Samtíðin - 01.07.1942, Síða 17
SÁMTlÐIN
13
og cg get heldur ekki komið til þín,
rétt eins og þú ættir von á mér.“ —
Eftir langan tíma kom Tómas til
sjálfs sín. Hann var máttvana og
taugarnar allar i ólagi. Honum fannst
dagsljósið allt of blátt og skært, rúm-
in allt of hvít og hjúkrunarkonurn-
ar allt of snarar í snúningunum. Allar
hugsanir hans beindust að einum og
sama ásetningnum, án þess að nokkur
athugasemd, ótti eða jafnvel hatur
kæmist ])ar að. Hann ætlaði að drepa
Johnny Asker. Dísa hafði fyrirfarið
sér, af ])ví að hún gat ekki annað.
Það væri bezt, að liann léti þá einnig
stjórnast af afli, sem væri fjarri allri
skynsemi. Þessi tilhugsun, að tor-
tíma andstæðingi sinum, vai'ð hon-
um undir eins til hugarléttis. Hún
veitti honum uppreisn, ska])aði hon-
um nýtt takmark, sem mundi forða
honum frá brjálsemi.
Tómas IJall hafði ekki minnstu
hugmynd um það, hvar hann ætti að
leila að Johnny Asker. Hann vissi
])að eilt að, Asker hafði farið lil út-
landa, eftir að Dísa hafði fvrirfarið
sér. Tómas missti nú algerlega alla
fótfestu í lífinu. Hann flæktist úr
einu starfinu í annað, fátæktin læsti
klónum í I)ann. Vinir lians þekktu
hann ekki fyrir sama mann og áður,
og hann álti sér ekki annað takmark
en það, að koma fram hefnd á hend-
ur andstæðingi sínum. Hann vissi, að
dagur hefndarinnar hlaut að vera í
aðsígi. Tómas Hall keypti sér marg-
hleypu. Þetta blikandi morðtól varð
hlægilegt í hendi hans, sem aldrei
bafði verið svo mikið serri lyft til
böggs. Andartak fann hann lil blygð-
Unar yfir því, að hann skyldi eiga sér
þetta hætlulega leikfang. Hann hafði
aldrei verið gefinn fyrir ævintýri. En
hið hjargfasta áform vísaði öllum
öðrum hugsunum á bug.
AÐ VAR víst fullkomið
hneyksli--------Hann hefði
átt að sitja lengur í veitingahúsinu og
lilusta á samtal hinna kjólklæddu
manna, sem röbbuðu um gamalt
hneykslismál, til þess að skerpa mat-
arlystina. Hvað gátu þeir vitað um
Johnny Asker? Hve mörg ár voru
annars liðin? Þá hafði liann verið
fertugur; nú var hann orðiim finnn-
tíu og tveggja. Tólf ár. Tólf leiðinleg
ár fyrir Johnny Asker. Þannig leil
Tómas Hall á. Hann hafði aðeins einu
sinni séð Asker tilsýndar á götu.
Hann var hávaxinn, en auðnuleysið
var áberandi, þar sem hann bar við
gráa götuna. Andlitið þekkti hann af
myndum, sem Dísa hafði látið eftir
sig. Munnurinn var skapfestulaus,
augnalokin þung, andlitið var gáfu-
legt, en sagði ekki til um aldur
Askers.
Fólk gengur hiklaust á vald örlög-
unum.-----------Hvað gat það verið,
sem laðaði Dísu að þessum manni?
.... Enginn getur um það sagt, hvers
vegna aðrir eru ástfangnir. Við botn-
um ekkert í ástum arinarra, en skilj-
um eingöngu okkar eigin ást, sem
ekki Jiarfnast neinnar skýringar.
Tómas Hall tók marghleypuna sína
upp úr skúffunni, þar sem liann hafði
geymt liana. Með mestu þrautseigju
gekk hann hús úr húsi og spurði
kurteislega eftir óvini sínum. Loks-
ins sagði dyravarðarkona ein, að
Johnny Asker ætti heima í bakliúsinU