Samtíðin - 01.07.1942, Page 24

Samtíðin - 01.07.1942, Page 24
20 SAMTÍÐIN anna að heldur. Náttmyrkrið var að færast yfir. Skotfærabirgðir Koden- chuks voru þrotnar. En skyndilega sást til óvinaskriðdreka, sem kom hrunandi á fleygiferð og stefndi á víglínu okkar. Ekkerl virtist þess niegnugt að stöðva hann né afstýra þeim skemmdum, sem af lionuni myndu stafa. Eftir örfáar mínútur mundi hann verða kominn með ofur- þunga sínum inn í víglínu okkar, hrjótandi og eyðileggjandi allt, sem fyrir yrði. Ef Kodenchuk hefði verið liugdeigur og óttazt um líf sitt, mundi hann hafa yfirgefið fallbyssu sína og lagt á flótta. En í þess stað þreif hann sprengju og leitaði ekki undan, held- ur óð fram á móti skriðdrekanum. Og slikt hið sama gerðu menn lians, örvaðir til dáða af dæmi hins hrausta stórskotaliða. Með hrópinu: Fyrir föðurland vort, fleygði Kodenchuk sér fyrir skriðdrekann. Allt nötraði af Iiinni ógurlegu sprengingu, sem nú kvað við. I eldhafinu hlossaði líf hetj- unnar upp rétt sem snöggvasl og leið ]jví næst undir lok. En Kodenchuk dó ekki einsamall. Óvinirnir létu einnig líf silt. Hið mikla skriðdreka-ferlíki, sem fyrir örstutti-i stund hafði virzt ósigrandi, valt nú eins og skip í ósjó og tættist síðan sundur fyrir ofur- magni sprengingarinnar. Hvað var Kodencliuk að hugsa? Hvernig var hon'um innan hrjósts, er liann ruddist með sprengjuna i hendinni fram móti óvina-skriðdrek- anum? Var hann ekki gripinn nein- um söknuði, er hann átti skyndilega að verða sviftur birtu sólarinnar og angan blómanna fyrir fullt og allt? Hvort mundi hann nú ekki ættingja Fylgið tízkunni 1942 og klæðizt hlýjum og smekklegum ULLARFÖTUM Munið, að heztu og fallegustu ull- arfötin fáið þið hjá Prjónastofunni Hlín LAUGAVEGI 10, REYKJAVÍK Heildsala — Smásala Við seljum allar fáanlegar vörur á hezta verði. Seljum matvæli til skipa og ferðalaga. Höfum margra ára reynslu í útbúnaði til ferðalaga. Matvæli. — Hreinlætisvörur. Sælgæti. — Tóbaksvörur. Ávallt nægar hirgðir. Hafnarstræti 16. — Sími: 2504.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.