Eyjablaðið - 24.04.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 24.04.1927, Blaðsíða 1
24 opríl 1927 Útgefalidi „Verkamaunafjelagið Dríf- andi Vestmannacyjum. Ábyrgðarmað- ur Jón Rafnsson. . Blaðið kemur út hvern suanudagsinorgun. — Kostar kr. 1.50-'.um ársfjórðunginn innanbsejar. 7 krónur árgangurinn útura land — Málgain alþýðu í. Yestmannacyjum 1. órQQtigur - WÉ\. 32. Auglýsingarerð 1 króna sentiinetorinc eindálka. Smáauglýsiugar tíu aura orð- ið. 50 aura stofngjaldj Sími,'- Prent- smiðjan 160. Box 113. — Prentimiðj* Eyjablaðsins — '¦- 1 í jEnaku; simskeytin sern hingaö 4iafa borist herma, að ósamkomu- lag sje komið upp; meðal sjálfstæð ismanna i Kantonhernum um það, hvort stjóniskipulagið skuli tekið upp, ráðsljórnaiskipuiag; eða: lýð- r æðisskipulag að dæmi Veatur-Evj rópuþjóða. - • • >. Að tilhlutun foiingjaKuomintaqg flokksins og kommunjstaflokksins heflr. opinberlega verið tilkynt: í Schanghai, 6.vapril 1927: i ' „Flóðernisbyltingin vinnur hvern siguiinn.á fætur öðvunv þó ,að fjendut1 þjóðernishíieyfingarinnar sjeu enn eigi brotnir á bak aftur. Bandalag. miiii Kuo-Min-Taug ogi kommúnista er nauðsynlegt. Komm; únrstaflokkui inn viðurkennir .ikveð- íð Jið engin ástæða sje að hróflaj við grundvaHarreglum þeim sem Kuo-min-Tang-flokkurinn Starfar á,i meðan á byltingunni.stendur. Að- eins þeir, sem efast um framgangi byltingarinnar, geta látið sjer detta= í hug að steypa stjórn Kuo-Min- Tang. Kommúnistaflökkurinn læt- ur eigi blekkjast af slíkum ágisk- unum og mun því eigi orsaka þann óvinafagnað að sundia, frelsishreyí- iögunni. Alræði öieiganna er hin fyllsta krafá kommúnistaflokks hvers lands j Alræði öreiganna er einungis fram-, kvæmt í Sovjet-Rússlandi. Þetta viðfangsefni verður eigi allsstaðar leyst með sama hætti, sjerstaklega í nýlenuum auðvaldsríkja, sem hvorki eru iðjiaðarlega eða syprn- arfarelega á.þvi þróunar8tjgi, að hægt sje að framkvæma jafnaðar- steínuna. — Á líðandi stund er nauðsyn iað í Kína taki allar und- irokaðar stjettir höndum saman til þess að bæla niður gagnbyltinguna á grundvelli lýðræðisins. Samvinna kommúnist'a og Kuo Mih-Tang flokkanna getur haldist með ýmsu móti. ' Aðalskilyrðiö er | uð gugnkvæm hitinskilni um hiu ýmsu mál haldist milli flokkanna á sama hátt og samvinna þeirra var grundvölluð á og hingað til hefir haldist. Allir meðlimir Kuo- Min-Tang flokkBÍns, sem skilja bylt- ingakenningar kommúnistaflokksins í Kína, efast ekki um að baráttu- aðferð hins mikla foringja Sun- Yat-Sen var rjett og samband hansj við kommúnistaflokkinn. Þjóðérnisbyltingin hefir nvj náð fótfestu á tryggasta áfanga eríendu yflrdrottnanna — Schanghai. Gagn- byltingamenn irinan og utan endi- marka ríkisins útbreiða ósannar! fregnir um oss. Eiri frjettin hermiri að kommúnistaflokkurinn sje að: Bklpuleggja verklýðsstjóm, ætli með ofbeldi að taka sjerleyflsfýrirtæki útlendinga 1 sínar hendur og sje i þann veginn að steypa Kuo-Min- Tang Btjórninni. Önnur fregniiii hermir aftur á móti að Kuo-Min- Tang íoringarnir ætli sjer að sprengja kommúnistaflokkinn, kúga verklýðsfjelögin og uppleysa verk- lýðsvarnirnar. Enn sem komiö er, er ekki tími til'þesB að minnast á hvaðan þess- ar illviljuðu fregnir stafa. Á síðasta i þingi Kuo-Min-Tang flokksins var því yflrlýst að flokkurinn ætlaði alls ekki að sprengja verklýðssam- tftkin nje kommúnistaflokkinn. — Hernaðarráðið i Schanghai hefir fyrir sitt Jeyti yfirlýst að það beygi sig undir fyrirskipanir miðstjórnnr flokkanna. Þó að ágreiningsatriði sjeu fyrir hendi, eru þau eigi svo mikil að eigi vei ði þau leyst frið- samlega. Kommúnistaflokkurinn hfffir tekið að sjer að halda uppi reglu og stjórn í þeim hjeruðum sem Kantonherinn hefir frelsað. Plokkurihn heflr heitið að taka eigi með valdi sjerleyfisfyrirtækin í Schanghai og að því lóyti fallist fyllilega á fyrirætlanir ríkisstjórn- arinnar. Verklýðsfjelagaráðið í Schanghai heflr einnig lýst yflr því að það muni heldur ekki ráðast á sjerleyflsfyrirtækin með ofbeldi. Verklýðsráðið heflr og samþykt að stuðla áð samsteypustjóm allra undirokaðra srjetta í borginnj. Með skýrskotum til framantjáðra staðj- reynda er enginn fótur fyrir hinum illviljuðu ósamkomulagsfregnum. Grimdarverk svart liða í Bölgarhu HingaB heflr lítið frjettst a£ peim miklu grimdarverkum, sém verkamenn í Búlgaríu hafa orðið að sæta af valdhöfum. Þar ríkir svartasta ihaldsstjórn - og forseti ráðuneytisins er svartliði. Talið, er að síðustu 2 árin hafl stjórnin dæmt 12—13 þúsund manns áf lífl og fjöldi verkamanna hafi látið lífið í dýflissum. Hvað eftir annað hafa mentamenn og verka lýður allra landa latið iigna mót mælum gegn þessari ógnastjórn og heflr heldur sljákkáð í henni vegna mótmælánna: Eftirfarandi frásögn er tekin upp eftir enska verk^aiýðsblaðinu Work ers Life: Aðbúnaðurinn í Búlgörsku fang- elsunum er svo illur, að pólitískir fangar gerðu samtök með sjer og hættu að neyta fangakostarins og gerðu „sultarverkfair sem svo er kallað. Eini árangurinn sem af því hlaust var sá, að lögreglan tók að misþyrma íöngunum og setti í varðhald ritstjóra að verklýðs blaði, sem hafði tekið málstað fanganna. I Philippopolis fangelsinu er 150 föngum hrúgað saman í loftillar og ljóslausar kitr\ir. Á meðal þess ara fanga eru 22 konur sem hafa verið dæmdar til dauða. A meðal þeirra sem dæmdir eru til 15 ára þrælkunarvinnu er verkalýðsforing inn Zerwoski, sem fangelsaður var fyrir þá sök að hann leyndist á meðan að lögreglan brendi niður bústað hahs. Kennaririri öoaavow ¦ *# Gamla Bió ##¦ * ,. ^ " * Stálkan 1 t frá PariSe t # ' * „ Sjónleikur í 6 þáttum. Eftir - * skáldnögunni „Railðu þss\ j. arnir", eftir ensku skáldkon- ^ # una MARGRY LAWRENCE. # # . Aðalhlutverk: # :£ Uly Damita og EpIc Barlay ^ jfc ^ ^ Þetta er stórfræg mynd - um alla Evrópu. SO þtís -^ und manns horföu á ^ ^ hana í Kaupmannahöfn. ^ var handtekinn fyrir svipað „afbrot" og gömul kona, 68 ára að aldri, var fangelsuð fyrir að fela son sinn fyrir lögreglunni. Sonur henn ar var dæmdur til dauða, eh gamla konan varð vitskert, en var þó haldið áfram í íangelsínu. önnur saga og ekki fallegri er af því hvernig svartJiðar ljeku dr. Beshev. Dr Beshev bjó í borginni Plerna og var i mjög miklu uppáhaldi hjá fátækari verkamönniim, sem hann styrkti með ráðuíh og dáð. Hann hafði og mjög beitt sjer gegn fangelsunum stjórnmálamanna og heimtað lausn þeirra. Eíhs og gef- ur að skilja ógnuðu svartliðar hon um með lífláti, en hann skeytti því engu og rjeðist látlaust á grimdarverk stjórnarinnar. Að næturlagi umkringdu svart . liðár hús hans og báru eld i það. Slökk'vlið lsséjkrirls ög fjöldi íbtía komu á vettváng óg vildh slökkva logann en vaí varnatí' af lögregl , unni sem beindi marghléypum að múgnum. Dr. Beshev og fjölskyldu hans ¦ var ókleyft áð yflrgefa' húsið sem ' var umkringt af vopnuðum svart . liöum. Kona haus' og sönur heutu i

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.