Samtíðin - 01.03.1949, Page 21
SAMTÍÐIN
17
hendingu, greip doðrant einn mik'-
inn, opnaði hann, leitaSi aS einhverj-
um sérstökum dálki og reit þar tölu-
setningu eyðublaðanna og tók síSan
aftur aS lesa.
Þar næst gengum viS aS stimplun-
arborðinu, og þar endurtók sama
sagan sig að mestu leyti. Okkur var
sagt, að næst bæri okkur að ganga
að nafnaskráningarborðinu, þar sem
nafn handhafa lyftufararumsóknar-
innar yrði skrásett, þaðan að næsta
borði, en þar yrði nafn föður hand-
hafa skrásett ....
Ég er ekki að orðlengja ferðasög-
una milli horðanna. Ég taldi sjötíu
og fimm borð. ViS sjötugusta og
fimmta borðið sat gamall, sköllótt-
ur, hörundsgulur og geðvonzkuleg-
ur skröggur. ÞaS var hann, sem átti
að skrásetja í bók nafn og allar upp-
lýsingar um langa-langafa tengda-
móður minnar, sem ég auðvitað, eins
og vera bar, hafði skrifað á þar til
gerðan reit á ejrSublaðinu. En hann
virtist ekki á þeim buxununi að
flýta sér, heldur tók hann að athuga
ej’Suhlöðin nákvæmlega. Eftir
drykklanga stund rak hann upp hás-
an hlátur, þrunginn illgirnislegum
fögnuði. „Þetta grunaði mig,“ kumr-
aði hann. „Stimpillinn þarna í horn-
reitnum hallast. Það gerir umsókn-
ina ógilda. ÞiS verðið að fara aftur
að fyrsta horði og skrifa aðra“ . . AS
svo mæltu grýtti liann i mig eyðu-
blöðunum.
IflÐ EÉLAGARNIR HÉLDUM NÚ
aftur af stað i áttina að fvrsta
borði.
„Heyrðu,“ mælti ég og nam staS-
ar. „Hvaða réttindi veitir svo þessi
umsókn mér, ef ....?“
„Réttindi,“ endurtók förunautur
minn, og nú vorum við farnir að þú-
ast. „Engin fyrst í stað. Þegar form-
lega hefur verið frá henni gengið,
þarna við hundraðasta. borðið, er
hún send í tvíriti til lyftufararnefnd-
arinnar, sem síðan sker úr því,
hvort lvftufararleyfiS skuli veitt.
Verði það veitt, en það getur tekið
nokkra daga að fá úr því skorið,
öðlast þú rétt lil að fara með lvft-
unni upp á þá hæð hússins, þar sem
undanþágugleymskuleyfin eru veitt.
Þegar þangað kemur, verður þú að
rita umsókn, ekki ósvipaða þessari,
aðeins dálítið fyllri, því að þar eru
borðin, að mig minnir, eitthvað á
annað hundrað, — um það að fá að
liafa tal af þeim, sem þessum und-
anþágulej’fum úthluta. Verði svarið
við umsókn þinni jákvætt, en svar
færðu í fvrsta lagi að viku liðinni,
öðlast þú rétt til viðtals við undan-
þágugleymskuleyfisnefndina . .. .“
„Og má ég þá hnerra?“
„Hnerra? Nei, ég held nú síður.
Verðir þú svo heppinn, að þér verði
veitt fvrrnefnl leyfi, veitir það þér
aðeins rétt til að gleyma hnerra-
leyfinu heima. Siðan verður þú að
leika sama leikinn aftur frá upp-
hafi, til þess að fá hnerralevfi i stað
þess, sem þú gleymdir heima, og
verðir þú svo heppinn að fá það,
máttu loksins hnerra. En samt ekki
á almannafæri.Til þess þarf enn eitt
lejTfi, auðvitað að sama forleik und-
angengnum. en það leyfi fá menn
yfirleitt ekki nema kunningsskapur
komi lil“ ....