Eyjablaðið - 03.04.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 03.04.1927, Blaðsíða 1
3. opríl 1927 --•-------------------------— — — Q ^ , Utgefandi „Verkamannafjelagið Dnf- andi Vestmannaeyjum. Abyrgðarmað- ur Jófi Rafnsjpo, Blaðið kemur út tívern suanúdagsmorgun. — Ko^tar kr. 1.5Q ;uín arsTjófðungmn ínnanb'æjár. 7 krónur árgangurinn útum land — ------¦ ,Milí I..; "U .1 rii..... Málgagn álþýðu I Vestmannacyjurrí s i Tveir menn drukkna. Miðvikudaginn 30. mars 8.1. var hægviðri. Reru monn álmérit til þess. að Titja um netin; sem eigi hafði veiið hægt <að vitjá um þahtí 29. vegna óveðurs. Attu flestir net I aín undir Sandi. Hafbrim var mik- ið og jókst það/ eftii: bví séíh >á; daginn leið. Sögðu margir sjómenn er>hfiiíi korriu úr fo%i;iéiririí hiuta. dagsins, að brimið hefði verið ægi- legt viíí sandana og nokkrir bátar mjög hætt komnir, vegna grunn- brotanna. Attu margif riét síri á 6—)8 faðina dýjjij eri a þvi dýpi var ajórinn orðínri það kraþpur aö la vib'brotum. Um kveldið bárst súi'fregh hingað tii Eýjá,' áð vjel- báturinh „Freyjá" hefði strahdáð framíibdan Arnarhóli í Láhdeyjum og tveir menn drukkriað. Dagiöö eítif bárust hánari fregn- ir af því hverníg slysið atvikaðist. Höiðu skipverjar ,á m.b. „Tjaldur" sjeð þegar holskeila tók bát á þess- um sl^íjum og hváif báturirih í brimgarðinn. Eigi gátu menn greint hvernig bátnurn reiddi af og óger- legt' ab fará nær landi, enda ekk- ert viðlit áð reyna bjöfgun utan af háfl, eftir að brimið hefir tekið skipi Samlívæmt áímtali við síma- stöðína í Hallgeirsey, er höfð eftif þeiiri skipvei jum er björgubust, eft- irfarandí frásögn uiri slýsið. KÍukkan mun hafa verið um 5 síðdégis, þégar irinbyrt var ríeta* dufl, setai var áíast við trossu, |er lá riett inri við folKri. Netln vorii komin í hbút, en'þégár buskan var komirí úpp að borði bilaði stýris- umbunaður bátsífas. Horfði frám staíri bátsiris þá áh'af og hugðist formáburírirí ao dragá nétab.uskrina fjær landi, ef yerá kyhni að hægt væri bjarga veiðarfærunujm ötrax eftir ab síýrisuriibWáðurlnn bilaði Bnjerí bát'nuiri nöturii og bar hann undan Öldum. Flæktust þá net i skrrifuríní og horfði nú framstafn inri von bráðar á land. Reið þá hólskéfía á batírín og flutti hariri upp í bfimsj'óiriá seiri kómu nú bver af öðrum og hröktu bátinri upp í fj'Oruna. Svo heppilega vildi til að Land éýírigár vofu á fjörum, þegar slys I íð vildi tíl, og sáu'. er bátinn bar að landi. Tökst þéíni rrieð erfiðis munum aö bj'arga 6 mönnum af skipshöfninni f land. Var þá tveggja manna saknað og víssti skipverjar eigi ger hyenær þeim hafði skolað aí ,bá&m^, 6v4 ^eíhs^ ög geta7 mi næxrihaíabrimsjóiiöir vaðið yfirbát inn og hver haft nóg með að halda sje'r W Háriri. í*eir sem biörguSuat voiu mjög þjakaðir eftir hrakninginn og 3 þeirra töluvert meiddir. Var þegar sent úi «andi á næstu símastöð sem er pallgeirsey, og símað eft ir hjeraðslækninum, Helga Jónas syni, Stórólfshvoli í Fljótshlíð, en rrieð skipbrotsraemj,. var farið að Arnaihóli og annara bæja þar í giend. Brá læknirinn skjótt við, en vegalehgd milli Stórólfshvols og Arnarhóls er bæði löng og ógieið fær, nær 3 klukkutíma^ reið, að kunnugra sögn, og koiri læknirinn því ekki áð Aniarhóli fyr en seint um kveldið. Pessir menn drukknuðu af bátn rim: Maghös Sigurðsson, Sjávaibðvg hjeðan., Lætur hann eftir sig konu bg 3 böfn. Asmundur GUðnáson frá Vind heimi á Norðflrði, ungur maður, Ökvæntiir; Lætur harin eftir sig aldurhnigria móður. Lik þessára mántíá voru ekki rekin þegár þettá er skrifað. Sáirikvæmt lækriisskoðurí ei u þessir ménn af skipshöfriinni meidd ir ebá veikir eftir h'rakniriginn: Hárines HarisBOÍi; forma'ðurinn, marinn og meiddur á handlegg og meidðíir á fæti. Björgvin Vilhjálmsson, meiddur á fæti. Hafði fengið aðkenning að „bronkitis", enda komist sjór f lungun. Halldór Eiríksson,1 gekk úr liði á annari mjöðminni og var meidd ur og marinn á bakinu. Hefir læknirinn göðas von um að menn þessir nái bráðlega heilsu. prja áf skipverjurri sakaði eigi. Bátúrinn hefir riú skolast alla leið upp í fjörUkamþifin. Er háriri allur úr greitíum genginn, brotinri og með öllu óhæfur til viðgerðar, að sögn sjónarvotta.. Með mönnum þeím sem drukkn iiðu af „Freyju", eru mi alls farn ir 9 menn hjeðan í sjómn á þess um vetii. Eru það meiri slysfarir en hjer hafa órðið hokkur undari- farin ár. Samvinnuhreyfingiii í Sovjet-Rásslandi tekirt tií fyrirmyndar. i Eins pg síðustu skeyti er hing- að hafa bovist. bera vitni um, hall- ast sjálfsræðisstjórnin kínverska (Kantonstjórnin) meir og meir að ráðstjórnailýðveldinu rússneska. Stórveldunum er þessi samúð Kinverja til Rússa mikill þyrnir i augum, enda er eigi hægt að neita því að kínverska byltingin hefir átt di jugan þátt i . því að grafa uudan rótum auðvaldsskipulagsins. Breska stjórnin telur Rússa hafa brotið stjórnmálasamning sinn við sig, með undirróðri sínum í Kína, en . rússneska stjórnin svarar því til, að hún geti ekki að þvj gert þótt kítíverskir sjálfstæðismenn óski eft- ir rdssneskum ráðgjöfum í stjórn sina. Nú fyrír stuttu sendu Kanton- mehn fjölmenna nefnd til Sovjet- Rússlands til þess að kynna sjer aamTinnuhreyfinguna þar og taka haaa til fyrirmyndar. heiuia fyrir. I. órgan^ur - TEl .29. Auglýsingayerð 1 króna, gentifne\er.ii)» eindálka. Smáaugiýsiugar tíu aura orð-^. ið 50 aura stofngjald. Sími, Prent smiðjan 160. Box 113. — Prentsiaiðj* Eyjablaðsins — ## Gamla Bló * # * # # *ta Meistaraverk | Furðuverka-kvikmynd í 6 ™ „ þáttum. * # # Allir kárinást viÖ kappann # # MACISTE # * frá fyrri mynduöi sem # * hahri hefir leikið í. # # ' ¦ ' # ###**#**#*## Ódýftj ísleiLSfct sallkjöl (Dilkakjöt) fæst I.J Drífanda. Eins og kunnugt er, er samvinnu- hreyfingin nú þegar orðin lang- fullkomnust í landi verkamanna og bænda — Sovjet Rússlandi. • Heflr Samband rússneskra sam- vinnufjelaga, BZentroaoj^i8,,, boð- ib samvinnusambðndum stærstu landa heimsins að senda nefnðir tií Rússlanös á komandi sumri tíl þess að kynna sjer ásfcandið og fyrirkomulag alt. Méðal þeirra landa er boð hafa fengið er Svíþjóð. Hið volduga SovjetRússlítiíd verkalýðsins, bakhjallur verkalýðs- hreyfingarinnar, er í míklúhi Qpp- gangi á öllum sviðuin; meðáö hin svökölluðu Bjafuaðarmanfaaríki" Mac Donálds, Brantihgá, Nosk« Of Staunings detta úr Bögunni hvert af oðru við litinn orðstír. .,{£*(**#:

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.