Búnaðarrit - 01.01.1985, Side 13
SKÝRSLUR STARFSMANNA 11
XIV. Hjá Bsb. Austur-Skaftfellinga:
1. Bjarni Hákonarson, Rauðabergi, jarðrækt og
búfjárrækt. Hann hóf störf 1. júní.
XV. Hjá Bsb. Suðurlands:
1. Hjalti Gestsson, Selfossi, búfjárrækt.
2. Einar Þorsteinson, Sólheintahjáleigu, jarðrækt og
búfjárrækt.
3. Valur Þorvaldsson, Selfossi, jarðrækt. Hann
hafði leyfi frá störfum í 6 mánuði á árinu.
4. Kristján B. Jónsson, Selfossi, jarðrækt og búfjár-
rækt.
5. Kjartan Ólafsson, Selfossi, garðrækt og jarðrækt.
6. Steinþór Runólfsson, Hellu, búfjárrækt. Hann
starfaði frá 1. apríl.
7. Helgi Eggertsson, Selfossi, jarðrækt og búfjár-
rækt.
8. Sveinn Sigurmundsson, Selfossi, nautgriparækt.
XVI. Hjá Rœktunarfélagi Norðurlands, sem er samband
búnaðarsambandanna á Norðurlandi, starfa tveir
ráðunautar:
1. Þórarinn Lárusson, Akureyri, fóðrun.
2. Bjarni E. Guðleifsson, Möðruvöllum, jarðrækt í
% af starfi.
Heiðursfélagar
Heiðursfélagar Búnaðarfélags íslands eru:
Einar Ólafsson, fyrrverandi bóndi, Lækjarhvammi.
Elín Guðmundsdóttir Snæhólnt, fyrrverandi hús-
freyja að Sneis.
Gísli Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri.
Guðmundur Jónsson, fyrrverandi skólastjóri.
Gunnar Árnason, fyrrverandi skrifstofustjóri.
Helgi Símonarson, Þverá.
Ketill S. Guðjónsson, Finnastöðum.
Þorsteinn Sigfússon, Sandbrekku.