Heilbrigðismál - 01.09.1977, Blaðsíða 5
»VIÐ LIFUM
EÐLILEGU LlFI«
segir kona sem fengið hefur
krabbamein í brjóst
„Það er auðskilið að konu finnist hún hafa misst mikið af kven-
k'gum sérkennum sínum þegar annað brjóstið eða bœði eru numin
burt- v‘ð þetta bœtist við það áfall að fá að vita að hún-sé með
krabbamein. En þetta líður hjá og þegar nokkuð er um liðið gengur
lífið sinn vana gang á nv. “
leggja þarmrás eða þvagrás út á
kvið hjá sín eigin samtök undir
nafninu Norilco. f báðum þessurn
samtökum er fólk sem gengist
Itefur undir uppskurði. þótt ekki
Þessar setningar eru úr erindi sem norsk kona, Else Lunde,
ðjá Norska krabbameinsfélaginu, fhttti hér á ktndi í sumar. Ásamt
.fleiri konum hefur hún gengist fyrir starfi meðal norskra kvenna sem
fengið hafa krabbamein i brjóst. Þœr hafa myndað með sér samtök og
leitast nút viö að hjálpa kynsystrum simtm sem fá þennan sjúkdóm, og
v,nna auk þess að þvi að breyta afstöðu fólks vfirleitt gagnvart
krabbameini.
Hér er birtur útdráttur útr þessu erindi i þýðingu Sólveigar Jóns-
dóttur.
„Det Norske Radiumhospital“ í Osló
hefur verið vettvangur fyrir start
sjúklingasamtakanna sem sagt er
frá í greininni. Ýmsir íslenskir lækn-
ar hafa látið í Ijós þá skoðun að til
þess að unnt sé að auka þjónustu við
sjúklinga með illkynja æxli, og bæta
árangur meðferðar, sé nauðsynlegt
að komið verði á fót sérstakri
krabbameinsdeild við eitthvert af
stóru sjúkrahúsunum í Reykjavík.
Þrenn samtök
Við sem skornar höfum verið
UPP við krabbameini í brjósti erum
stór liópur kvenna í Noregi, þar
seni íbúarnir eru um fjórar
milljónir. Um 1.500 ný tilfelli
jnnast árlega.* Með öðrum orðunt
^jórtánda til fimmtánda hver kona
ær einhvern tíma brjóstakrabba.
Arið 1967 ntynduðu þeir sem
arkakýlið hafði verið numið burt
Ur nieð sér samtök. Og 1970
st°fnaði fólk sem þurft hefur að
Árið 1976 voru greind á íslandi 62 ný
1 eh> af krabbameini í brjóstum
venna. Talið er að nú séu á lífi rúmlega
sexhundruð konur sem fengið hafa
r‘* lbbamein í brjósl. Þær konursem nú
eru á lífj 0g hafa lifað lengst eftir að
etta nrein var greint hafa lifað i 56 ár
1111). 50 ár (ein) og 49 ár (tvær).
SEpTEMBER 1977
5