Samtíðin - 01.07.1942, Síða 25

Samtíðin - 01.07.1942, Síða 25
SAMT/ÐIN 21 sína og vini ,á þessum siðustu andar- tökuin ævi sinnar, sem virðast svo löng einmitt vegna þess, að ineð þeini er æviskeiðið á enda runnið? Auðvit- að niinntist liann þeirra. Kodenchuk hlýtur að hafa vitað, hve dýra fórn liann var að færa. Hvernig gat hann annað en þráð lífið, sem lilasti við honuni, æskumanninuin, í allri sinni dýrð? En föðurlandsástin og hatur Iians á óvinunum háru óttann við danðann fullkomlega ofurliði. Okkur mun jafnan verða það hulin ráðgáta, hvernig Kodenchuk var inn- anbrjósts á þessari miklu örlaga- stund. Hann var ekki sögulietja, held- ur hetja í raunverulegri haráttu lífs- ins. Saga hans var ekki skráð í skáld- söguformi, heldur í fáeinum línum í dagblaði. En enginn vafi er á þvi, að þegar Iiann var að framkvæma afrek sitt, hlýtur hann að liafa verið gagntekinn af sanls konar eldmóði og hinn mikli snillingur Tolstov hefur lýsl svo ógleymanlega. VIÐ SKYNJUM i anda þennan mikla eldmóð hetjuhugans, þegar við rennum augunum vfir hin- ar gagnorðu frásagnir frá vígstöðv- unuin. Þar er l. d. getið um einn af liðsmönnum Rauða hersins, Gushchin að nafni. Honum var falið að verja vissan víggirtan stað, og liann beið þess rólegur, að óvinirnir nálguðust. Það var ekki fyrr en þeir voru komn- U' í mjög gott skotfæri, að vélbyssa Gushchins tók að stráfella þá tugum saman. Rússinn gekk að þessu hroða- lega verki með sams konar ró og væri hann að uppræta illgresi heima á akr- iuuin sínum. Og eftir skamma hríð Efnalaug Reykjavíkur Laugaveg 34 B. — Sími 1300. • Hreinsum og litum alls konar fatn- að með nýtízku vélum og heztu efnum. — Ivomið þangað, sem skilyrðin eru hezt og reynslan mest. Biðjið um upplýsingar. Fyrirspurnum svarað greiðlega. Afgreitt um land allt gegn póst- kröfu, fljótt og vel.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.