Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 25.11.1987, Síða 7

Alþýðumaðurinn - 25.11.1987, Síða 7
ALÞÝÐUMAÐURINN - 7 - Réttarfar Frh. af bls. 8 þeir hafa blandast í á annan hátt. Með þessu er verið að koma í veg fyrir að persónulegt mat blandist inn í umfjöllun viðkomandi fjöl- miðils. Hversu rétt eða rangt sem Jón Steinar Gunnlaugsson kann að hafa fyrir sér, hlýtur það eitt, að hann fjallar að hluta til um mál sem hann hefur sjálfur flutt fyrir réttinum að veikja traust á niðurstöðum hans. Þetta atriði mun væntanlega verða þess vald- andi að Hæstiréttur á auðveldara með að standa af sér gagnrýni hans en raun kynni að hafa orðið á ella. Enn er fátt um viðbrögð í lög- fræðingastétt eða réttarkerfi við grein Sigurðar Gizurarsonar um Hæstaréttardómana tvo yfir Jóhanni Þóri Jónssyni. Sigurður er reyndar nóg stórorður til þess að ætla mætti að menn tækju ámælum hans ekki alveg þegj- andi og hljóðalaust. Kannski verður umsögn hans tilefni til frekari umfjöllunar. Hver veit? Laufa- brauðs- sala og basar Alþýðuflokkskvenna er í Hótel Varðborg á laugardaginn 28. nóv. kl. 14.00. to% afsláttur til félagsmanna 19. nóvember- 5. desember 1987 Kaupfélag Eyfirðinga hefur ákveðið að gefa félagsmönnum I sérstakan 10% afslátt af staðgreiddri vöruúttekt í öllum deildum Vöruhúss KEA, Raflagnadeild og Bygginga- vörudeild af verkfærum, gólfefnum og öllum málningar- j vörum, og í Véladeild af bifreiðavörum og varahlutum. Á stærri rafmagnstækjum, húsgögnum og gólfteppum miðast 10% afsláttur við afborgunarverð. I Þessi kjör gilda einnig í sömu vöruflokkum í öllum

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.