Samtíðin - 01.07.1942, Síða 12
8
SAMTIÐIN
Árni Sigurðsson
Rétt i þeim
svifum, sem
þetta hefti
Samtíðarinnar
fór í prentun,
barst oss sú
fregn frá Vest-
urheimi, að
kvikmyndaleik-
arinn heims-
frægi John
Barrymore væri
látinn. Hann
Fíladelfíu 15.
því rösklega sextugur að
er hann lézt. Barrymore
ungur að leika, svo sem
J. Gaynor
MERKIR SAMTIÐARMENN
Síra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur fæddist að GerSiskoti í
Árnessýslu 13. sept. 1893. Foreldar: Sigurður Þorsteinsson, bóndi
þar, og kona hans, Ingibjörg Þorkelsdóttir frá Óseyrarnesi. Árni
ólst upp hjá foreldruin sínum og fluttist með þeim til Reykja-
vikur árið 1910. Hann lauk stúdentsprófi vorið 1910 og hóf haust-
ið eftir guðfræðinám hér við háskólann. Lauk hann prófi í þeirri
grein í ársbyrjun 1920. Síðan fór hann utan og dvaldist um eins
árs skeið við frekara nám í Ivhöfn og Uppsölum. Naut hann á
fyrrnefnda staðnum einkum tilsagnar próf. Vald.
Ammundsens, en á þeim siðarnefnda kennslu
próf. Thorsten Bohlins, en báðir þessir há-
skólakennarar urðu seinna biskupar. — Árni
Sigurðsson var kosinn prestur Fríkirkjusafn-
aðarins i Rvik vorið 1922 og vigður til prests
27. júní það ár. Tók hann við prestsstarfi sínu
1. sept. 1922 og hefur gegnt því síðan við mikl-
ar vinsældir, enda er hann allt í senn frá-
bær gáfumaður, málsnjall og lærður vel, en einn-
ig söngmaður góður. Er sira Árni og glæsimenni
hið mesta og drengur góður. Hann kvæntisl
ágúst 1922 Bryndisi Þórarinsdóttur, prests
var
febr.
fæddur i
1882, og
aldri,
lærði
títt
Barrymore
er um ættmenn lians, og bróð-
ir hans Lionel varð einnig
heimsfrægur leikari. — Jolin
Barrymore var um skeið blaða-
maður i New York og ritaði
þá um leiklist. Hann hóf leik-
starf árið 1903 og lék siðan
bæði í London og vestan hafs. Fyrsta kvik-
myndin, sem hann lék i, hét Ameriskur borg-
ari. Hann má telja einn hinn mesta „karakter“-
leikara, sem sézt hefur á kvikmyndum, enda
mjög sannur listamaður í sinni grein.
Hákon VII. Noregskonungur, sem svo margir
hlýir hugir hafa stefnl til að undanförnu héð-
an af íslandi, er fæddur 3. ágúst 1872. Hann
er næstelzti sonur Friðriks Danakonungs VIII.
og hét þá Karl prins. Hann var á unga aldri
í sjóher Dana og hlaut þar ýmis tignarstig.
Hann kvæntist 22. júlí 189(5 Maud konungsdóttur
landi, dóttur Játvarðar VII., og er hún látin fyrir nokkrum ár-
um. Einkabarn þeirra er ólafur ríkiserfingi. — Þegar Norð-
menn skyldu kjósa sér þjóðhöfðingja eftir skilnaðinn við Svía
árið 1905 varð Karl Danaprins fyrir valinu að undangengnu
þjóðaratkvæði i Noregi. Tók hann sér þá konungsnafn sitt. Eftir
hernám Noregs vorið 1940 tókst konungi að komast til Englands,
og hefur hann þar nú aðsetur ásamt stjórn sinni.
N. Kusnetzov flotaforingi, yfirmaður alls Rauða flotans rúss-
neska, mun vera yngsti flotaforingi heimsins. Oss þykir rétl að
birta hér mynd hans, enda þótt engar upplýsingar um æviatriði
hans séu fáanlegar, sakir algers skorts á heimildum.
á Valþjófsstað, Þórarinssonar.
ágætri konu. — Sira Árni hef-
ur gegnt ýmsum trúnaðarstörf-
um, auk embættis síns, m. a. hef-
ur hann að undanförnu verið
prófdómari í guðfræði við Há-
skóla íslands, átt sæti í Sátta-
nefnd Rvíkur og skólanefnd
Kvöldskóla K.F.U.M., og er þá
fátt eitt talið.
Janet Gaynor, heimsfræg amer-
risk kvikmvndastjarna, er fædd
í Fíladelfíu 6.
okt. 1906. Hún
er vel menntuð,
en hefur þó
aldrei gengið á
leikskóla frem-
ur en ýmsir
aðrir kvik-
myndaleikarar.
Hún er vinsæl
hér á landi.
Hákon VII.
af Stóra-Bret-
Kusnetzov