Búnaðarrit - 01.01.1985, Page 33
SKÝRSLUR STARFSMANNA
31
4. Svæði Rsb. Suður-Dala og Rsb. Vestur-Dalasýslu:
Verktakar Rsb. í Dalasýslu og Rögnvaldur Ólafsson,
Búðardal, kr. 9,84.
5. Svæðið Austur-Barðastrandarsýsla: Verktaki Valgeir
Vilhelmsson, kr. 8,90.
6. Strandasýsla: Verktaki Vélar s/f, Hólmavík, kr. 15,00.
7. Vestur- Húnavatnssýsla: Verktaki Rsb. Vestur- Húna-
vatnssýslu, kr. 9,60.
8. Austur- Húnavatnssýsla: Verktaki Rsb. Austur- Húna-
vatnssýslu, kr. 9,60.
9. Skagafjarðarsýsla: Verktaki Rsb. Skagfirðinga, kr.
9,60.
10. Svæði Búnaðarsambands Eyjafjarðar: Verktaki Bsb.
Eyjafjarðar, kr. 9,60.
11. Svæði Búnaðarsambands Suður- Þingeyinga: Verktaki
Grímur Sigurbjörnsson, Björgum, kr. 9,84.
12. Norður- Eingeyjarsýsla: Verktaki Grímur Sigurbjörns-
son, Björgum, kr. 9,84.
13. Svæði Búnaðarsambands Austurlands: Verktaki Rsb.
Austurlands, kr. 11,20.
14. Svæði Rsb. Bæjar-Nesja-Hafnar-Mýra- og Borgarhafn-
arhreppa: Verktaki B. N. H. M. B., kr. 9,60.
15. Rsb. Hofshrepps, Austur-Skaftafellssýslu: Verktaki
Flosi h/f, Svínafelli, kr. 9,60.
16. Svæði Rsb. Hjörleifs (V.-Skaftafellssýsla og Eyjafjalla-
hreppar í Rangárvallasýslu): Verktaki Rsb. Hjörleifur
og Guðlaugur Guðjónsson, kr. 7,80.
17. Svæði Rsb. í Landeyjum: Verktaki Rsb. Ketilbjörn, kr.
6,46.
18. Svæði Rsb. Fljótshlíðar, Hvols og Rangárvalla: Verk-
taki Rsb. Ketilbjörn, kr. 6,98.
19. Svæði Búnaðarfél. Ása-Holta- og Landmanna: Verk-
taki Vélgrafan s/f, kr. 7,28.
20. Djúpárhreppur: Verktaki Árverk s/f, Háfi 11, kr. 6,63.