Samtíðin - 01.07.1942, Page 8

Samtíðin - 01.07.1942, Page 8
4 SAMTÍÐIN Ætlar Hitler sér að yfirbuga Japana? [Eftirfarandi grein er lausleg þýðing á útvarpsviðtali, sem nýlega álti sér stað í Ameriku milli þeirra Iíichard J. Walsh, útgefanda tíma- ritsins Asia, og CharlesNelson Spinks, fyrrv. útgefanda blaSsins Japan News Week i Tokíó. ViStalinu var útvarpað um gervöll Bandaríkin.] WALSH: — Mér þætli fróðlegt, ef þér vilduð byrja á að skýra frá því, livað fyrir yður vakir með því að kalla grein, sem þér liafið nýlega birt í tímaritinu Asia: Meginlands- menn Japans? SPINKS: — í þeirri grein sagði ég, að ráðuneyti Hideki Tojo hershöfð- ingja væri háð áhrifum manna, sem ég nefndi meginlands-menn Japans. Á seinni árum hefur skapazl i Japan sérstök tegund áhrifamanna, sem stefna að yfirráðum Japana á megin- landi Asíu. Þessir meginlandsmenn álíta, að Bandaríkin og Bretland séu megin farartálmi Japana á leið þeirra til aukinna yfirráða í Austurálfu. WALSH: — Hvað getið þér frætt okkur um vináttuböndin milli þess- ara landvinningafrömuða í Japan og Þjóðverja? Hve náin er sú samúð? SPINKS: — Það voru þessir Jap- anar, sem átlu manna mestan þátt i því, að japanska þjóðin gerðist aðili í öxulrikja-bandalaginu svo nefnda. WALSH: — En Þjóðverjar hyggja einnig á yfirráð í Asíu. Mig mundi furða á því, ef ekki kæmi lil árekstra milli þeirra og Japana í Asiu, enda þótt landrými sé þar mikið. Aður en núverandi lieimsstyrjöld skall á, voru Þjóðverjar komnir fram úr Bretum að því er snerti vörusölu í Kína, en þar eru beztu markaðsskilyrði í Asíu, Þjóðverjum samdi ágætlega við Kínverja í þessu tilliti og miklu betur en japönskum kaupsýslumönnum bafði samið við þá nokkurn tima áð- nr fyrr. SPINKS: -—: Framtiðar-samkomu- lag Þjóðverja og Japana í Asíu lilýtur að fara eftir þvi, bvernig Kyrrahafs- styrjöldinni lyktar. Ef við Banda- ríkjamenn sigrum .Tapana í þeirri viðureign, hefur okkur þar með tek- izt að brjóta á bak aftur eilt öxulveldi Asíu. Sigri öxulveldin aftur á móti, álít ég, að til árekstra muni koma milli Japana og Þjóðverja í Asíu, þvi að livorir munu telja aðra þránd i götu austur þar. Japanar hvggja á mikil framtíðaryfirráð i Asiu, en Þjóðverjar vilja vafalaust (iðlasl drjúgan skerf af herfanginu. Enginn efi er á því, að þeir vilja eignast aft- ur Kvrrahafseyjar þær, er þeir misstu í fvrri heimsstvrjöldinni, og enn fremur mun þá dreyma um yfirráða- svæði og ivilnanir i Kína, en slíkt mundi verða beinlínis á kostnað Jaþ- ana. Þá tel ég sennilegt, að Þjóðverj- ar liefðu hug á að eignast mikinn hluta af nýlendum Hollendinga i Austur-Indium og Malaja. WALSH: Yið birtum einnig ný- lega grein i tímaritinu Asia, og nefndist hún: Hitler ællar sér að ganga milli bols og liöfuðs Japön-

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.