Búnaðarrit - 01.01.1985, Side 68
BÚNAÐARRIT
Meðalfallþungi dilka, fjöldi
sláturfjár og kindakjötsframleiðsla.
(Frá Framleiðsluráði landbúnaðarins)
Meðalfall- Fjöldi sláturfjár Kindakjöt
Ár þungi, kg dilkar alls alls, tonn
1980 ........................... 14,65 831 053 891 430 13 534
1981 ........................... 13,65 893 916 988 022 14 211
1982 ........................... 13,77 837 648 951 676 13 767
1983 ........................... 13,93 792 084 880 742 12 951
1984 ........................... 14,65 726 000
Tafla 3
Lömb til nytja, fjöldi og hlutfall
af vetrarfóðruðum ám og kindum.
Lömb til nytja, fjöldi Lömb til nytja cftir
Ár slátrað sett á alls á kind
1980 ................ 831 051 127 326 958 379 1,38 1,20
1981 ................ 893 916 111 515 1 005 431 1,47 1,21
1982 ................ 837 648 106 345 943 993 1,41 1,19
1983 ................ 792 084 102 526 894 610 1,43 1,20
1984 ................ 726 000 114 000 840 000 1,41
66
Tafla 2
Eins og örugglega sést af töflunum fækkar ám frá í fyrra
en ásetningslömbum fjölgar. Endanlegar tölur liggja ekki
enn fyrir, en þó virðist þetta nokkuð öruggt. Þetta getur
m. a. komið af að allmargir bændur hættu með fé, m. a.
vegna niðurskurðar, og hefur því verið slátrað allmiklum
fjölda áa af þeim sökum. Á hinn bóginn bendir fjöldi
ásetningslamba til þess að þeim, sem áfram búa með
sauðfé, sé að fjölga aftur. Þetta eru í raun og veru eðlileg
viðbrögð þeirra, sem ætla sér að lifa af sauðfjárrækt.
Hrúta- og afkvœmasýningar. Aðalsýningar voru haldnar