Samtíðin - 01.03.1949, Page 23

Samtíðin - 01.03.1949, Page 23
SAMTÍÐIN 19 væri eðlilegra og sjálfsagðara en einmitt þaS, aS hann skyldi standa þarna ljóslifandi viS liliS mér, eftir aS ég hafSi steinrotaS hann þrisvar sinnum í bjTjun uppreisnarinnar. „Jæja,“ mælti hann enn. „Nú verS- ur þú aS skipa menn í ríkisstjórn, sem síSan skipar menn í ráS og nefndir“ .... Ég vatt mér aS honum og reiddi doSrantinn til höggs. En því miSur vaknaSi ég, áSur en mér vannst tími til aS rola þennan skrögg í fjórSa skiptiS .... „Loksins tókst mér að halcla lif- andi í pípunni minni!" sacjði slöklmi- liðsmaður, sem stóð í logandi stór- hýsi, umkringdur eldhafi á alla vegu. Kennarinn: „Hvað geturðu sagt mér um rotturnar?" Nonni: „Þær lmrfa enga skömmt- unarseðla fyrir smjöri." fNNHEIMTA á mörgum örsmáum gjöld- um er bæði hvimleið og kostnaðarsöm. Árgjald „Samtíðarinnar“ 1949 (20 kr.) féll í gjalddaga 1. febr. sl. Þér munduð spara oss ótrúlega fyrirhöfn, ef þér send- uð oss árgjald yðar nú þegar. Utanáskrift: „Samtíðin“, Pósthólf 75 Reykjavík. Vér þökkum öllum þeim, er þegar hafa sent árgjöld sín. Útgefandi. Leitið upplýsinga um vá- tryggingu hjá: Nordisk Brandforsikring A/S. Aðalumhoð á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Simi 3569. Pósthólf 1013. ★ Eignizt heildarútgáfuna af verkum Halldórs Kiljans Laxness sem HELGAFELL er byrjað að gefa út og lokið verður á fimm- tugsafmæli skáldsins. — G'',,á t á- skrifendur í dag. Fyrsta hók þessa einstæða safns: „Vefarinn mikli frá Kasmír“ er komin. HELGAFELL. ★ Jk Vébwtjan HVERFISGÖTU 42 Framkvæmum alls konar járnsmíði og vélaviðgerðir fyr- ir sjávarútveg, iðnað og landbúnað. Ávallt nægt efni fyrirliggjandi. Ctvegum beint frá 1. fl. verksmiðjum: efni, vélar og verk- færi til járniðnaðar.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.