Eyjablaðið - 19.02.1927, Page 4

Eyjablaðið - 19.02.1927, Page 4
,-EmgL-APIÐ Kaupið SOLD-DUST þvðttaefnid, ódýrasí best. Tækifæriskaup á veidarfærum. 40 st>. Þorskanet, feld með teinum, sem ný. 70 — Aslína 4 pd. blásteinslituð ný. 12 — Bólfœri 6 — — — 5 bjóð 6 str. upspett lína, ný, aðeins vætt. 8 þús. Önglar og taumar uppsett ný 20 stk. Segldúíts línudufl sem ný. 12 - • — — gömul. 4 — Netabojur 1 — Netarúlla 1000 — Netakúlur. Stjórasteinar, duflkútar, bjóð, stokktrje, kaðiar ofl. OfangRÍnd veiðaifæii eiga að seljast, strax. Góðir greiðsluskiimálar. Nánari upplýsingar veitir. Kf. „Drífandi“ Prentsmiðja Eyjablaðsins tekúr að sjer alskonar prentun — Fijótt. og vel af hendi leyst. Komið þvi sem þið þurfið að láta prenta til Hauks Björnssonar i kftDiifknd'a. Ef vanskil verða á blaðinu eru menn beðnir að gera fljótt aðvart í kf. Drífandi eða á Vestmannabraut 3, Nýkomnar vörur: Itúgjnjöl, Maísmjöl Hsénsnabygg, Kxport, Kartöflnmjöl, Eldspftur, Kartöflur, Strausykur, Herduft, „Fermeuta" Gertegund þéssi hefir aldrei brugðist. Tækifæris verd. Hvít ljereft bl. og öbl. sem komu með „Gullfoss8 siðustu ferð, blotnuðu i uppskipun og verða Beld með niðurssettu verði, frá io-25°j0 afslætti ÞesBá viku v'erður ýmsar leirvörur seidar með 20°|0 afslæfti Notið tækifærið. Kf, wDrífanditt laiids. En hvað gerir aðalráðið ? Neitar að^ taka við fjenu og kveðst ekki mundi þyggja eilendan styrk. Báru þeir það fyrir sig, að slyrkur frá útlöndum og þá einkum rússnesk ur mundi mælast illa fyrir hjá almenningi. Nú þuríti ekki framar vitnanna við. I aðal ráðinu sátu smásálariegir smáboigarar, som sist voru hæfir til að vera verkalýðsforingjai. Fór nú traust þeirra meðal verkalýðsins mjög þverrandi. Á hverjum degi jókst tala verkfallsmanna, og starf framkvæmdaráða verkalýðsins varð víðtækara, svo að þau önnuðust nú viða mat- vælnflutning, samhliða matvælaflutningmn stjómarinnai. Rikið var þannig að klofna í tveut. Og er sýnt var orðið að aðalráðið dugði ekki, breyttu kommúnistarnir kjörorðiuu þann ig : „ Öll völd í hendur framkvæmdaráða verka ýðsifis ! Niður meö íhaldsstjórnina /“ — Svo hfm .9. dagar. En 12. mai skeður það sem engiun tortrygginn verkamaöur hafði látið sig d.oyma um. Allsherjarverkfailinu er aflýst, skilmálalaust. Hjer þóttust menn þekkja fingraför Thomas. Endá «r það nú lýðum ljóst, að frá því verk fallið hófst, var hann andlegur Jeiðtogi aðal- raðsins. Nú hafði aðatráðið átt tal við Samúel (for- mann sjerfiæðinganefndarinnar), og sannfærst úm að álit sjerfræðinganefndarinnar væTi f illgóður samningagiundvöiruT. . S.imkvæmt ummælum Tliomas voiu fleiii nienn úti í verkfalli daginn eftir að því ýar aflýst, en nokkru sinni áður. Verkamenn vildu naumast trúa því, sem oi-ðið var. Þeir fófu til vinnu sinnar. Allar sigm vonir voru hjaðn- aðar oins og bóla. Námumennirnir hjeldu nú einir afiam kóla- verkfallinu. Nú vaf þess að vænta áð minsta kösti yrði Rtöðvaður kolaitu fhiTömgúr til Bret, lands og litari alþjóðasamband-i filiitiiingáVeiÍia- mann'j, Edo Fiinmen, gei'ði sit.t, til kð svö yiði, en alt strandaði á foiingjum brúsku j-nn brkutar og flúfningaverkamannamii). ‘Hmii' einu, sem lögðu niður1 vffinú í því ákyni að hifidra eldsneytisinnflutnifíg til lrffidsiiifi, vói u 8000 verkamenn í enskum 'skiþuiú, sóki 'flytjk naphta frá Sovjet Bandáríkjtúmnvtii Brátland^. Var það samkvæmt áskorun rdssnesku verka lýðsfjelaganna, Þetta tPÍnnir dáiítið á ýmis- legt, sem kom fyrir í veikfallinu í Reykjavík í vor. Tiliaun var gerð til að flytja vörur upp úr skipi, sein lá við höfnina, en er sjómenn- irnir, sem vofu eríendir menn, vissu að verk- íáll var í landi, neituðú þeir áð hreyfa vind- uúa. Hafnflrskir verkamenn aftur á móti af- greiddu togarana hiklaust í samræmi við vilja föringja sinna. Uin allan heim voru hafin samskot til styrkt- ar námumönnunum. I alt hafa sa/nast tölu- vért á aðra milljón st.eilingspund, þar afekki niinna en töluvert á aðra milljón st.p, í Russ- landi, 6Öa vel % allra samskotanna. Viðá þar i iandi ákváðu verkanienniruir að leggjafram t/2 -1 °/o af launum sínum allan tímann, sem veirkfallið stæði yfir, eða jafnvel 4—& °/0 um nókkúit skeið. Sumstkðar gáfu þeir laun sín fytir 1 dag í viku o. s, frv. Námúmenn leit- uð'u Mtyrktar hjá alþjöðasambandinu, sem þeir eiú í, Ámsteidamsanibándinu (aem stjórnaö er'af úóciáldómókrötúm). Vildu þeir veita lán máð ‘fiáúfn vöxtúm, sumir nefndu jafnvel 10% en 4% Únun þó hafá orðið áð sámkomulagi. (Frh.).

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.