Samtíðin - 01.07.1942, Page 23

Samtíðin - 01.07.1942, Page 23
SAMTlÐIN 19 M. ILIN: Astin á lífinu skóp f/rirlitningu á dauðanum [Þessi ritgerð fjallar um fádœma hug- prýði rússneskra hermanna í núverandi styrjöld og er lauslega þýdd úr blaðinu Soviet Russia today, sem gefið er út i Xew York.] TTINN við dauðann er eðlileg afleiðing þeirrar meðfæddu eðl- ishvatar, sem nefna mætti sjálfs- verndun og ekki er séreign mann- anna, heldur verður hennar einnig vart lijá öllum dýrum. Örðugt væri að henda á nokkra tilfinningu, sem er jafnmáttug. En þó ber það við, að fyrirlitning á dauðanum verður lífs- þránni yfirsterkari í sál mannsins. Þá taka menn með fögnuði liverjum háska, sem að höndum her og þeim hvarflar ekki i hug að flýja liættur eða mannraunir, heldur vísa þeir öllu sliku hiklaust á bug. Á slíkum stund- um vex einstaklingurinn upp úr um- hverfi sínu og réltlætir það, að hánn er talinn æðsta skepna jarðarinnar. Ég minnist atviks, sem nýlega átti sér stað á fremstu vígslöðvum okkar. Eitt af herfylkjum okkar var að taka óvinaskriðdreka. Meðal stórskotalið- anna bar ungur maður, Kodenchuk að nafni, af öðrum. í livert sinn, sem hann komst í skotfæri við einhvern af skriðdrekum óvinanna, lagði sá hinn sami á flótta, ef honum varð á annað borð undankomu auðið. Urmull af sundurskotnum skrið- drekum lá framan við víglinu okkar, en ckki varð lieitt lál á sókn óvin- Siö hið nýja smásagnasafn eftir Halldór Kiljan Laxness er bókin, sem allir lesa í sumar. Heimskringla VÉLSMÍÐI ELDSMÍÐI MÁLMSTEYPA SKIPA- OG VÉLAVIÐGERÐIR

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.