Búnaðarrit - 01.01.1985, Page 178
176
BÚNAÐARRIT
Búfjárrœktarnefnd:
Guttormur V. Þormar,
Hjalti Gestsson,
Jóhann Helgason,
Jón Ólafsson,
Magnús Sigurðsson.
Félagsmálan efn d:
Gísli Ellertsson,
Gísli Pálsson,
Siggeir Björnsson,
Stefán Halldórsson,
Össur Guðbjartsson.
Allsherjarnefnd:
Birkir Friðbertsson,
Egill Bjarnason,
Gunnar Oddsson,
Sigurjón Friðriksson.
Gunnar Bjarnason,
Skrifstofustjóri Búnaðarþings var Ólafur E. Stefánsson
og ritari gjörðabókar Axel V. Magnússon.
Á 13. fundi þingsins var kosin þingfararkaupsnefnd:
Jón Ólafsson,
Sveinn Jónsson.
Sigurður J. Líndal.
Þessi erindi voru flutt á þinginu:
Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri: Skýrsla um fram-
vindu mála frá síðasta Búnaðarþingi.
Dr. Sigurgeir Þorgeirsson: Um endurskoðun kjötmats.
Bjarni Guðmundsson, aðstoðarráðherra: Nýjungar og
breytingar á landbúnaðarráðgjöf.
Konráð Guðmundsson, framkvæmdastjóri: Reikningar
Bændahallarinnar árið 1984.
Þessir fulltrúar sátu þingið:
Ásgeir Bjarnason, bóndi, Ásgarði,
Birkir Friðbertsson, bóndi, Birkihlíð,
Bjarni Guðráðsson, bóndi, Nesi,