Samtíðin - 01.03.1949, Qupperneq 8

Samtíðin - 01.03.1949, Qupperneq 8
4 SAMTÍÐIN ÚTLITSUPPDRÁTTLJR ÁGÚSTS STEINGRÍMS- SDNAR BYGGINGAFR. AF VÆNTANL. HEIILSU HÆLI NLFÍ samið sig að mataræði því, sem Jónas Kristjánsson og NLFÍ telur einsætt að við- hafa. En stærsta mál, sem NLFÍ hcfur tekið að sér að hrinda í framkvæmd, er bygg- ing heilsuhælis á eignarjörð félagsins, Gröf í Hrunamannahreppi, sem það keypti 20. nóv. 1946. MikiII undirbúningur er þegar hafinn að byggingu þessa hælis, og vilji einhverjir votta þessu ágæta félagi virðingu og þakkir fyrir 10 ára ómetan- legt hugsjónastarf í þágu alþjóðar, ættu þeir hinir sömu að stuðla beint eða óbeint að því, að heilsuhælið í Gröf komist upp sem allra fyrst. Stofnun þess mun tákna merkan áfanga í starfsemi félagsins. „Sam- tíðin“ árnar NLFÍ allra heilla á komandi árum, um leið og hún þakkar félaginu ómetanlegt 10 ára brautryðjendastarf. Frægur sö'pgkennari áiti aö dæma um hæfni tveggja söngmanna. Þeg- ar þeir höfðu sungið fyrir lmnn, snéri hann sér að öðrum þeirra og mælti: „Þér eruð sá aumasti söng- maður, sem ég hef nokkurn tima hluslað á!“ „Bravó!“ hrópaði hinn söngmað- urinn, „þái takið þér mig fram yfir hann?” „Síður en svo,“ anzaði söngkenn- arinn með fyrirlitningu, „þér kom- ið nú hara ekki upp neinu hljóði!“ Hefur nokkur handa mér harðan stein, sem rífur? Komdu inn og kauptu þér karbórúndum skífur. Vitil þér þetta ? Svörin eru á bls. 29. 1. Hvað þýðir virgill í fornu máli? 2. Hvaða káltegund er liarðgerðust og auðugust af C fjörefni? 3. Hver orti þetta? Það liafði þrívegis heppnazt drótt að hefta lekann á knör. 4. Hver var Smiður Andrésson? 5. Hver samdi söngleikinn Tann- háuser? Kvensjúklingurinn: „Segið mér, læknir, kemur örið eftir botnlanga- skurðinn iil með að sjáist??“ Læknirinn: „Góða ungfrú, það er satt að segja allt undir sjálfri yður komið.“ „Varstu á skautum með henni Rönku ?“ „Já.“ „Datt hún?“ „Já, en ekki fyrr en við þriðja kossinn.” SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarmálaflutnihgsmaður. Aðalstræti 8. — Sími 1043. Skrifstofutími 10—12 og 1—6.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.