Eyjablaðið - 19.02.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 19.02.1927, Blaðsíða 3
EYJABLAÐID endur, hiusvegar fjölmennaa og fátækan verkaiýð. 1 flestum lOnduno rikii og ræð ur hin margJofaða frjálsa sam kepni sem hófst, á iðnaðarsviðinu með hlifðarlausri baiáttu stóriðju hölda gegn heiinaiðnaðinum sem gjöreyddist á skðramum tíma. A versluuaisviðiuu hafa á grundvelli hennar myndast hinir svokölluðu hiingar, „trusts" er hafa afarmikil átuif, eða geta haft, á alla verslun og jafnvel vinnu, þannig að þegar margir stórviðskifta- og framleiðslu- hiingir mynda samtök sín á milli geta þeir að mestu leyti ráðið fram- leiðslu og verði vaianna á mark- aðinum; einna lengst munu Þjóð- verjaf á'Veg komnif í slíkum sam- tökum. Stefnur og straumár síðustu alda hata ley tt tilmikillá og margbreyttra framfara og samtaka. Auðmenn hafa stórbieytt öllum framleiðslu- tækjum síuum, auður þeirra auk- ist og stórir iðnaðarbæii hnfa'risi^ upp, þar sem áður vom fátækleg hreysi verkamanna og nokkrar verksmiðjur. Verkafólk og alþýða heflr einnig fVlgst með straumnum í áttina til ftamfara. Framfarir þeirra «ru á sínU sviði, engu minni en saintök stófiðjuhölda, enda þótt það s|uU tvær andstæður. Báðír aðilar vinna sjer í hag, alþýðan hrindir fram sínum áhugamálum af hyggindum og ráðum, en stóriðjumenn mest* megnis með peningum og ofrjki, þar eð þeir kaupa oft uppfyndingar sem fátækir og allsslausir verkamenn finna upp, og nota síð- an einkaleyfin sjor í hag o. fl. o. fl. Það er tvent. sem verkamenn hafa hiundið best áfram sjer til hagsbóta, nefnil. verklýðsfjelög og samvinnufjelðg. Hvorutveggju vinna sitt verk, verklýðsfjelögin miða að því að menn fái hærra og betra kaup"fyrir vinnu sína, og samvinnu eða kaupfielögin vinna að því að verkamenn og alþýða (þó eru það fleiri sem hafa karjpfjelagsskap inn- an sinnar stjettar en verkafólk og alþýða, t. d. e.isku flotafoiingjarn ii) fái lífsnauðsynjar sínar með rjeftu veiði, þ. e. innkaupsverði að. viðbættum öllum óhjákvæmi legum kostnaði. (Frh.) Samvinnumaður. Frjettir. Gæftaleysi hefir verið mikið hjer undan- farið. Breytti þó nokkuð til batn- aðar um miðja vikuna og reru flestallir bátar á fimtudaginn og fiskuðu fremur vel. Alþtngi. Fátt hefir þar gersl merkilegt. Byrjað var eins og að vana lætur með kirkjngöngum og hú'iahróp- um fyrir konginum og diotning- uiini — Forseta kosningin fór nokkuð öðruvísi en ætlað var Magnús Torfason sem á undan- förnum þingum heftr einna mest deilt á íhaldsstjórnina var kjörinn foiseti fekk hann 21 atkvæði og Jótuuines Jóhannesson sömu atkv. tölu — varð því að varpa blut- .kesti um þá og kom upp hlutur MagnUsar. Morgunblaðið öskapast yfir þessum urslitum — og bar þeim Jakobi Möller og Benedikt Sveinssyni á brýn að þeir hafi selt síg í hendur stjórnatandstæð inga. Peim eru svo sem kunnar að- ferðirnar í þinginu íhaldsiitstjérum Moigunblaðsíus — Stjórnin hefir lagt fyrir þjngið fjolda frumvaipa en ekkert af þeim er til nokkura hagsbóta fyrir alþýðuna. Þess er heldur ekki að vænta úr þeirri áttinni. Kaupdella í Reykjavik TJudanfarna daga htfir staðið í miklu þófi milli togaraeigenda í Reykjdvík og Verkamarinafjelag- sins „D:igsbiún". Vildu togaraeig- endur ekki ganga að texta fje- lagsins og hófu því verkbann. Reyndu þeir að fá togarana af greidda í Hafnarfirði, en verka menn þar og fo.ingjar þeinareyud ust það þroskaðir í þetta akipti að enginn togari fekst afgreidd^r. Togurunum var siglt, affcur inná ReykjavíkurHtefn. Taxti verka mannafjelagsins Dagsbrún vai kr; 1.25 í dagvinnu (hefir -undiinfarin 2 ár verið kr: 1.40) Þennan taxta neitnðu togaraeigendur að viður kenna. Bauð þá stjom Dagsbrunar að gengiðskyldi til samninga um kr: 1.20 með því skilyrði að samn íngar fengjust til eins árs og varð það úr að samningar voru undirskrifaðir s. I. fimludag. Hefir jAuglýsihgabókl Tóbak og sæl^æti ávalt- í bæj- aiins mesta 0£ besta úrvali. Pil- sner, Bayen'kt öl, Maltöl, og S:trón. Bostou. Tek allskonar prjón — Fljótt og vel af hendi leyst — Ódýrt.. Guðrún Jönsdóttir. Auðsstöðum. Nokkrir menn geta fengið þjónustu i Mork (Vestanmegin). Kaupið Eyjablaðiðl þannig kaup verkamanna lækkað um 20 aura á kl. st. Jtfcssað á uorgun kl. 5. K.F.U.M. YD, Fundur á morg nn kl. 7. Samelglnlcgur fundur á fimtudaginii í KF.C.M. og K. kl. 8. Koiaverkfallið í Brcllandi eítir Br. B. • (Frh.). Svona talar ehginn, nema sá, se.m hefir svikin að atvinnu, í hóp fjandmannanna, vina feinna. Flestir kynoka sjer yið að skýra börn sín Júdas. Eftir þetta virðist orka tvímælis hvort Þeim er meiri greiði gerðúr með því að láta bau heita Thomas. AUir, sem nokkuð höfðu fylgst með, báru begar i upphafi megnasta vantraust til Thom- -&s. tín hinum „róttækari" meðlimum aðal- 'Uðsitis treystu menn yfirleitt allvel. 30. apiíl var íikisstyrknum lokið. Og nú ^kyldi til skarar skiíða, íækka launiri eða 'ftngja vinnutímann í. námunum,, eða'hvort,- ^eggja. Fram. á siðustu stunáu" bjuggust Wir veikalýðsfo ingjarnir við ab sættir mættu ^kast. En svo varð ekki. Og 3 maí lýsti aðalráðið yfl'r* álls'heijar ^lktalli. Um 5 milljónir verkainanná lögðu niður vinnuna. Þetta má telja merkasta at- burðinn, sem gerst heflr í Englaudi á þessari öld, og má vel fara lengra afour í tímann. Nú mátti svo að orði komast. að „alls staðar í Evrópu slægi ógn og ótta á valdhaf anna". Jafnvel h.ier uppi á íslandi mátt.i heyra betri borgara mæla svo, bljúgum og auðmjúk- um rómi víð þá, sem þeir vissu að voru fylgj andi byltingu: „Nú held jeg að þú sjeit ánægð- ur". Aldrei fyr hafði verkalýðurinn enski, sýut svo áþreífanlega mátt samtakanna. I verka mannahveifum ensku stórborganna ríkti síg- urgleði. — Rikisst.jórnin var, að eigin sögn, Önnum kafnari en nokkurU sinni í stnðinu. Mikíll viðhúnaður var í hernum og stórar her deildir voru ser.dar til allra iðnaðarhjeraða ríkisins. Nú hafði stjórnin kastað hræsnisgrím unni. Hún hafði tekið að sjer yfirherstjórnina fyrii auðvaldið frammi fyrir öllum lýð og lýsti því yfir opinbérlega að hún væri reiðu biíin til áð -berjast til hins ýtrasta. Allir vissu þetta, 'éenl "sjón höfðu og heyrn. En til yoru þeir, sem' ékki Vildu vita. Það voru ýmsir íoringjar verkaiýðsins, socialdemokratar og aðalráðið. Flestár ræður þeirra á þessum al- vörutímum, gengu út á bað, að telja mönn um trú um að alt, þetta væri hógvær launa- deila, en engin pólitísk barátta. Ráðlögðu þeir verkamönnum að ræða sem minst pólitík,. ec nota heldur tímann til leika og íþióttaiðkana(l) Kommúnistarnir reyndu að skýra ástandið fyrir verkalýðnum og sýndu fram á, að hjer væri um stjórnmálastríð ab ræða milh tveggja. stjetta, upp á líf og dauða, baráttu um völd- in. En það var mest um vfit að hreyfingin hefði eina miðstjórn. Pess-vegna var kjörorð þeirra: „ÖU völd í hendur aðalráðsins! Nið- ur með íhaldsstiórnina, sem styður aUðvald- ið!" Verkalýðuviun brást vel við áskorunum þeina og verkalýðsíjelögin mynduðu fram- kvæmdarráð víðsvegar um landið. Viðbúnaður var nú allmikill, en það vantaði, sem riður baggamuninn í öllu stiiði: miðstjóin, sem hefir alia þræði ; hendi sjer. En aðalráðið svaf og hvatti menn til svefns. í Rússlandi höfðu viðburðrnir í Bretlandi vakið geysimikla athygli og vár ekki um ann- að Vætt meðal í ússnesks verkalýðs. Samskot voru liafin um alt landið og safnaðist þegar mikið fje, og var bað sent aðalráðinu tU Eng

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.