Samtíðin - 01.03.1949, Síða 15
SAMTlÐIN
11
liællur að sofa í herberginu, þar
sem skápurinn er.
Hvers vegna ég fleygi lienni ekki
i tjörnina? Ö-já, þú getur spurt, en
blessaður kallaðu hana ekki „dé-
skotans kúpugrýlu“. Hún vill ekki
láta tala þannig um sig.
lleyrirðu nú? Guð minn abnátt-
ugur, en það er óskaplegt liljóð.
Sagði ég þér ekki? Þú ert náfölur,
maður. Fáðu þér ronnnlögg, troddu
svo i pípuna og dragðu stólinn nær
eldinum. Gamalt ronnn er engum
óbollt. Hg hef séð Hollending á Jövu
sporðrenna úr hálfri kollu af
rommi að morgni dags, án þess að
liann bliknaði eða blánaði.
Ég má helzt ekki drekka romm,
vegna gigtarinnar, en þú ert ekkert
gigtveikur, svo að það skaðar þig
ekki. Annars er liráslagalegt úti,
það er aftur tfarið að hvessa, og
bann er að ganga i suðvestrið.
Heyrirðu, bvernig hriktir i glugg-
anum? Það er víst farið að falla út;
þá stynur bafið svona.
Það er áreiðanlegt, að við befð-
um ekki lieyrt hljóðið aftur, hefðir
þú ekki talað svona. Þér er guðvel-
komið að kalla það tilviljun, ef þú
vilt, en mér þætti betra, ef þú kall-
aðir bana ekki dónalegum nöfnum
aftur. Verið getur, að aumingja
konan heyri það, og benni þyki
fjuár því. Draugur? Nei! Það, sem
bægt er að taka milli handa sér um
hábjartan daginn og brista, svo að
hringli í, er ekki draugur. Þú getur
þó skilið það. En hún beyrir sjálf-
sagt og skilur það, sem fram fer.
Þegar ég kom fyrst hingað, reyndi
ég að sofa í stærsta og þægilegasta
svefnberberginu, en þvi bef ég orð-
ið að liætta. Það var þeirra svefn-
herbergi, og þar dó liún, i stóra
rúminu. Skápurinn er greyptur í
vegginn, vinstra megin við höfða-
lagið. Þar vill liún vera i kassanum
sinum. Ég svaf þar hálfan mánuð,
svo flutti ég mig í litlu skonsuna
niðri, við hliðina á lækningastof-
unni. Luke svaf þar, þegar hann
bjóst við að verða kallaður til sjúkl-
ings að næturlagi.
Ég lief alltaf átt gott með svefn i
landi; átta klukkutimar eru minn
skammtur, frá klukkan ellefu til
sjö, þegar ég er einn, en frá tólf til
átta, þegar gestir eru hjá mér. En
þarna uppi gat ég ekki fest blund
eftir klukkan þrjú — nákvæmlega
seytján mínútur yfir þrjú eftir
gamla úrinu mínu, sem alltaf geng-
ur hárrétt. Skyldi liún bafa gefið
upp andann á þeim sama tíma?
Það var ekki sama hljóðið og þú
heyrðir núna. Það liefði ég ekki þol-
að i tvær nætur, bvað þá heldur
lengur. Það var aðeins viðbragð,
andvarp og erfiður andardráttur í
skápnum, örfá andartök. Þetta
liefði ekki varnað mér svefns við
venjulegar aðstæður, en nú vakti
það mig. Ég býst við því, að þar
sé jafnt á komið með okkur, og
sennilega er þvi svo farið með flesta
sjómenn, að ekkert venjulegt hljóð
trufli svefnfrið okkar, jafnvel ekki
öll þau óhljóð, sem heyrast á rá-
sigldri skútu i ofsaroki, þegar hún
endaveltist í hafrótinu. En ef blý-
antur fer að velta um skúffuna i
káetuborðinu, glaðvaknar maður
um leið. Þannig var þetta. Skilurðu