Eyjablaðið - 19.02.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 19.02.1927, Blaðsíða 1
xi D1* A 19. febYúcir 1927 Utgefandi „Verkamannafj'elagið Dríf- andi Vostmannaeýjum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Vilhj. S. Vilhjálmsson. Til jiðtals daglega Vestmannabrant 3 Blaðið kemur út hvern suunudagsmorg- un. Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn Málgagn alþýðu í Yestmannaeyjum í. árganaur - T6l 23 Byltingin í Kína. Síðustu viðbuiðir í Kína hafa aigjöilega yfirstigið takmörk hinna, daglegu viðburða síðustu árá, svo sem pólitisk verkföll og smáskær- ur. Hin byltingasinnaða sjálfs'tæð- ishreyfing er oiðin svö yflrgrips- mikil, mótspyrhan gegn henrii frá auðvaldsrikjunum er orðin svo sterk að það er ekki, að taká munninn ol fuilan að talá um byltingu í Kína. i Vegna þess að flestollum hjer munu vera Kinamálin lítt kunn, er rjett áður en vjer förum nánar út i viðburói síðustu daga, að gefa laualegt yflrlit yflr sðgu Kína og viðskifti hennar við auðvaldsríki Vestur Evrópu. I. Viðskiftl Kína við auðyalds rikin. Eins og rauður þráður í gegn- ,um hýrri s'Ögu Kíná ganga styrj aldirnar við auðvaldsiíki Vestur- Evróþu. Tilgangur þessara styrj- alda var &ð neyða inná Kínverja vörum þessara ríkja, gera það að markaðsstað, eða með öðrum orð- um'opna það fyrir veislun þeirra. Aðalinnreið auðvaldsins hófst með hinu svokallaða ópíum-stríði árið 1839. Þó er hægt að fara aftur á 16. og 17. öld, t. d. tóku Portúgalar ayjuna Makaó árið 1557, og árið 1689 voru.fyrstu verslun- arsamningar geroir milli' Rússa og Kínverja. Ópíum-striðið sem Englendingar hófu á hendur Kinverjum stafaði af því að Kínvérjar bönnuðu inn flutning á ópíum tillandsins. Hafði eitur þetta fallið svo mikið í verði i eftir því sem framleiðsla þess óx I í Indlandi, að, innflutningur þess til I Kína óx að sama skapi. Þannig I var innflutningur þess til Kína árið 1821 4628 kassar, árið 1825 9621 ks, en árið 1830 náði innflutniuj;- urinn 26670 ks. Ópíumnautnin var orðin mesta þjóðarböl. Árið 1828 var innflutningurinn bannaður til Kanton og 1838 til alls landsins. Kínverjar urðu að láta undan. •I ' friðarsamningunum árið 1842 fengu Breítar verslunarleyfl á eyj- unni Hongkong og í bæjunum Kant- on, Ámoy, Futschu, Ninfpo og Schahghai. Opíumstríðið er einhver skýrasta mytidin af hinu ríkjandi þjóðskipu lagi. Sýnir það glögglega skipulags- ley3i framleiðslunnar. Vörur eru aðeins framleiddar með það fyrir augum að þær g»fl góðann aið, án þess að taka tillit til þess, að þær geti steypt hoilli þjóð í glotun. Kinverjar ' vildu ekki ópium inn í landið. Svar Englendinga voru byssukjaftar sem neyddu þjóðina til að flytja þetta eitur inn aftur. (Sbr. i þessu tilfellí viðs'kifti Spán- verja og Islendinga með tilliti til aðflutningsbannsins hjer). Fimtán árum eftir ópíumstríðið hófst sameiginleg herferð Breta og Frakka á hendur kinverjum árið 1857. Þa'nnig getum vjer haldið áfram að telja upp styrjaldirnar 1859 og 1860. Eftir blóðuga orustu Tið Palikiao, í september árið 1860, tóku auðvaldsríkin Peking alveg í sínar hendur. Pannig skiftu þessir vopnuðu ránfuglar mer» sjer hinu viðtæka Kínaveldi á hræðilegasta hátt. öll stærstu náttúiugæði Kína voru tekin fiá þjóðinni með blóðs- úthellingum. Smábændurnir urðu að öreigum. Landbúnáðinum fór óðurh aftur. II. I*jóðln raknar. Eftir þvi sém ktíguh hinna er- lendu ríkja varð 'meiri, efldist sjálf stæðishreyflngin í landinu, og árið 1900 átti sjer stað hin svo kallaða boxarauppreisn. En nppreisn þegsi var fljótt bæld niður aftur með haiðri hendi af enskum, ameri- könskum, þýskum, japönskum, frönskum og rússneskum hbrsveit- um. Eru kunn orð Vilhjálms II. þýskalandskeisaia, er hann sagði þá: „Vjermunumengafanga taka" enda gengu þjóðveijar einna sví- virðilegast fram þar. Afleiðingarnar urðu þær, að Kín- verjar mðu að greiða 6,5 milljón isterlingspunda í skaðabætur og leyfa erlendum herdeildum að hafa aðsetur sitt í öllum höfuðborgum. Aður on yfirdrotnunarstefna annara landá feeti rætur í Kína voru aðalatvinnuvegirnir hiísgijóna- ræktun og ræktun silkiormsins. Handiðhaðurinn var þá í blóma sínum. ; En með auðvaldinu hvarf mið- stjettin fljótlega. Stjettaskiftingin óx um leið og iðnaðurinn vatð fullkomnari. Nú eiu aðalatvinnu- veglr Kínveija : bómuilar- og silki- | iðnaður og námugröftur. Kina er nijög auðugt að námum, þannig er nií árlega framleitt: 19 milljónir smálestir kol, 10 miilj. eir, 14 millj. bly o. s. frv. Einnig er gullvinsla , miikil. j Að mestöllu leyti er kíuverski iðbaðurinn í höi dum útlendinga. T.: d. eiga kmverjar sjálfir aðeins um 20 verksmiðjur af 109 í Schang- hai. Bankarnir eru algjörlega í ei- lendum höndum, allur skipastóllmn ! og öll utanríkisverslunin. ' M-eð þessari hörðu innrás vjela- i menningarinnar skapaðist nú fljótt ' veik;ilýðurino. Hvergi í nokkuiu landi heimsins heflr síðan að þræla- haldið' var afnumið átt sjer stað jafnmikil kúgun á verkaiýðnum og í Kíha. Vinnutími hefir verið 14 i —15 tímar á dag. Lauu hafa ver- ið lógurlega lá. Eftir ópinberum enskúm skýrslum hafa bost laun- uðu vei-kamenn í Shánghai féngið um 35 króna- mánaðatlaun. Vinna barna er afar algeng. -— Þannig vinna í Shanghai einrii 173 þús'und börn. 150 þúsund þeirra ínr.anbæjar. 7 krónur árjrangurinn út um land Auglýsingaverð 1 króna senti- metermn eindálka. Smáauglýsingar tíu aura orðið 50 aura stofngjald. Sími, Preiitsrmðjan 160. Box 113. - prentl smiðja Eyjabiaðsins — eru undir 12 ára aldri. s/á 6ru stúlkubörn. Lauh þessara vesalinga eru hverfandi, vinnutími langur og meðferð þeirra verri en á nokkr- um skepnum. Það er þvi ekki nema eðlilegt að stjettarmeðvitundin vaknaði meðal kíuversku alþýðunnar. Stór fagfjelög voiu etofnuð. Síðau um aldarhótin en. þó einkum nú eftir heimsstyrjöldina hafa víðtæk hags- œuna óg pólitísk verkföll átt sjer Btað. Þanm'g má nefna sjómanna- Verkfallið í Honkong l922 S6m stóð yflr j 57 daga_ Jarnbrautar mannaverkfalhð 1923 var bælt nið- hi- af herforingjanum Wu-Pei-Fu, áem er leppur erlendra ríkja. Jafnhliða fagfjelögunum risu nú hpp pólitiskur sjálfstæðisflokkur, KuoMin-Tang flokkurinn. Arið 1918 rók hann stjórnina í Kanton [] sínar hendur og byrjaði þannig börgarastyrjðldin milli hernaðar- stjórnanna í Suður og Norður-Kina Stjórnirnar i Norður-Kína voru studdar af erlendum ríkjum. Arið 1922 tókst Wu-Pei-Ju að fella sjalfstæðisstjórn Kuo-Min-Tang I flokksins. En einu ári eftir, l923, náðu sjálfstæðismenn aftur Kantonstjórn inni í sínar hendur undir fornstu Sun-Yat-Sen. SunYatSen fæddist árið 1869 i Suður-Kína. Foreldrar hans voru afar fátækir og var það þess vegna mikium erfiðleikum bundið fyrir hann að halda áfram námi sínu sem var læknisfræði við háskóla i Hongkong. Strax á unga aldri xyltlsfc hann hatri gegn keisaraveld inu (Mand&chu-Dynasti) og yfirráð um útlendinga og hö'f þá um leið sjalfstæðisbaráttu sína. Meðan á styrjöldinni milli Japaíiá og Kín verj'a stóð stofnaði' hann leynifjelag serh átti að berjást sað endurfæð ihgu Kina". Náði fjefagsskapur þessi töluverðri utbreiðslu, aðallega þó meðal her- manna, en var uppgötvaður, og í sept. 1895 var einhver besti flokka L

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.