Samtíðin - 01.03.1949, Qupperneq 24

Samtíðin - 01.03.1949, Qupperneq 24
20 SAMTlÐIN 8AGA SKIPANNA íflÐ LIFUM á meiri tækniöld ® en áður hefur þekkzt í sögu mannkynsins. Síaukin tækni er tím- ans krafa. Ekki er að 'furða, þótt bókmenntirnar mótist af þeirri geysilegu tækniþróun, sem orðið liefur í veröldinni á síðustu manns- öldrum. Sú þróun hlýtur að verða mönnum áberiding um að semja fræðirit um ýmsar greinir á sviði tækni og tækniþróunar, sem lief- ur orðið svo afdrifarík, að hún hef- ur oft ráðið úrslitum i sögu mann- kynsins. Hér er nýlega iit komin fræðihók um stórmerkan þátt tækniþróunar- innar: Saga skipanna eftir Ha\vl- horne Daniel í ísl. þýðingu Gunnars Bergmanns (útg. Hrafnista). Inn- gang að bókinni ritar Franklin D. Roosevelt Bandarikjaforseti. Bókin sjálf er 196 bls., en aftan við hana er fjöldi mynda: Saga skipanna í mgndum, og eru að lokum nokkrar myndir af íslenzkum skipum frá síðustu 100 árum. Þessi bók er svo fjörlega og skemmtilega skrifuð, að livergi hvarflar að lesandanum, að hann sé með fræðirit milli liandanna. Slíkt er ótviræður kostur, enda þótt ýmsir menn liafi gaman af að lesa þurrar fræðibækur. En hví ekki að semja fræðirit á þann hátt, að fólk hafi eins gaman af að lesa þau og skáldsögur. Víst er slíkt vandasam- ara en að semja leiðinleg rit, er hafa á sér yfirskyn mikijs lærdóms, þar iiuíítis birtu ei* hest. Framkvæmum raílagnir og breytingar í verksmiðjur, hús og skip. Raítækiavinnustoía og verzlun Vesturgötu 2. Sími 2915. Símnefni: Rafall. Trolle & Rothe h.f. Stofnað árið 1910. Pósthússtræti 2 (Eimskip), Reykjavík. Símar 3235 og 5872. Símnefni: Maritime. Tökum að okkur allskonar vátryggingar með beztu fáan- legum kjörum. Munið, að ótryggð eign er fallvölt eign.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.