Samtíðin - 01.03.1949, Síða 6

Samtíðin - 01.03.1949, Síða 6
2 SAMTÍÐIN Ef þér ætlið að velja vini yðar eða sjálfum yður merka bók, viljum vér benda yður á þessar Helgafellsbækur: KVÖLD í REYKJAVÍK eftir Kristmann Guðmundsson. Þetta er nýjasta skáldsaga Kristmanns, glæsilega skrifuð og svo seiðmögnuð, að cnginn sleppir henni fyrr en að loknum lestri hennar. BODDHAMYNDIN eftir Jón Björnsson. Þessi nýja skáldsaga hefur vakið mikla athygli og stað- fest það álit, er Jón ávann sér með skáldsögu sinni um Jón biskup Gerreksson sl. ár. VIKIVAKI eftir Gunnar Gunnarsson og JÖN ARASON eftir sama höfund. Báðar þessar skáldsögur Gunnars eru meðal þess stór- brotnasta, sem skrifað hefur verið á Norðurlöndum á vorri öld. Á SNÆFELLSNESI eftir Þórberg Þórðarson. Enginn, sem hefur lesið 3 fyrri bindin af ævisögu séra Árna prófasts Þórarinssonar, má draga stundinni leng- ur að kaupa þessa bók. Upplag þessa stórvirkis í ísl. ævisagnaritun er hrátt á þrotum. RITSAFN Jónasar Hallgrímssonar, má að sjálfsögðu ekki vanta í neinn bókaskáp hér á landi. Þetta em allt Helgafellsbækur. Munið ávallt, að það sé Helgafellsbók Ifelgafell

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.