Samtíðin - 01.07.1942, Side 13
SAMTÍÐIN
9
ÞÓRHALLUR ÞORGILSSON:
Um framburð og
landfræðiheita
UTVARPIÐ liefur tekið upp þann
sið að bevgja öll erlend land-
fræðilieiti, sem enda á -a, eins og ís-
lenzk kvk.-orð með þeirri endingu.
Þetta er gott og blessað, en um mörg
þessara orða er þó sú hefð komin á
að bafa þau óbeygjanleg, eins og
bvk.-orð á -a í eintölu.
Þetta er spor i rétta átt, og' hefur
útvarpið gengið þarna á undan l)löð-
um og bókaútgefendum með sjálf-
sagða nýbreytni lil málhreinsunar og
stvrktar tungu vorri gagnvart erlend-
um ábrifum. En það er orðin þörf á
því að setja fastar reglur um þessa
hluti í eitt skipti fyrir öll, bæði um
stafsetningu og framburð erlendra
landfræðibeita.
Yfir fjöldamörg erlend eiginnöfn
eru viðurheiti til í íslenzku, ýmist
þýðingar eða sjálfstæð heiti, sem
notuð bafa verið í málinu frá fornu
fari. Virðist sjálfsagt, að þau, eða
a. m. k. flest þeirra, séu almennt tek-
in upp og útrými algerlega erlendu
heitunum úr islenzku máli.
Önnur landfræðiheiti, þ. e. þau,
sem ekki liafa íslenzkt viðurheiti og
fá yfirleitt að lialda upprunamynd
sinni í skyldum tungum, ættu náttúr-
lega einnig að gera það í íslenzku.
En þá er það fvrst, sem spurningin
i'ís um framburð og stafsetningu.
Öþarfi er að minna á þann herfilega
glundroða, sem ríkir í þvi atriði hjá
réttritun erlendra
oss. Hneykslanlega unglingslegur
framburður lieyrist í útvarpi þjóðar-
innar, og enn þá fálmkenndari er staf-
setning rilhöfundanna, sem hafa
ekki eftir öðru að fara en sínum per-
sónulega smekk. Rétt virðist að lialda
óbreyttri stafsetningu allra þeirra
landfræðilieita, sem finnast á vfir-
ráðasvæðum germanskra og róm-
anskra mála, lialda þeirri stafsetn-
ingu, sem ræður í blutaðeigandi máli.
Um framburð þessara lieita verður
að fara eftir þekkingu livers og eins,
þannig að þeir, sem kunna hið erlenda
mál, bera nafnið fram eins og tíðk-
ast á því, en aðrir, hversu mörg önn-
ur erlend mál, sem þeir kunna, verða
auðvitað að gefa stöfunum íslenzkt
gildi og kveða að orðinu samkvæmt
því.
Ekki gelur komið til mála, að vér
förum að bera fram enskt eiginnafn
með dönskum framburði eða gagn-
kvæmt.
Um orð úr fjarskyldari indevróp-
ískum málum, sérstaklega þeim, sem
nola ekki latneska slafrófið, er reglan
sú i vestrænum menningarmálum, að
stafsetningin er samræmd réttum
framburði, að svo miklu leyti, sem
auðið er, án þess að grípa til annar-
legra bljóðtákna. Sama er að segja
um orð úr öllum öðrum tungum
binna fjögurra beimsálfa utan Ev-
rópu. Sjálfsagt er að taka sömu reglu
upp í íslenzku. Það mæla engin skyn-
samleg rök með því lítilmótlega