Búnaðarrit - 01.01.1985, Page 11
SKÝRSLUR STARFSMANNA
9
III. Hjá Bsb. Snæfellinga:
1. Leifur Kr. Jóhannesson, Stykkishólmi, jarðrækt
og búfjárrækt. Hann lét af starfi 1. maí.
2. Þorvaldur Þórðarson, Stykkishólmi, jarðrækt og
búfjárrækt. Hann lét af starfi 1. maí.
3. Halldór Eiðsson, Stykkishólmi, jarðrækt og bú-
fjárrækt frá 1. júlí.
IV. Hjá Bsb. Dalamanna:
Óráðið var í starf ráðunauts allt árið.
V. Hjá Bsb. Vestfjarða:
1. Sigurður Jarlsson, ísafiröi, jarðrækt og búfjár-
rækt.
2. Þórarinn Sveinsson, Hólum, Reykhólasveit, jarð-
rækt og búfjárrækt í Vi starfi.
3. Hilmar Össurarson, Láganúpi, Rauðasandshr.,
jarðrækt og búfjárrækt í Vi starfi frá áramótum.
VI. Hjá Bsb. Strandamanna:
1. Brynjólfur Sæmundsson, Hólmavík, jarðrækt og
búfjárrækt.
VII. Hjá Bsb. Vestur-Húnavatnssýslu:
1. Aðalbjörn Benediktsson, Hvammstanga, jarð-
rækt og búfjárrækt.
VIII. Hjá Bsb. Austur-Húnavatnssýslu:
1. Guöbjartur Guðmundsson, Blönduósi, jarðrækt
og búfjárrækt.
2. Jón Sigurðsson, Blönduósi, jarðrækt og búfjár-
rækt.
IX. Hjá Bsb. Skagfirðinga:
1. Egill Bjarnason, Sauðárkróki, jarörækt og bú-
fjárrækt. Hann kom úr leyfi frá störfum 1. maí.
2. Þórarinn Sólmundsson, Sauðárkróki, jarðrækt og
búfjárrækt.
3. Jón Sigurðsson, Sauöárkróki, jarörækt og búfjár-
rækt.