Búnaðarrit - 01.01.1985, Síða 9
SKÝRSLUR STARFSMANNA
7
20. Haraldur Árnason, verkfæra-og vatnsveituráðunautur.
21. Magnús Sigsteinsson, bygginga-og bútækniráðunautur.
22. Ketill A. Hannesson, búnaðarhagfræðiráðunautur.
23. Jóhann Ólafsson, forstöðumaður Búreikningastofu
landbúnaðarins.
24. Þorbjörg Oddgeirsdóttir, fulltrúi á Búreikningastofu.
25. Pétur K. Hjálmsson, fulltrúi á Búreikningastofu.
26. Matthías Eggertsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður Freys.
27. Júlíus J. Daníelsson, ritstjóri Freys.
28. Halldór Árnason, ráðunautur og starfsmaður við tölvu-
vinnslu.
29. Pétur Þór Jónasson, umsjónarmaður forðagæslu og
starfsmaður við tölvuvinnslu. Hann kom til starfa 1.
september.
30. Sveinn Einarsson, veiðistjóri. Sveinn lést 2. nóvember.
31. Þorvaldur Björnsson, aðstoðarmaður veiðistjóra.
Hann gegndi starfi veiðistjóra í forfölium Sveins og
eftir að Sveinn lést.
32. Sigrún Snorradóttir, ritari á skrifstofu og símavörður.
33. Margrét Hálfdánardóttir, ritari á skrifstofu.
34. Asdts Kristinsdóttir, ritari á skrifstofu í Vi starfi.
35. Guðlaug Eyþórsdóttir, tölvuritari í lA starfi.
36. Guðrún Rósmundsdóttir, tölvuritari.
37. Sigrún Andrésdóttir, tölvuritari í 70% af starfi.
38. Guðlaug Hreinsdóttir, tölvuritari í 70% af starfi. Hún
lét af störfum 1. júní.
39. Anna Herskind, tölvuritari.
40. Ólöf Erlingsdóttir, tölvuritari í 70% af starfi frá 1. okt.
41. Eiríkur Helgason, varahlutafulltrúi. Hann hefur um-
sjón með Ráðningarstofu landbúnaðarins. Stéttarsam-
band bænda greiðir kostnað af starfi hans að hluta.
42. Óskar Guðjónsson, bókavörður. Hann er í V2 starfi og í
hálfu hjá Rala.
43. Agnar Guðnason, blaðafulltrúi landbúnaðarins. Starfið
er að Vs kostað af B.í.