Eyjablaðið - 24.04.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 24.04.1927, Blaðsíða 3
EYJABLABIÐ Þórbergur I*óröarson rithöfundur kom hingað til Vest mánnaeyja 8.1. föstudag með S.s. „]jyra“ Dvelur hann hjer t.il mán aðamóta og vinnur afi söfnun orða úr alþýðumáli. Væri æskilegt að rnálfróðir menn gæfu sig fram við rithöfundinn á meðan hann dvelur hjer. Þórbergur býr á Hvanneyri. Skip það, er sigldi á færeyísku fiskiskútuna Plórens og sökti henni hjerna við Eyjarnav, heit.ir Hafstein og er frá Færeyjum. Víubruggarar, sem brugguðu áfengi í stórum stil í nánd við Reykjavík hafa orðið uppvísir að atvinuu sinni. Vchu það tveir menn og höfðu bækistöð sína inn við Elliðaár, Fjekk hvor þeyra 500 króna sekt eða 38 daga fangelsi og greiði þeir báðir 300 krónur í málskoat- nað. Fjrrlr nokkru f hrapaði ungur maður til bana í Grímsey. Var hann að fuglaveið um í bjargi, og fjell steinn á höfuð honum. Var það sonur prestsins í eyhni Matthíasar Eggertssonar. Mildar, þægilegar og* ódýrar. Kaupið Eyjablaðiði herjar samband fyrir Vesturland. Formaður þess er Ingólfur Jónsson lögfræðingur og bæjargjaldkeri á fsaflrði. f sambandinu eru 8 verka lýðs og jafnaðarmannafjelög. Klædskerasaumadir arlmannafatnadir. Jeg undirritaður útvega frá Noregi allskonar karlmannafatnaði úr ágætis efnum og með nýtísku frágangi, mjög ódýrt. — Þj*r, sem kynnuð að vilja fá yður föt um lokin, ættuð að tala við mig og líta á sýnishorn þau, er jeg hefi fyrirliggjandi, áður en þjer festið kaup annarsstaðar. Virðingarfylst Sigurður Suémunósscn Vestmannabraut 3 (Kalmannstjörn). Síldarnet, Slöngur og annað er að rekuetaútgerð lýtur, get jeg selt með góðum borgunarskilmálum. Upplýsingar þessu viðvíkjandi gefur hjer í Vestmannaeyjum ■ * Magnús Vagnsson, skipstjóri. Mortcn ÖUcsen Sími 801. Reykjavík. Símnefni Motto. Vestfirsku Terkalýftsfjelfigin hafa stofnað með sjer eitt als I r. i ii j ■■■« ■■■■■ ■■mi i i— ' w " ■ ''' v . " Messað kl. 5. AUGLÝSIÐ I EYJABLAÐINU. Vatnsveita Vestmannaeyja. Skýrsla um rannsóknir árið 1926. (Fi amh.). Alls voru tekin 28 sýnishorn með þess- um árangri: « , Dypt a11411, Staourinn vatllsborðl m clorl*llter 1. Nýi brunnur úr dælunni 295 2. Gamli brunnur sökt flösku 350 3. Gryfja 1 0 370 4. — 1.0 390 5. — 2.0 270 6. Gryfja 3 0 260 7. — 2.0 520 8. — 3.0 660 9. — 4.0 970 10. Gryfja 6 0 330 11. — 2.0 330 12. — 3.0 360 13. — 4.5 1130 14. Grýfja 8 0 290 15. — 1.0 310 16. — 2.0 315 17. — 3.0 615 18. Guanobrunnur sðkt flösku 180 19. Miðhúsageymir regnvatnsþró 215 20. Drífandageymir — 60 21. Sólvallageymir — 130 Aður en þessi sýnishorn voru tekin hafði ekki rignt neinu sem nam um þriggja vikna tíma, svo talsvert var farið að bera á vatns- skorti sumsstaðar í bænum. Þann 18. og 19. maí rigndi allmikið og tók jeg þá nokkur sýnÍBhorn, sem rann3ökuð voru af sama 21. maí með þessum árangri: a. « . Dypt undir Staourinn , . vatnstoroi í m. Mgr. af clor í líter 1. Nýi brunnur úr dælunni 275 2. Guanobrunnur sökt flösku 170 3. Gryfja 1 0 135 4. Gryfja 3 0 165 5. Gryfja 6 0 145 6. Gryfja 6 4.5 1100 7. Gryfja 8 0 165 Clormagnið í sýnishornunum var ákveðið af silfurnitratupplausn með kaliumchromat- upplausn sem „indicator*. Sýnishornin sýna flest öll að allmikið er af clor í vatninu og þar sem skýjingarlaust er erfltt að átta sig á þeim, þá mun jeg reyna að gera mönnum ljóst á hvað þau benda. Nýl bruunur. í honum var chlormagmð 295 mgr. í líter. Þetta er nokkuð mikið en eins og síðar mun sýnt, enganveginn óhæfi- iegt, en af rannsókninni sjest að saltmagnið eykst ekki í hverri gryfju að marki fyr held- ur en komið er hjerumbil 3,0 m. niður fyrir vana- legt vatnsborð á fiötunum. Nú er brunnbotn- inn ca. 3,6 m. undir vanalegu vatnsborði (sbr. meðfyigjandi uppdrátt) á sandflötunum, svo að jeg tel alveg vist að neðstu 60 cm. hafi töluverð áhtif á chlormagnið (saltið) þannig að ef botn brunnsins væri fyltur með steypu svo hátt, sem svaraði 3,0 m. frá vanalegu vatnsborði, myndi vatnið í brunninum afselt- ast að miklum mun. Dælupípan mætti þá ekki ná lengra en ofanað hinum nýja steypta botni og vatnið myndi síga í brunninn í gegn- um hliðargötin. en ekki í gegnum b'otninn eða í nánd við hann. öiuuli brunnur. Chlormagnið í honum er nokkru meira en í nýja brunni, en þó mun hann vera grafinn á tiltölulega heppiiegum stað, sunnarlega í fyrnefndri lægð í vatns- helda lagið eða sunnarlega á því svæði, sem ferska vatnið leitar mest til sjávar. Hjer breyt- ist vatnshæðin þó mikiu meira en vestar í sandinum eða um 0,60—0.70 nj. milli sjáv- arfalls. öryfja 1. í henni voru tekin 3 sýnia- horn, við vatnsborð og í eins og tveggja metra dýpi, en þá tók vatnshelda lagið við. Chlor- magnið jókst fyrst, en þverraði svo og get jeg ekki skýrt það á annan hátt en að hjer sje um einhver mistök að ræða — annað- hvort frá hendi læknisins eða minni. öryfja 8. I henni voru tekiná4 sýnisborn,

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.