Búnaðarrit - 01.01.1985, Blaðsíða 209
BÚNAÐARÞING
207
Þingið felur stjórn Búnaðarfélags íslands að kalla saman
aukabúnaðarþing, ef eða þegar tímabært þykir, þannig að
kostur gefist á að fjalla um frumvarp til nýrra jarðræktar-
laga svo og fleiri lagabálka, er landbúnaðinn varða og liggja
kunna fyrir Alþingi, áður en þeir verða afgreiddir sem lög
frá Alþingi.
Þingið tekur því fyrir næsta mál á dagskrá.
Já sögðu:
Ásgeir Bjarnason,
Birkir Friðbertsson,
Bjarni Guðráðsson,
Egill Bjarnason,
Egill Jónsson,
Gísli Ellertsson,
Gunnar Bjarnason,
Gunnar Oddsson,
Guttormur V. Þormar,
Hjalti Gestsson,
Jóhann Helgason,
Jón Kristinsson.
Jón Ólafsson,
Jósep Rósinkarsson,
Júlíus Jónsson,
Magnús Sigurðsson,
Páll Ólafsson,
Siggeir Björnsson,
Sigurður J. Líndal,
Sigurjón Friðriksson,
Stefán Halldórsson,
Teitur Björnsson,
Össur Guðbjartsson,
Fjarverandi voru Gísli Pálsson, er hafði fjarvistarleyfi, og
Sveinn Jónsson.
Þeir Egill Bjarnason og Páll Ólafsson gerðu grein fyrir
atkvæði sínu.
Mál nr. 4
Erindi Búnaðarsambands Norður-Pingeyinga um raf-
magnsmál.
Málið afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt var
með 21 samhljóða atkvæði:
Búnaðarþing felur stjórn Búnaðarfélags íslands að hefja
viðræður við orkuráð og iðnaðarráðuneytið um lagningu
þr'ggja fasa raflína til sveitabýla, og að kostnaður við