Eyjablaðið - 14.11.1926, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 14.11.1926, Blaðsíða 4
EYJABLAÐIÐ Hjartaís smjorlíki er best Tómar hálfflöskur keyptar næstu daga í Kf. Drífanda. F. H. KJARTANSSON & CO. REYKJAVÍK Slmneini .Sugar* _ P. 0 Boz 1S6 “'líjWS I iH STÆRSTU SYKURINNFLYTJENDUR Á ÍSLANDI. Seljum sykur meö lægsta heimsmarkaðs verði, cif. allar stærstu hafnir landsins. KALIPMENM 0& KADPFJLAOSSTJÓRAR! Biðjið um tilboð frá okkur áður en þjer festið kaup annars staðar. KLÆ9SKSBAVI1IHUST0FA STÖLZENWALDS Tiikynnir að hún hefir fengið gott, úrval íslenskra dúka í ýmsum litum. Föt fást fyrir 120—140 krónur, með ágætu tilleggi — Einnig ódýrt cheviot. Frakka verða menn að panta stax ef þeir vilja fá þá fyrir mestu kuldatíðina. Sýnishorn af ágætisefni fyriiliggjandi. Verð frá 130 krónum. ALlSLENSKT FJELAG MANNTAL Jafnaðarmannaíjelag Vestmannaeyja heldur fund annaÖ kvöld kl. 8. cfilþýðuBlaðié — Aðalblað Alþýðuflokksins kemur út daglega í Eeykjavík — Flytur nýjustu frjettir bæði innlendar og útlendar Kostar krónu á mánuði Brunatryggir hús innbú og vörur Sjóvátryggir skip og Yörur Allar nánari upplýsingar gefur Helgi Benediktsson umboðsmaður fjelagsins í Vest- mannaeyjum. á fram að fára hjer í bænum næstkomandi mánudag 15. nóv. A það eiga að koma allir heimilisfastir menn í bænum, svo óg fæðingardagur og staður, hvenær innflutt og ef það er á síðastliðnu ári, þá hvaða dag. sem er nauðsynlegt vegna kjörskrár. Eru húsráðendur ámyntir um að hafa þessar upplýsingar tilbúnar um heimilisfólk sitt og leigjendur. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 12/u '26 r Krisiinn Olafsson Sendimaðurinn. Skáldsaga hin opinberu störf eiga sig, svolitla stund á meðan við tölum saman. Ótti skrifarans jókst um helming. Það var svo sem enginn eli á þvi, að nú mundi hans hágöfgi hella skálum reiði sinnar yfir höfuð þessarar ósvifnu konu. En hans hágöfgi gerði ekki annað on að hneygja sig -kurteislega að nýju. __ pjer takið einmitt frá mjer þau orð sem jeg ætlaði að segja. Babylos burt með þig! Farðu með öll skjölin inn í einkaherbergi mitt. Við ljúkum við brjefið til drottningar- innar þegar hertogafrúin er farin. Skriíarinn tíndi saman öll skjöl á borði sínu og eins tók hann ritföng sín. Svo fór hann burtu og kom ekki annað til hugar en dóms- dagur væri í aðsigi. Þegar hann rar farinn, laut landstjórinn hertogafrúnni aftur og bauð henni méð yflr- drifinni kurteisi að fá sjer sæti. Hún horfði um stund á stólinn og síðan á manninn stundar- korn með sama svip. Svo sneri hún baki við báðum og gekk að arninum. Þar staðnæmdist hún framan við eldinn, atakk keyri sínu i handarkrikann og dróg af sjer glófana. Hún var há kona og forkunnar vel vaxin, ákaflega fögur og var þó kominn af æskuskeiði. Engin mundi þó hafa ætlað að hún væri eldri en þrítug, en hún hafði þó tvo um fertugt. Hún var björt á hörundslit, augnahárin dökk og löng og varirnar rauðar. Neflð var þunt og beint og hálsinn hvíldi eins og marmarasúla á þjettum og fagurlega vöxnum herðum. Landstjórinu horfði á hana með þögulli að- dáun og fitlaði ósjálfrátt við skeggið á sjer með suttum og digrum flngrunum. — Ef að þjer vissuð kæra hertogafrú, hví- lík gleði, hvílík — — —. — Eg get ímyndað mjer það, hvað sem það er, greip hún fram í jafn hranalega og áður. En nú er enginn tími til þess að vera með neitt rósamál. Það er voði á ferðum, maður, regiulegur voði á^ferðum. Hans hágöígi glenti upp skjáina af ein- skjærri undrun. —- Voði? endurtók hann. Og svo gat hann ekki komið einu orði upp meira, en gapti forviða. — Eg sje það á yður að þjer skiljið mig, mælti hún. Letta er út af jungfrú de La Vauvraye. — Frá París — frá ráðgjöfunum? stundi hann upp. Hún kinkaði kolli. Ljer eruð skarpskygn f dag, herra Tressan. Hann stakk endanum á yflrskjegginu upp í sig og var það kækur hans þegar honum blö3kraði, eða ef hann braut heilan um oitt hvað. — Ó, segið mjer meira hrópaði hann að lokum. — Parf fremur vitna við? Þjer þekkið alla söguna. — Vinur minn í París gerÖi mjer boð og sá sendiboði var trúr. Því að annars hefði Garnache orðið á undan honum og jeg hefði ekki haft hugmynd um hvað er að geraBt.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.