Búnaðarrit - 01.01.1985, Blaðsíða 179
BÚNAÐARÞING
177
Egill Bjarnason, héraðsráðunautur, Sauðárkróki,
Egill Jónsson, bóndi, Seljavöllum,
Gísli Ellertsson, bóndi, Meðalfelli,
Gísli Pálsson. bóndi, Hofi,
Gunnar Bjarnason, bóndi, Böðvarsholti ',
Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu,
Guttormur V. Þormar, bóndi, Geitagerði,
Hjalti Gestsson, héraðsráðunautur, Selfossi,
Jóhann Helgason, bóndi, Leirhöfn,
Jón Kristinsson, bóndi, Lambey,
Jón Ólafsson, bóndi, Eystra-Geldingaholti,
Jósep Rósinkarsson, bóndi, Fjarðarhorni,
Júlíus Jónsson, bóndi, Norðurhjáleigu,
Magnús Sigurðsson. bóndi, Gilsbakka,
Páll Ólafsson, bóndi, Brautarholti,
Siggeir Björnsson. bóndi, Holti :,
Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjamóti,
Sigurjón Friðriksson, bóndi, Ytri-Hlíð,
Stefán Halldórsson, bóndi, Hlöðum,
Sveinn Jónsson, bóndi, Ytra-Kálfskinni,
Teitur Björnsson, bóndi, Brún,
Össur Guðbjartsson, bóndi, Láganúpi.
Auk fulltrúa sátu þingið búnaðarmálastjóri, stjórn og
ráðunautar félagsins. Formaður félagsins er forseti Búnað-
arþings og átti einnig sæti þar sem fulltrúi. Hinir tveir
stjórnarnefndarmennirnir voru kosnir varaforsetar þing-
sins.
Málaskrá Búnaðarþings 1985
1. Reikningar Búnaðarfélags íslands fyrir árið 1984.
2. Fjárhagsáætlun Búnaðarfélags íslands fyrir árið 1985.
3. Álit milliþinganefndar Búnaðarþings 1984 um endur-
1 varamaöur Lcifs Kr. Jóhanncssonar.
2 varamaöur Hcrmanns Sigurjónssonar, Raftholti.
12
L