Heilbrigðismál - 01.01.1953, Qupperneq 3

Heilbrigðismál - 01.01.1953, Qupperneq 3
l'RÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL S á ferðinni. Svo eru heimtaðar sóttvarnir og alls konar tálmanir á l'erða- frelsi nranna og muna, sem valda óþörfum truflunum og alls konar óþægindum, oftast að nauðsynjalausu, því að vanalegir faraldrar eru lítt hættulegir og fara sínar leiðir livað sem gert er, svo framarlega sem nokkur mök eru ntilli manna. Hræðslan við inflúenzu á raunverulega aðeins rétt á sér gagnvart al- heimsdrepsóttinni, pandemisku inflúenzunni, senr nú lrefur ekki gert vart við sig í 34 ár. Með þeinr ráðstöfunum, sem nú eru gerðar gegn inflúenzu í öllunr menningarlöndum, er nrinni lrætta á að drepsóttin konri mönnum að óvörum eins og að undanförnu, og væntanlega tekst að finna orsök hennar þegar hún kenrur næst og vonandi að einnig tak- ist að finna varnir gegn henni, með bólusetningu eða öðru nróti, svo að hún verði ekki franrvegis sá feiknarlegi vágestur sem lrún lrefur verið hingað til. Sérkennilegt við jrá veiki er lrve skyndilega hún byrjar oft: Maður senr er við vinnu sína verður allt í einu að hætta, án þess að lrafa fundið nokkuð til lasleika áður. Annar verður allt í einu að standa upp frá spilaborðinu og er á svipstundu orðinn nrikið veikur, með hita, lröfuðverk og kannske velgju. Á örskömmum tínra geta nrenn orð- ið alteknir af veikinni, í mótsetningu við vanalega inflúenzu, senr kem- ur aðallega franr senr kvefpest, ásanrt iiita og höfuðverk, en nrenn eru yfirleitt lítið veikir, þótt hitinn geti farið nokkuð lrátt. Sú inflúenza sem lrér er að hefja göngu sína sem stendur, er af A- flokki (A1) og er yfirleitt væg, svo að engin ástæða er til að óttast lrana. Hún hefur gengið undanfarið yfir Þýzkaland og Frakkland, þar sem nrikill fjöldi manna lrefur verið frá verki hennar vegna unr skeið, en fáir lrafa veikzt alvarlega og sárafáir hafa dáið, helzt gamaimenni, senr hafa verið veikluð fyrir. Það er því engin ástæða til þess að halda að þessi inflúenza eigi neitt skylt við alheimsinflúenzuna eins og faraldur- inn 1918. Vera nrá að hún fari að láta á sér bæra áður en langt um líð- ur, en óþarfi er að láta nokkra tillnigsun um það raska lrugarró sinni nú. Þegar þar að kenrur getur verið að veikin verði ekki svo nrikið á- hyggjuefni, því að hvarvetna unr lieinr verða nrenn vel viðbúnir að taka á móti henni, nriklu betur en nokkru sinni áður. Ávextir og inflúenza I sambandi við inflúenzuna er vert að geta þess, að það hefur sýnt sig að inflúenzan gengur nrjög á C-vítamínforða líkamans. Sveitafólkið senr hefur nýmjólkina beint úr fjósinu getur bætt sér upp tapið með því að drekka meira af nrjólk og sýru nreðan veikin fer yfir og fyrst á eftir, en

x

Heilbrigðismál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.