Samtíðin - 01.07.1942, Blaðsíða 21
SAMTlÐIN
17
SIR LEONARD HILL:
Fólk kvefast ekki í kuldabeltinu
MARGIR rithöfundar halda því
fram, að kuldi og raki í lofti
orsaki gigl. í því sambandi er á það
bent, að gigt geri oft vart við sig
undir veðrabrigði. Sú staðreynd kem-
ur þó mjög í Ijág við þessa skoðun,
að Skrælingjar og Lappar, sem búa
við mikinn kulda og þokur, finna yf-
irleitt aldrei til giglar. Gigtarsjúk-
dómar eru bins vegar á hverju strái
meðal þess fólks i tempruðu beltun-
um, sem eyðir ævi sinni að mestu
leyti innan liúss í frekar loftlausum
íbúðum rykugra borga, þar sem hús-
in eru hituð með miðstöðvuni.
Hin klökugu héruð kuldabeltisins,
þar sem oft er mikil þoka, eru meðal
hollustu landa veraldarinnar. Þar
fúnar ekki rekaviður, sakir þess að
gerlar þeir, sem fúa og myglu valda,
fá ekki lifað á þessum slóðum. Kulda-
heltiskönnuðir, sem sofa úli í vot-
um snjónum, fá oft kuldabólgu í
hendur og fætur, en þeir fá hvorki
kvef né lungnahólgu.
I Shackletonleiðangrinum, sem
farinn var ó árunuin 1914—17, brotn-
aði skip leiðangursmanna, og urðu
þeir siðan að búa við niikið harðrétti
um alllangt skeið. En enginn þessara
56 manna kenndi sér nokkurs meins,
cí' frá er talinn skyrbjúgur, sem gerði
Vart við sig, þegar ekki náðist í nýtt
kjöt. Sama máli gegndi um leiðang-
Ursmenn Scotts skömmu eftir síðustu
aldamót. Þeir urðu að þola þriggja
{U'a harða útivist, höfðu ofl lélegan
aðbúnað og þoldu auk þess matar-
skort, en þeir veiktust aldrei hættu-
lega, ferigu hvorki kvef né gigt og
ekki einu sinni kverkasldt. Skyrbjúg-
ur var eini sjúkleikinn, sem á þá
striddi, einkum þegar nýmeti þraut.
Arið 1936 hafðist rússneskur vís-
indamaður, dr. Nitikin að nafni, á-
samt 104 félögunx sínum við á ísjök-
um um meira en tveggja mánaða
skeið. Svo var kuldinn mikill, að þeir
félagar töldu oft mikla liættu á því,
að þeir mundu frjósa i hel, en enginn
þeirra kvefaðist, hvað þá meira.
Skrælingjar, sem enginn kynni hafa
af svonefndri siðmenningu, eru allra
manna liraustastir. Þeir fá aldrei
kvef, vita ekki hvað gigt er og kenna
sér yfirleitt einskis meins nema skvr-
bjúgs, ef þá skortir það fæði, sem.
þeim er eðlilegt og holt. Þeir hafa
sterkar og óskemmdar ténnur.
Skrælingjar eru frekar klunnaleg-
ir vexti. Glaðlyndir eru þeir, gestrisn-
ir og lijálpsamir. Þeir eru mjög
þrautseigir menn, enda aldir upp í
baráttu við kulda og harðrétti. Þeir
klæðast skjólgóðum loðskinnsfötum
og gæta þess vandlega, að þeim verði
ekki kalt að óþörfu. Fóthúnað sinn
vanda þeir eftir föngum. Skrælingjar
lifa mestmegnis á hráu kjöti af sel-
um, rostungum, hvölum, hreindýrum
og björnum, en einnig á fiski. Á
sumrin éta þeir einnig egg, og þá
nevta þeir berja og lítilsáttar af jurta-
fæðu.