Búnaðarrit - 01.01.1985, Page 12
10
BÚNAÐARRIT
4. Sigurþór Hjörleifsson, Messuholti, vélaráðu-
nautur.
5. Einar E. Gíslason, Syðra-Skörðugili, Seyluhr.,
búfjárrækt og jarðrækt. Hann var lausráðinn í 7
mánuði.
X. Hjá Bsb. Eyjafjarðar:
1. Ævarr Hjartarson, Akureyri, jarðrækt og búfjár-
rækt.
2. Ólafur Vagnsson, Laugabrekku, Hrafnagilshr.,
jarðrækt og búfjárrækt.
3. Guðmundur H. Gunnarsson, Möðruvöllum,
Arnarneshr., jarðrækt og búfjárrækt.
4. Guðmundur Steindórsson, Akureyri nautgripa-
rækt.
XI. Hjá Bsb. Suður-Þingeyinga:
1. Stefán Skaftason, Straumnesi, Aðaldal, jarðrækt
og búfjárrækt.
2. Ari Teitsson, Hrísum, Reykjadal, jarðrækt, vélar
og búfjárrækt.
3. Benedikt Björnsson, garðrækt o. fl., var laus-
ráðinn í 7 mánuði.
XII. Hjá Bsb. Norður-Þingeyinga:
1. Grímur B. Jónsson, Ærlækjarseli, Öxarfirði,
jarðrækt og búfjárrækt.
XIII. Hjá Bsb. Austurlands:
1. Páll Sigbjörnsson, Egilsstöðum, alm. leiðbeining-
ar og hagfræði.
2. Jón Atli Gunnlaugsson, Egilsstöðum, jarðrækt og
nautgriparækt.
3. Jón Snæbjörnsson, Egilsstöðum. jarðrækt.
4. Álfhildur Ólafsdóttir, Akri, Vopnafirði, jarðrækt
og búfjárrækt. Hún hóf störf 1. júní.
5. Þórhallur Hauksson, Egilsstöðum, jarðrækt og
sauðfjárrækt. Hann lét af starfi 1. júní.