubúðir (20497 í jauúar 1922) Aður en nýjiv þjóðmálastefnan var upp tekin' unnu í þjónustu samvinnufélag- anna 420197 starfsmenn ogverka- menn, þar af 70000 í Pðtrograd og Moskva, 7000 í samb. samvinnufé- laganna. Með nýju þjóðmálastefn- unni var mjög dregið úr starfs- mannafjöldanum, svo að þeir komust niður í 180000 starfs- manná og 20000 verkamánna. í janúar 1923 unnu hjá sambandi samvinnuféíaganna (Sentrosojus) 2841 maður. Vöruvelta samvinnu^élaganna nam árið 1922 h. u. b. 450 mill- jónum gullrúblna. Plið raunveru- lega söluverðsgildi var sama ár 237 millj. gullrúblna, þar af 127 millj. í borgurn og 110 millj. til sveita, Fjóra fyrstu mánuði ársins 1923 seldi sambandið fyrir 28 millj. gullrúblna í vörum eða meira ea heímingi meira en á sama tíma árið 1922 (13 millj, rúblna). Öll vöruvelta Rússlands árið 1922 er talin 1300 miHjónir gull- rúblna, þar af 800 milij. í borg- um og 500 millj. í sveitum. Hluti samvinnufélaganna í þessu nam 17 af hundraði. Vitaskuld líða mörg ár áður en þessir 17 eru orðnir að 100. Árangurinn er enn heldur lítill, ®n stefnan er greinileg. — Af þessu, sem hér hefir verið sagt frá áliti Lenins um sámvinn- uná, sést, að það er fuílkomlega í anda háns að vera híyntur samvinnustefnunni og starfa að framgangi hennar, og að það ieiðir að hans áliti beint að fram- gangi jafnaðarstófnunnar, og þar sem nú allir flokkar hér kepp- ást í blöðum sínum við að lýsa yfir fylgi sínu við samvionu- stefnuna, Hggur beiat við sú nið- urstaða, þótt bún sé ekki baln- línis senaileg af öðrum ástæðum, að hér vilji allir vera. og séu >boIsívíkar< (þ. e. jafnaðarmenn) AJWðBðranðprðm framleiðir að allra dómi beztu bvauðln í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í .Arneríku, Englaudi, Danmörku ög Hollaudi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörategundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. í anda Lsnins, og er að vfsu ekkert út á það að satja. En uú er áð sýná það f verki. Andlegt líf eftir Sigurö Kristófer Pétureson. Reykjavfk 1923. Sérprentun. I. Sigurður Kristófer Pétursson er löngu orðinn þjóðkunnur mað- ur. Má hiklaust telja hann með allra beztu rithöfundum þessa lands. Hann hefir verið að nema í tugi ára og er áð nema enn. Er maflurinn svo fjölfróður, að hann getur leiðbeint háskóla- gengnu mönnunum í ýmsum efn- nm. Hann hefir góðar gáfur og viðtækar. Skáld er hann bæði í bundnu og óbundnu máli. Hann er skarpsýnn og telur það skyldu sína að benda mönnum á það, sem miður fer meða! þjóðarinnar. Þá er hann ómyrkur í máli. Hefir hann það til að anda á spilahús þau, er börn samtíðar vorrar reisa. Verða þá ærsl mikil, því að börnunum þykir húsin sfn vel bygð, þó að þau hrynji, áður en þau eru fullger. Fær , Sigurður Kristófer margt ófagurt orð að heyra, en hann tekur þvl með rósemi. Vítir hann eftir þörfum vitleysur og skopast að skömmum. Kver það, sem hér um ræðir skiftist í 17 kafla. Eöll elr yfirskrift 1. kaflans í kveri þessu. Byrjar höfundur á | því að leiða iesandann inn í |' höil menningar vorrar. Hvílir hún | á fjórum stólpum. Eldur logar í HjálpsFstSð hjúkrunarfélags- íns >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. fe. Þriðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . —- 3—4 ©. - Föstudaga ... — 5—6 e. - VepkamaðuB'inia, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Mytur góðar ritgerðir um etjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið.' Geriet áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. miðri höliinni. Skilgreinir höfund- ur bæði stólpa og eíd í kafla þessum. Konan er fycirsögn annara kafla. Sú kona er kirkjan. Þykir hötundi miklu skifta, að hún ræki vel hlutverk sitt En hennar hlutverk er að fulikomna vort andlega líf, beinlíais og óbsin- Hnis. (Frh.) Hallgrhnur Jónsson. Skemtan að Arbæ. Bærinti á sér fagrán skemti- stað, þar sem Árbær er, og vel er það til fallið, að skemtanir séu haldnar úti, líkt og sú, er haldin var 2. ágúst, en mjög var henni í mörgu ábótavant. f fyrsta lagi: Það er óhæfi- legt af bifreiðaiélögunum að taka sama verð þeunan dag íyrir manninn upp að Árbæ, eins og tekið er til Hafnaríjarðar, sem er iangt um lengri leið. FélagiC,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.