Búnaðarrit - 01.01.1985, Qupperneq 251
BÚNADARl'ING
249
Heildartekjur sjóðsins námu kr. 35 700 065,00, þar af er
hlutur búnaðarsambandanna kr. 7 751 589,00, sem skiptist
þannig: Kr
Búnaöarsamband Kjalarncsþings .................. 479 311 ,(K)
Búnaöarsamband Borgarfjaröar ................... 615 696,00
Búnaðarsamband Snæfcllinga ..................... 229 135,00
Búnaðarsamband Dalamanna ....................... 247 374,00
Búnaðarsamband Vcstfjaröa ...................... 312 123,00
Búnaöarsamband Strandamanna..................... 152 519,00
Búnaðarsamband Vcstur-Húnavatnssýslu ........... 324 686,00
Búnaðarsamband Austur-Húnavatnssýslu ........... 276 435,00
Búnaðarsamband Skagfirðinga .................... 602 479,00
Búnaðarsamband Eyjafjarðar ..................... 836 396,00
Búnaðarsamband Suður-Þingcyinga ................ 550 193,00
Búnaðarsamband Norður-Þingcyinga................ 136 371,00
Búnaðarsamband Austurlands...................... 622 668,00
Búnaðarsamband Austur-Skaftfcllinga............. 198 465,00
Búnaðarsamband Suðurlands....................... 2 167 738,00
Samtals kr. 7 751 589,00
A 17. þingfundi, sunnudaginn 3. marz, fóru fram eftirfar-
andi kosningar:
1. Kosnir tveir aðalmenn og tveir varamenn í stjórn Bænda-
hallarinnar til tveggja úra frá 1. janúar 1986.
Kosningu hlutu:
Aðalmenn: Hjalti Gestsson, ráðunautur, Selfossi. Ólafur
E. Stefánsson, ráðunautur, Tjörn.
Varamenn: Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri, Reykjavík,
varamaður Hjalta Gestssonar, Guttormur V. Þormar,
bóndi, Geitagerði, varamaður Ólafs E. Stefánssonar.
2. Kosinn einn aðalmaður og einn til vara í kynbótanefnd
sauðfjárrœktar.
Kosningu hlutu:
Aðalmaður: Guðmundur Sigurðsson, ráðunautur, Hvann-
eyri.
Varamaður: Brynjólfur Sæmundsson, ráðunautur, Hólma-
vík.